Laugardagur, 26. janúar 2008
Af krúttkastastuðli 98
Hrafn Óli var lagður inn á barnaspítalann á mánaðarafmælisdaginn með lugnabólgu, en nú er hann kominn heim, en er enn lasinn. Úff erfitt að vera svo lítill á spítalanum.
Það er ekki eins og maður sé eitthvað heljarmenni. Almátt í bala.
Jenný Una passar bróður sinn og segir honum að "baddnaednið" sé byrjað í sjónvarpinu!
Og þarna er Lilleman farinn að hressast og kominn í fulla vinnu með pabba í tónlistinni. Ætli það sé ekki verið að hlusta á jazz, kæmi mér ekki á óvart.
Og hér tekur stóra systir út bað litla bróðurs og svei mér þá, ef það er ekki í lagi,
Ójá, það er allt í lagi á þessum bæ.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 2987276
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Krúttstuðull 106 frekar Jenný mín, yndisleg færsla, og þau svo mikil krútt bæði tvö. Vonandi ferður litli maðurinn fullhraustur sem fyrst.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.1.2008 kl. 09:59
Vona að litli krúttköggullinn fari að hressast
Þetta eru æðislegar myndir.
Bryndís R (IP-tala skráð) 26.1.2008 kl. 10:20
Yndislegar myndir. Vonandi batnar Hrafni Óla sem fyrst.
Bjarndís Helena Mitchell, 26.1.2008 kl. 10:30
Snilldar "brostunú" hjá Jenný Unu.
Meira að segja sturtuhengið er grænt.
Þröstur Unnar, 26.1.2008 kl. 10:42
Þau eru yndisleg bæði tvö, vona að litli kall verði hress sem fyrst
Svanhildur Karlsdóttir, 26.1.2008 kl. 10:53
Þú ert rík kona Jenný.
Ibba Sig., 26.1.2008 kl. 11:00
Myndin af honum sofandi á vigtinni....
Æi ég vona að honum batni sem allra fyrst. Stóra systir er auðvitað langflottust.
Jóna Á. Gísladóttir, 26.1.2008 kl. 11:50
Elsku kallinn, heilsa og þrek til hans með hraðhugarflugi! Og amláttuvur hvað þau eru yndisleg þessi böddn. Held ég skoði myndirnar oft og reglulega til að fá ákveðna strauma til mín.
Hugarfluga, 26.1.2008 kl. 12:23
Þvílíkar myndir - unaðslegar!
Hann er fjallmyndarlegur drengurinn. Getur maður fengið að kyssa þessa dúllu?
Edda Agnarsdóttir, 26.1.2008 kl. 13:00
Yndislegar myndir Jenný, óskaplega eru þau falleg.
Takk fyrir að deila
Marta B Helgadóttir, 26.1.2008 kl. 13:02
þau eru ekkert smá lík foreldrum sínum - ótrúlega falleg börn
ástarkveðjur til ykkar
halkatla, 26.1.2008 kl. 13:24
Þau eru yndislega mikil krúttý krútt og það er sko í lagi að stór krútt prufi baðið hans lilla bró.
það er slæmt að vera lasin og þurfa á spítala, en betra er það í dag heldur en fyrir 36 árum er ég var með Millu jr. á lansanum, hún var þar í rúman mán. og ég mátti heimsækja hana tvisvar í viku á miðvikudögum og á sunnudögum, hún var 6 vikna er hún lagðist inn. Náiði þessu?
Í dag má maður vera eins og maður vill, það er mikill munur á.
Sendi litla manninum ljós og orkukveðjur.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 26.1.2008 kl. 13:55
OHHHHH mikið rosalega sem þetta eru falleg börn, það er alltaf svo erfitt þegar lítil ómálga börn verða veik, vanmátturinn verður á stundum svo mikill. Vonandi batnar litla snúð sem fyrst.
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 26.1.2008 kl. 14:03
Skrítið þetta sem Milla segir frá með heimsóknirnar, var reyndar búin að heyra af svona því þegar mágkona mín sem er 52 lagðist inn sem lítið barn með sýkingu í fæti, þá mátti bara heimsækja hana 1 sinni í viku, þvílíkt og annað eins. Þau eru yndisleg þessi litlu börn þín, vona að Hrafni Óla heilsist vel, systir hans er greinilega hress og kát.
Ásdís Sigurðardóttir, 26.1.2008 kl. 14:04
Þetta eru sannarlega falleg barnabörn sem þú átt ! Ég vona að litli maðurinn hressist sem allra fyrst!
Sunna Dóra Möller, 26.1.2008 kl. 19:01
oooooooooo litli krúttböggullinn - vonandi batnar honum fljótt og vel. Fæ alveg tár í augun við að hugsa um svona litla kroppa berjast við veikindi.
Yndislegar myndir og fyrirsæturnar auðvitað gullfallegar
Dísa Dóra, 26.1.2008 kl. 23:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.