Föstudagur, 28. desember 2007
Nú kom vel á vondan
..og það er ég sem kafnaði nánast í eigin skömm og þurfti að éta heldur betur ofan í mig. Reyndar gerist það nokkuð oft þannig að ég ætti að vera farin að venjast því, en hvert skipti er eitthvað svo ferskt og nýtt
Í dag fór ég í Hagkaup, sem á ekki að vera í frásögur færandi, en ég þrjóskast við að gera það að issjúi samt.
Ég keypti mat og aðrar nauðsynjar. Só?
En..
Svo fór ég í ungbarnadeildina til að kaupa nokkrar samfellur á Hrafn Óla og þær áttu að vera nr. 50, af því hann er jú glænýr og alveg svakalega lítill.
Ég tjillaði í krúttkasti í ungbarnadeildinni og var nokkuð góð með mig. Skoðaði allskyns dúlluætem á meðan ég svipaðist um eftir samfellum nr. 50 með hálfum ermum. Mamman hafði mælt svo fyrir.
Ég sá hryllilega sætar sollis, hvítar með rauðum og grænum blómum (reyndar sá ég engar aðrar í þessari stærð). Ég alveg við sjálfa mig í huganum: Guð svo krúttlegt, þetta gengur bæði fyrir stelpur og stráka og auðvitað skiptir bleikt og blátt ekki máli, algjört kjaftæði bara (enda hafði ég bloggað mig heita um heimskulega litastöðlun á ungbarnafötum) og á þessu stigi máls var farið að fjúka verulega í mig í huganum yfir heimsku mannanna með sína kynbundnu liti. Ég kippti með tveimur svona rósóttum og tók eina síðerma með bláum fíl líka, bara að gamni, algjör tilviljun að flík var blá
Ég keypti krúttlegan poka og skutlaði vörunni í hann og á leiðinni til Söru fór mér að líða illa.
Ætli Sara haldi að mig hafi langað til að hún eignaðist aðra stelpu?
Ég keypti rautt, kannski heldur hún að ég sé á einhverju???? Það er bigtæm ef hún heldur það, m.t.t. að ég er alki og sonna.
Ég var niðurbrotin þegar ég kom heim til barnabarnanna og um leið og ljósmóðirin (sem var í heimsókn) var farin bað ég mér griða. Fyrirgefðu Sara mín, ég hélt að þetta væri í lagi, ég skal skipta þessu, auðvitað villtu ekki stelpulit (ég var orðin verulega aumkunarverð á þessu stigi máls).
Sara: Mamma, róleg, rosalega ertu smáborgaraleg. Þetta eru samfellur, flík til að vera í innanundir, róleg kona. Og þar fyrir utan þá skiptir þetta litasystem ekki neinu máli, þú verður að hoppa inn í nútímann, allir löngu hættir að pæla í bleiku og bláu.
Ég: (Hún hefur greinilega ekki lesið bloggið mitt)
Ég keypti smá pakka handa Jenný Unu hún knúsaði mig smá en þegar ég var að fara þá sagði hún: Amma þú átt að þvoðér um hendurnar.
Ég: Ha????
Jenný: Ljósamaðurinn segir að allir á að þvo hendurnar út af bróðir mín.
Ókók, ég þvoði mér um hendurnar áður en ég fór.
Ljósmóðir - Ljósamaður, ekki stór munur. Tók viljan fyrir verkið.
Later!
Úje.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þú ert svo frábær og þetta blogg er eitt dæmi um hversu mikil snilld bloggið þitt er, ég brosti út að eyrum og lifði mig af innlifun inn í atburðarásina !
Takk fyrir mig og eigðu gott kvöld !
Sunna Dóra Möller, 28.12.2007 kl. 20:13
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 28.12.2007 kl. 20:18
Ég var sko alveg með þér í Hagkaup í dag, kannski eins gott að það var í plati, ég hefði misst mig í mega krúttkasti og keypt hálfa búðina á Hrafn Óla og restina á nöfnu þína, ó mæ god. Þú ert bara snillingur.
Ásdís Sigurðardóttir, 28.12.2007 kl. 20:24
...
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 28.12.2007 kl. 20:58
Hehehe! Og skemmtileg mynd af litlu stelpunni.
Jens Guð, 28.12.2007 kl. 21:25
Þvílíkar krúttíbolllur sem þú átt þarna
Bryndís R (IP-tala skráð) 28.12.2007 kl. 21:47
Nú auðvitað er ljósameistari ríkisins að skoða nýborinn stórhöfðingja. Mér finnst samt best að þú fórst hrein heim þarna skrúfan þín
Ragnheiður , 28.12.2007 kl. 22:09
Jóna Á. Gísladóttir, 28.12.2007 kl. 22:21
Djísús hvað þetta er groddalega krúttaralegt!
Edda Agnarsdóttir, 28.12.2007 kl. 23:41
Heh, nú stytti Hallgerður vel og mikið einn góðan, en ... punchlínan skilaði sér... :-)
Ljósamaður meikar alveg sens.
Einar Indriðason, 28.12.2007 kl. 23:49
Já tjakkurinn er góður.
Edda Groddalegt? Hvað meinarðu? Við erum alltaf fíngerð og hámenningarleg í minni fjölskyldu.
Einar: Segðu..
Þið eruð öll svo skemmtileg að ég er í kasti.
Takk fyrir mig.
Ljósamannanefndin
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.12.2007 kl. 23:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.