Sunnudagur, 2. mars 2008
Klár í bátana!
Stundum getur maður þakkað almættinu fyrir flensur og aðra óáran. Ég hef nefnilega verið "gránduð" heima alla helgina með hita og ekki getað hamast um allt eins og ég hafði ætlað mér. Þess vegna hef ég getað lent og áttað mig.
Á 500 km. hraða hafa hlutirnir gerst á nýju ári og að vandlega athuguðu máli hafa þeir allir verið til góðs.
Læknirinn minn á Vogi sagði mér að ég væri töffari sem væri sjálfri mér harður húsbóndi og vissulega er það rétt eins og allt annað, sem þeir sem vita í alvörunni betur, hafa gaukað að mér í gegnum tíðina. Mér hefði verið vísast að hlusta betur, en það er aldrei of seint að byrja.
Nú hef ég verkefni að vinna. Það fyrsta er að þvo þvott og dúlla í kringum mig.
Svo tekur við skemmtilega erfið vika í göngudeildarmeðferðinni minni. Þar sem ég þarf að nýta alla mína orku.
Þess vegna þakka ég mínum sæla fyrir kyrrsetninguna.
Ég er enn með hita og hósta. Kva! Íslensk kona, tek það með vinstri.
Nú er ég nefnilega klár í bátana.
Ójá og njótið sunnudagsins elskurnar mínar.
Það ætla ég að gera.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Snúra, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.2.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
draumur
-
jonaa
-
hronnsig
-
larahanna
-
skessa
-
eddaagn
-
amman
-
annabjo
-
annambragadottir
-
annaragna
-
asthildurcesil
-
kolgrima
-
birnan
-
bjarnihardar
-
brjann
-
brylli
-
christinemarie
-
danjensen
-
lillagud
-
disadora
-
einari
-
einarorneinars
-
emm
-
estro
-
evabenz
-
fifudalur
-
garun
-
gelgjan
-
gunnarggg
-
halkatla
-
halo
-
hildurhelgas
-
heidah
-
helgamagg
-
hildigunnurr
-
iaprag
-
hlynurh
-
hugarfluga
-
hugsadu
-
ibbasig
-
katrinsnaeholm
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jara
-
jensgud
-
katlaa
-
krummasnill
-
krissa1
-
lehamzdr
-
ktomm
-
laufeywaage
-
lauola
-
lindalinnet
-
madamhex
-
maggij
-
majaogco
-
mariakr
-
markusth
-
meistarinn
-
motta
-
nimbus
-
olinathorv
-
pollyanna
-
ragnarfreyr
-
ragnhildur
-
ringarinn
-
rosa
-
roslin
-
saedis
-
sailor
-
salkaforlag
-
skordalsbrynja
-
skrifa
-
snar
-
soley
-
steingerdur
-
steinnhaf
-
steinunnolina
-
stinajohanns
-
sunnadora
-
svetlana
-
thuridurbjorg
-
tibet
-
tigercopper
-
toshiki
-
unns
-
valgerdurhalldorsdottir
-
wonderwoman
-
vefritid
-
vest1
-
bidda
-
zeriaph
-
killjoker
-
sisvet
-
gudrununa
-
dora61
-
possi
-
gelin
-
silfri
-
jyderupdrottningin
-
gretaulfs
-
sibba
-
baldvinj
-
stjaniloga
-
bokakaffid
-
kreppukallinn
-
jonerr
-
gerdurpalma112
-
adhdblogg
-
astafeb
-
snjolfur
-
haddih
-
brell
-
reisubokkristinar
-
little-miss-silly
-
baldis
-
olofdebont
-
kikka
-
jarnar
-
thorolfursfinnsson
-
birnast
-
vrkristinn
-
leifur
-
astroblog
-
bjarkey
-
manisvans
-
siggisig
-
nordurljos1
-
gunnaraxel
-
ragnar73
-
sij
-
kreppu
-
runirokk
-
gotusmidjan
-
dorje
-
slembra
-
skari60
-
must
-
fhg
-
aevark
-
fridaeyland
-
hedinnb
-
cakedecoideas
-
taraji
-
audurproppe
-
kollakvaran
-
finni
-
arnaringvarsson
-
samstada
-
drum
-
gretarogoskar
-
tbs
-
vistarband
-
valdivest
-
fingurbjorg
-
gustichef
-
skulablogg
-
andreskrist
-
fasteignir
-
rognvaldurthor
-
helgatho
-
gullfoss
-
bailey
-
jennystefania
-
gattin
-
annaandulka
-
ansy
-
gumson
-
berg65
-
bjarnimax
-
brahim
-
elin
-
gudlaugbjork
-
dramb
-
gudrunkatrin
-
hvilberg
-
himmalingur
-
ingaragna
-
naflaskodun
-
kiddirokk
-
sigurborgkrhannesdottir
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
saemi7
-
unnurgkr
Athugasemdir
Góðan bata og gangi þér vel í deildinni í vikunni.
Bjarndís Helena Mitchell, 2.3.2008 kl. 11:54
Gangi þér allt í haginn Jenný mín. Þú ert sannarlega hetja, og hefur synt okkur hinum það svo það gleymist aldrei held ég. Og verður leiðarvísir til framtíðar fyrir mig allavega. Gott kjaftshögg sem þú gafst okkur elskuleg. En stundum er það gott og bætir mann að fá svoleiðis.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.3.2008 kl. 12:09
Sæl, þú ert frábær karakter, stendur þig sem hetja. Ég dáist að hreinskilni þinni og dugnaði gegn Bakkusi. Það er stór hópur kvenna sem þykjast ekki drekka úr hófi fram. Margar fara létt með að stúta tveimur rauðvínsflöskum eða hvítvíni yfir helgi og vita svo ekkert í sinn haus daginn eftir. Láttu þér batna sem fyrst og gangi þér vel í meðferðinni. Bloggin þín eru nauðsynleg á hverjum degi.
kkv.
Ásgerður Jóna Flosadóttir
Ásgerður Jóna Flosadóttir, 2.3.2008 kl. 12:11
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 2.3.2008 kl. 12:22
Kolgrima, 2.3.2008 kl. 12:46
Hrönn Sigurðardóttir, 2.3.2008 kl. 12:47
Hafðu það gott í dag töffari
allt hitt er bara spurning um
Knúsý kveðjur Milla.
skipulag
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 2.3.2008 kl. 13:30
Tiger, 2.3.2008 kl. 16:12
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 2.3.2008 kl. 18:43
Farðu vel með þig, það er enginn annar til þess
Jónína Dúadóttir, 3.3.2008 kl. 06:09
Farður vel með þig Jenný og gangi þér vel ....
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 3.3.2008 kl. 08:15
Mánudagsknús.
Þröstur Unnar, 3.3.2008 kl. 08:39
Stattu þig stelpa! Þú veist mér þykir vænt um þig
Hrönn Sigurðardóttir, 3.3.2008 kl. 09:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.