Föstudagur, 25. janúar 2008
Meira um brjóst
Nú eftir að ég fékk brjóstameikóverið í London og er með þau uppi á hálsi, þá er ég heltekin af brjóstafréttum.
Sumar upplýsingar eiga bara ekki erindi til almennings. Hvers eiga þær konur að gjalda sem eru með sílíkon í brjóstum, að fá þessar upplýsingar inn á borð til sín, verandi búnar að ákveða að láta kveikja í sér? Að brjóstin springi við athöfnina? Búmm-pang. Svo nú þarf að fjarlæga þau (brjóstin eða fyllingarnar eða bæði) fyrir brennslu. Sjáið þið fyrir ykkur brennslumanninn með kutann á lofti, eins og slátrara að sneiða af viðkomandi líkamsparta?
Hver þarf á þessum upplýsingum að halda? Nú geta sílikonkonur gengi' um og hugsað t.d.; enginn veit sína ævina fyrr en öll er, ég gæti td orðið fyrir bíl hérna, en eitt er á hreinu að á einhverju stigi máls mun ég springa í loft upp.
Smekklegt.
Ég ætla að láta orméta mig í staðinn. Ekki af því ég sé með fyllingar í brjóstum, ónei, en kannski er ég með eitthvað annað sem explóderar á bálinu. Ég er nefnilega norn.
Muhahahaha
Súmí.
Úje
Springa í líkbrennslunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 16:35 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.1.): 11
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 2987273
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þú ert brjóstumkennanleg
Hólmdís Hjartardóttir, 25.1.2008 kl. 17:00
takk fyrir hugljúfa frásögn - það er sérstaklega þetta "heltekin af brjóstafréttum" sem fyllir söguna ákveðinni dýpt sem ég sakna yfirleitt allsstaðar (ég meina brjóst eru bara áhugaverð) - haltu annars áfram að skemmta þér einsog norn :)
halkatla, 25.1.2008 kl. 17:22
Bjarndís Helena Mitchell, 25.1.2008 kl. 17:28
Maður verður bara hræddur.
Legg til að sundlaugarnar hafi sér stað fyrir siliconbrjóstasólböð, ekki vill maður að þetta springi í hitanum, á ljúfum sólbaðsdegi, og maður verði fyrir siliconárás. Spurning um að konur með slíkar túttur séu sérmerktar með merki "sprengihætta".
Allavega takk fyrir upplýsingarnar, var að spá í siliconi hér og þar, svona til að hressa upp á kúlurassinn og aðra staði sem þykir flott að hafa þrýstna. Verð bara eins og ég er áfram.
Einar Örn Einarsson (IP-tala skráð) 25.1.2008 kl. 17:52
Jenný mín, loksins kemst ég inn á athugasemdir án þess að tölvan frjósi! Er annars búin að vera einhver pikles í dag vegna internetsins?
Takk fyrir færslurnar í dag og ég er alvarlega að hugsa um að fámér einhvern aukahlut í skrokkinn svo þeð verði dáldið fjör þegar ég fer í ofninn!
Edda Agnarsdóttir, 25.1.2008 kl. 17:58
Hehehehe þú er dásamleg Jenný Anna Baldursdóttir
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.1.2008 kl. 18:05
hvað með saltvatnsfyllingarnar? Ég meina maður hefur nú rétt á að fá alla söguna. Ég ætla sko að láta brenna mig hvort sem ég verð búin að fá mér fyllingar eður ei..
Jóna Á. Gísladóttir, 25.1.2008 kl. 18:23
Já, brenna, brenna og skjóta rakettum
Eva Benjamínsdóttir, 25.1.2008 kl. 19:34
Ég ætla aldrei í svona aðgerð.....alveg á hreinu! Ég ætla að vera með mín brjóst þegar ég fer í ofninn ósprungin !
Sunna Dóra Möller, 25.1.2008 kl. 19:44
Mosa finnst að þessar brjóstastækkanir vera alveg óþarfar. Þær koma aðeins einhverjum gróðaköllum að gagni. Af hverju að eyða miklu fé í svona lagað. Náttúrurleg meðalstór og jafnvel lítil brjóst eru miklu fegurri en þessi stóru gervibrjóst sem eru síðan aðeins til vandræða.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 27.1.2008 kl. 13:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.