Föstudagur, 25. janúar 2008
Rómans í fulkominni stemmingu í Seljahverfinu...
..enda veðrið til þess.
Ég er að elda dýrindissteik með fylgihlutum, eins og ferskum aspas, gulrótum, sveppum og rauðlaukssultu. Ójá. Meira fáið þið ekki að vita um það mál.
Svo er ég búin að kveikja á kertum, gera allt 100% fínt, draga gardínur frá svo það sjáist út í vetrarlandið og svo verður djúpsteiktur camenbert í eftirrétt.
Ljúfir tónar verða í spilaranum, að sjálfsögðu.
Ég þarf að fara að vekja húsband í herlegheitin, enda hefur hann ekki nema klukkutíma til að gúffa í sig og rómansast með mér, áður en hann rýkur út í vetrarnóttina til að vinna fyrir heimilinu.
þetta dásamlega lag er ég að spila á meðan ég undirbý. Emiliana
Nananabúbú,
Það verður seint skrifuð rómansfærsla á þessa síðu án bigtæm törnoffs í endann.
Þannig er ég bara.
P.s. Ekki fyrir viðkvæma, ég er að sjálfsögðu á nýja brjóllanum - undir vaðmálssekknum.
Úje
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 20:20 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 1
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 2987276
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Minn valdi sér grjónagraut og verður svo bara heima í kvöld, óheppinn þinn að þurfa að vinna.
Ásdís Sigurðardóttir, 25.1.2008 kl. 20:24
Halló, er eihver búin/n að gleyma deginum? Það er bóndadagur með tilheyrandi súrmeti, rófustöppu, hákarli...
Jens Guð, 25.1.2008 kl. 21:07
Namm - Öfund
Annars - Knús
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 25.1.2008 kl. 21:21
Kommon Jenný Hér var brunað á Múlakaffi og keyptur hjónabakki með hrútspungum og tilheyrandi
Blómið, 25.1.2008 kl. 21:34
Hér borðaði eiginmaður nýja sviðasultu og rófustöppu.....við unglingarnir átum pizzu ! Eigðu gott kvöld og vona að þið hjónin hafi notið þessa girnilega matar !
Sunna Dóra Möller, 25.1.2008 kl. 21:36
Bóndadagur, smóndadagur, gef nú ekki mikið fyrir sollis. Frusssssssss
Hallgerður: Alltaf sexý, alltaf þjóðleg, það er ég upp í topp.
Anna: Þér verður boðið í mat næst og það verður ekkert andskotans úldmeti.
Verði ykkur hinum að góðu bara. Híhí.
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.1.2008 kl. 21:55
Ekki tala mikið um þorramat Ég er að missa af svo ógeðslega miklu, fékk mér samt súra bringukolla og súran hval áður en ég þurfti að rjúka burtu aftur.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.1.2008 kl. 22:07
Börnin góð, opnið þið verslun með þorramat, þar getið þið gúffað í ykkur ýlduna allan ársins hring
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.1.2008 kl. 22:11
Hér voru viðurstyggilegir kjúklinganaggar í matinn sem Unglingurinn og Gelgjan fúlsuðu við. Ég er í húsmóðurverkfalli þessa dagana.
Jóna Á. Gísladóttir, 25.1.2008 kl. 23:38
Jenny hvar í andsk. fékkst þú nýjan aspas? Hann fæst ekki hér fyrr en með vorfuglunum? Tók minn elskulega út í kvöld og fékk einhverja kokkdruslu til að elda ofaní hann. Verð bara að sjá til hvort hann lifir þetta af. Góða helgi
Ía Jóhannsdóttir, 25.1.2008 kl. 23:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.