Fimmtudagur, 14. febrúar 2008
Ég myndi skilja á spottinu
Segjum, ef mínum heittelskaða dytti í hug að ráða þessa söngvara hérna, þá Davíð Ólafsson og Stefán Helga Stefánsson, til að koma að syngja fyrir mig yrði ég illa pirruð. Ég myndi hrynja úr kjánahrolli. Hef ekkert á móti þessum mönnum sko, en ég er svo smáborgaraleg að ég myndi hníga til jarðar og ekki standa upp aftur.
Eða segja þeim að stein halda júnó.
Ég er ekki hrifin af "söppræsum", það fýkur yfirleitt í mig ef mér er komið á óvart. Vill ekki óvissu í lífi mínu.
En...
Kæmi hann heim með bók, eins og Rimlar Hugans eða Bókina hans Hrafns Jökuls þá myndi ég knúsa hann í klessu og vera lengi að því.
Svo mætti hann spila eitt af sínum undurfallegu lögum fyrir mig yfir kertaljósi, sem oftast.
En..
Ég er algjörlega hugmyndasnauð, vegna margs sem hvílir í kollinum á mér þessa dagana og ég læt mér nægja að hoppa í fangið á honum og gefa honum megaknús alala Jenfo alveg einstök upplifun.
Æi við sjáum nú til.
Lovejúgæs.
![]() |
Syngja ástarjátningar til kvenna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
draumur
-
jonaa
-
hronnsig
-
larahanna
-
skessa
-
eddaagn
-
amman
-
annabjo
-
annambragadottir
-
annaragna
-
asthildurcesil
-
kolgrima
-
birnan
-
bjarnihardar
-
brjann
-
brylli
-
christinemarie
-
danjensen
-
lillagud
-
disadora
-
einari
-
einarorneinars
-
emm
-
estro
-
evabenz
-
fifudalur
-
garun
-
gelgjan
-
gunnarggg
-
halkatla
-
halo
-
hildurhelgas
-
heidah
-
helgamagg
-
hildigunnurr
-
iaprag
-
hlynurh
-
hugarfluga
-
hugsadu
-
ibbasig
-
katrinsnaeholm
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jara
-
jensgud
-
katlaa
-
krummasnill
-
krissa1
-
lehamzdr
-
ktomm
-
laufeywaage
-
lauola
-
lindalinnet
-
madamhex
-
maggij
-
majaogco
-
mariakr
-
markusth
-
meistarinn
-
motta
-
nimbus
-
olinathorv
-
pollyanna
-
ragnarfreyr
-
ragnhildur
-
ringarinn
-
rosa
-
roslin
-
saedis
-
sailor
-
salkaforlag
-
skordalsbrynja
-
skrifa
-
snar
-
soley
-
steingerdur
-
steinnhaf
-
steinunnolina
-
stinajohanns
-
sunnadora
-
svetlana
-
thuridurbjorg
-
tibet
-
tigercopper
-
toshiki
-
unns
-
valgerdurhalldorsdottir
-
wonderwoman
-
vefritid
-
vest1
-
bidda
-
zeriaph
-
killjoker
-
sisvet
-
gudrununa
-
dora61
-
possi
-
gelin
-
silfri
-
jyderupdrottningin
-
gretaulfs
-
sibba
-
baldvinj
-
stjaniloga
-
bokakaffid
-
kreppukallinn
-
jonerr
-
gerdurpalma112
-
adhdblogg
-
astafeb
-
snjolfur
-
haddih
-
brell
-
reisubokkristinar
-
little-miss-silly
-
baldis
-
olofdebont
-
kikka
-
jarnar
-
thorolfursfinnsson
-
birnast
-
vrkristinn
-
leifur
-
astroblog
-
bjarkey
-
manisvans
-
siggisig
-
nordurljos1
-
gunnaraxel
-
ragnar73
-
sij
-
kreppu
-
runirokk
-
gotusmidjan
-
dorje
-
slembra
-
skari60
-
must
-
fhg
-
aevark
-
fridaeyland
-
hedinnb
-
cakedecoideas
-
taraji
-
audurproppe
-
kollakvaran
-
finni
-
arnaringvarsson
-
samstada
-
drum
-
gretarogoskar
-
tbs
-
vistarband
-
valdivest
-
fingurbjorg
-
gustichef
-
skulablogg
-
andreskrist
-
fasteignir
-
rognvaldurthor
-
helgatho
-
gullfoss
-
bailey
-
jennystefania
-
gattin
-
annaandulka
-
ansy
-
gumson
-
berg65
-
bjarnimax
-
brahim
-
elin
-
gudlaugbjork
-
dramb
-
gudrunkatrin
-
hvilberg
-
himmalingur
-
ingaragna
-
naflaskodun
-
kiddirokk
-
sigurborgkrhannesdottir
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
saemi7
-
unnurgkr
Athugasemdir
Já ætli maður myndi ekki sökkva ofan í jörðina býst við því, en þetta er samt góð hugmynd sérstaklega þegar maður er ný byrjaður með sínum heittelskaða :)
Guðborg Eyjólfsdóttir, 14.2.2008 kl. 15:27
Ég syng ástarjátningu til stúlku minnst einu sinni í viku.
En óvissa um stund, eykur adrenalínflæðið og það er hressandi.
Þröstur Unnar, 14.2.2008 kl. 15:32
Æ já læt mér nægja bara að syngja minn í svefn með minni fögru rödd eða kannski verður hann andvaka spurning sko
Brynja skordal, 14.2.2008 kl. 15:38
Aldrei syngur nokkur maður fyrir mig sem er bara ágætt.
Kristín Katla Árnadóttir, 14.2.2008 kl. 16:05
Ég veit að þetta komment er dálítði út úr kú en þetta skiptir máli.
Hjálpum Villa að ákveða sig.
Hvetjum hann til að hætta.
http://www.petitiononline.com/villbles
Sendið slóðina á alla.
Siggi (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 16:08
Guð....ég myndi gjörsamlega deyja ef að minn eiginmaður myndi koma mér svona á óvart.......svo ég tala nú ekki um á opinberum vettvangi einvers staðar! Ég myndi ekki höndla það
!
Sunna Dóra Möller, 14.2.2008 kl. 16:13
1002496!!
það eru víst ekki verðlaun fyrir það?
en til hamingju með milluna, ég brá mér í bæinn og svona fór þetta. En ég vildi samt kvitta því þú ert svo endalaust frábær!
Birgitta (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 16:22
Veit um vinnustað í Bretlandi þar sem konurnar voru að fá blómasendingar frá eiginmönnunum og eða kærustunum í dag. Æ, finnst þetta jaðra við sýndarmennsku en auðv. svo sem falleg hugsun þar að baki.
M, 14.2.2008 kl. 16:48
Minn spurði í morgun hvað ætti að gera þennan dag, ég ansaði honum ekki. Ekki vil ég að hann komi stökkvandi með súkkulaði, ég á ársbirgðir af svoleiðis.
Blómabændur verða að stóla á aðra en okkur til að halda rekstrinum réttum.
Ef hann syngur þá er ég farin í bíltúr, ein.
Ragnheiður , 14.2.2008 kl. 16:56
Ég myndi hoppa af kátínu ef mér væri komið á óvart á þennan máta. Ég elska uppákomur, surprise or not. Ég fæ einmitt hrikalegt endorfin kikk þegar einhver poppar upp og galar "Surprise" og lætur svo einhver ósköp dynja á mér sem ég ekki átti von á.
Þó ég sé hrifinn af því að hafa control á öllum hlutum og aðstæðum - þá eru óvæntar uppákomur til mikilla gleði í mínum bókum - því vandræðalegri því skemmtilegra og þar af leiðandi meira endorfin og adrenalinið flæðir...
Tiger, 14.2.2008 kl. 16:57
En það kæmi á óvart ef Einar læsi þetta nú og kæmi með "Hrafninn" til dæmis ekki satt og hvað þá?
Kossar eða kjaftshögg!?
En karlinn er jú sem kunnugt er annálaður söngvari, því syngur hann að sjáflsögðu sjálfur fyrir þig. En allt þetta Valentínusarvafstur er alveg yfirþyrmandi leiðindaandskoti!
Magnús Geir Guðmundsson, 14.2.2008 kl. 18:01
Mætti ég þá frekar biðja um að minn tæki upp klarinettinn og spilaði fyir mig eins og eitt lag, smoke on the river eða eitthvað álíka.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.2.2008 kl. 19:28
Ég sendi þér reyklausar
kveðjur Jenný mín og það er hóstalaust.
Á ekki von á neinum Prins Valiant sjálf en annars, hver veit 'surprice'
Eva Benjamínsdóttir, 14.2.2008 kl. 22:10
Æ, þeir Davíð og Stefán eru voða sætir og fyndnir og syngja vel...
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 15.2.2008 kl. 09:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.