Mánudagur, 17. mars 2008
Eldhúsalkar
Það er ekki nokkur friður.
Ekki segja að ég sé vænisjúk, þótt mér finnist að sífellt sé fjallað um mig bæði í blöðum og sjónvarpi.
Djísöss, ég hefði aldrei átt að fara "pöblikk".
Svo þreytt á frægðinni.
En...
..án gríns þá er þetta alvarlegt mál en um leið jákvætt að fólk á miðjum aldri skuli sækja sér meðferð hjá SÁÁ í staðinn fyrir að halda áfram að drekka og sollis í eldhúsinu bara, bak við gluggatjöldin.
Þórarinn heldur að bjórinn komi sterkur inn sem problemeliment.
Annars er þessi alki farinn að sofa.
Góða nótt og verið edrú í rúminu.
Later!
Eldra fólk drekkur meira | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Snúra, Stjórnmál og samfélag, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 2986901
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Einhver er klárlega þá að drekka minn kvóta og það alveg án leyfis frá mér
Góða nótt dúllan mín
Ragnheiður , 17.3.2008 kl. 23:18
Og minn líka mín kæra. Hver ætli sé að sulla eins og mófó á okkar kostnað (ég dauðfeginn að vera búin að afsala mér mínum)? Lemjum viðkomandi.
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.3.2008 kl. 23:20
Ragnheiður... alls konar kvótar ganga kaupum og sölum, t.d. fiskveiðikvótar, mjólkurframleiðslukvótar og mengunarkvótar... og þeir eru sko EKKI ódýrir!
Eigum við ekki bara að skreppa upp á vog og rukka liðið fyrir að nota kvótann okkar án þess að hafa goldið keisaranum sitt? Við gætum kannski haft dágott upp úr því!
Lára Hanna Einarsdóttir, 17.3.2008 kl. 23:21
Ég er í eldhúsinu. Ég er með gin og tónik. Ég er ekki eldhúsalki...ekki heldur stofualki og ALLS ekki orðin 55 ára!!
Heiða B. Heiðars, 17.3.2008 kl. 23:58
Ég villtist hérna inn á bloggið þitt frá bloggi vinkonu minnar.
Ef þig vantar hjálp við bloggið þitt, enda líklega nýbyrjuð í þessu, þá bara kvartaðu í henni, hún kann þetta allt.
Ekki ég...
En hver ert þú svona annarz ?
Steingrímur Helgason, 18.3.2008 kl. 00:17
Góða nótt elsku Jenný mín.
Heiða Þórðar, 18.3.2008 kl. 00:42
Er þetta ekki bara að því að fólk veit núna að það er í lagi að leita sér hjálpar, við þessum sjúkdómi sem öðrum, þó það sé orðið miðaldra. Bara fyrir nokkrum árum þá hélt 56 ára gamall maður, að hann þætti of gamall til að leita sér hjálpar, að hann fengi ekki hjálp, og var alveg undrandi þegar honum var bent á að þetta væri tóm vitleysa. Núna er hann loks farinn að lifa lífinu eftir 30 ára einsemd.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 18.3.2008 kl. 01:16
Ég lofa ...edrú í rúminu... voðalega léleg í þessari drykkju eitthvað!
Laufey Ólafsdóttir, 18.3.2008 kl. 02:15
Ég hef ekki haft vín um hönd í dag.........
Góðan daginn
Hrönn Sigurðardóttir, 18.3.2008 kl. 06:28
Hrönn: Þú ert á batavegi
Laufey: Ég er alveg steinhlessa; þú edrú í rúminu? Muhahaha
Lilja Guðrún: Rétt að viðhorfið er allt annað, en þó eru enn miklir fordómar gagnvart fíknisjúkdómum oft mest frá alkanum sjálfum.
Lára Hanna: Heldurðu að þetta sé framtíðin? Kaup og sala á áfengiskvóta?
Heiða: Takk og sömuleiðis.
Steingrímur: Stundum ertu OF djúpur.
Heiða: Vertu til friðs í eldhúsinu addna. Bíðum og sjáum framvindu mála (DJÓK). Njóttu lífsins honní!
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.3.2008 kl. 07:14
Já svona er þetta, ég hugsa að ég sjái um minn kvóta sjálf án hjálpar, en mig langar ekki í meiri kvóta.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.3.2008 kl. 08:47
Ég sé bara ekkert dúllulegt við að sötra brennivín í eldhúsi. Vil hafa fjör og hávaða þegar sötrið á sér stað.
Þröstur Unnar, 18.3.2008 kl. 09:22
Minn kvóti er er til sölu.Ef eitthvað er eftir af honum hehehehehehe
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 18.3.2008 kl. 09:32
Já, undarleg er þessi blessaða frægð. Aldrei neinn friður neins staðar og ekki má maður svo mikið sem kasta frá sér vind þá er það komið í blöðin... Minn kvóti hefur ætíð verið mjög lítill og er ekki á því að hann hafi rýrnað mikið með árunum, kvótakerfið er mér ekki hagstætt hvað rýrnun varðar - en það er svo sem gott og blessað! Knús í daginn Jenný..
Tiger, 18.3.2008 kl. 15:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.