Miðvikudagur, 27. febrúar 2008
Fremínisti og morgunpælingar
Var að vakna eftir að hafa sofið frá kl. 22,00 í gærkvöldi. Úff hvað það er gott að vera komin heim, þó farangurinn af Vogi sé hér í pokum og töskum út um alla íbúð. Hvernig getur kona farið inn á meðferðarheimili þar sem maður er á slopp, með fulla ferðartösku af fötum og finnast hún samt hafa gleymt helmingnum heima? Það kemur seint sá dagur að það verði allt í lagi með mig. En nú verður þvegið.
Ég er búin að lesa AA-bókina og er tilbúin inn í daginn.
Jenný Una og Hrafn Óli komu í heimsókn í gær og það urðu miklir fagnaðarfundir hjá okkur nöfnunum, en hún sagði í ásökunartón við ömmu sína: Amma þú ert búin að vera mjög, mjög lengi á spítalann, alveg þrjá daga (með áherslu á þrjá), það er það lengsta sem hún veit varðandi framtíðina.
Hrafn Óli agúaði bara og brosti framan í mig og þurfti enga áfallahjálp vegna fjarveru ömmunnar, enda bara tveggja mánaði og í þrusu góðum gír. Jössses hvað hann er fallegur.
Í gærmorgun átti eftirfarandi samtal sér stað á milli Jennýjar og mömmu hennar, þegar þær voru í bílnum á leið í leikskólann. Þær voru að keyra fram hjá Hallgrímskirkju hvar iðnaðarmenn voru við vinnu uppi í kirkjunni.
Mamman: Jenný sjáðu mennina sem eru að vinna svona hátt uppi í kirkjunni.
Jenný: Þa er líka kona þaddna.
Mamman: Já auðvitað, það segirðu satt elskan það getur líka verið kona að vinna þarna. Ertu femínisti Jenný?
Jenný: Nei ég er Jenný Una Eriksdóttir. Ka err fremínisti?
Mamman: Það er þegar strákar og stelpur fá að leika með sama dótið eins og bíla og dúkkur. Og allir fá að gera jafn mikið. Mamma er femínisti, pabbi, Helga frænka og amma líka. Og eiginlega allir sem við þekkjum.
Jenný: Ég leik með bleikan bíl og strákarnir með brúnan. Það er gaman. (Barn á prinsessuflippinu).
Mamman: Já eða strákarnir með bleikan og þú brúnan ef þið viljið.
Jenný: (löng þögn). Ég er FREMÍNISTI.
Auðvitað er dótturdóttir mín fremínisti, þó það nú væri.
Sé ykkur á eftir ódámarnir ykkar. Farin að lesa færslurnar ykkar.
Dóntcræmíariver.
Úje
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Snúra, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Takk fyrir þetta,elsku Jenný mín,flott myndin af barnabörnunum þínumþau eru bara flottust.hafðu góðan dag og njóttu hans vel.Ástarkveðjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 27.2.2008 kl. 08:40
Æi já. Það var einmitt eitthvað svona sem ég saknaði af blogginu.
Gott að fá þig inn aftur.
Þröstur Unnar, 27.2.2008 kl. 08:41
Svei mér ef ég hef ekki bara saknað þín slatta
Jónína Dúadóttir, 27.2.2008 kl. 08:55
velkomin til baka :)
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 27.2.2008 kl. 09:23
Ég sé að Jenný Una fær alveg hárrétt uppeldi og kann að taka réttar ákvarðanir að vel ígrunduðu máli. Þú átt sannarlega falleg barnabörn !
Eigðu góðan dag og það er eitthvað svo notaleg tilfinning að sjá þig aftur hér inni og nýjar færslur merktar við nafnið þitt. Þín hefur sannarlega verið saknað !
Sunna Dóra Möller, 27.2.2008 kl. 09:24
Mikið lifandis skelfing er hressandi að heyra í þér aftur!
Lára Hanna Einarsdóttir, 27.2.2008 kl. 09:58
Velkomin heim, flott hjá þér að skella þér bara á Vog þegar þú fannst að var að síga á ógæfuhliðina. Fínt uppeldi sem barnabarnið þitt fær, snemma beygist krókurinn. Eldri sonur minn er eiginlega upp alinn á Rauðsokkuheimilinu á Skólavörðustígnum. Er 35 ára í dag og er enn gallharður femínisti.
Helga Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 27.2.2008 kl. 10:46
Til hamingju með það sem þú ert að takast á við ,,,að lesa bókina eftir Einari Má er mjög góð hafðu það gott elsku vinkona kv Olöf Jónsdóttir
lady, 27.2.2008 kl. 11:18
Mmmm, takk fyrir þennan jenfo-skammt. Nú trúi ég því að þú sért komin aftur. Darling!!!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 27.2.2008 kl. 11:32
an þín er æði. Svo yndislegt hve börnin geta verið sakleysislega hreinskilin og falslaus. Við hin eldri mættum oft taka þau okkur til fyrirmyndar. Sannarlega getum við lært af þeim, líkt og þau ættu að læra af okkar viskubrunni..
Tiger, 27.2.2008 kl. 12:46
Ég er líka freministi .....og allt mitt hyski....
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 27.2.2008 kl. 13:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.