Þriðjudagur, 25. desember 2007
Og nú stend ég við loforðið..
..sem ég gaf ykkur varðandi myndir af nýja fjölskyldumeðlimnum, Hrafni Óla.
Lítill krúttvöndull að koma heim til sín í fyrsta sin. Maður lúllar sig í gegnum það.
Úff á leið í bílinn af fæðó. Eins gott að verða ekki kalt.
Og hér er mynd af Jenný Unu, í sínum fyrsta bíltúr, í sama stól með sömu húfu. Lík eða hvað, systkinin?
Og svo heilsar hún Jenný Una bróður sínum í fyrsta sinn, og hún er afskaplega mjúkhent af því hann er svo lítill.
Þannig er nú það.
Later.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 22:45 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
draumur
-
jonaa
-
hronnsig
-
larahanna
-
skessa
-
eddaagn
-
amman
-
annabjo
-
annambragadottir
-
annaragna
-
asthildurcesil
-
kolgrima
-
birnan
-
bjarnihardar
-
brjann
-
brylli
-
christinemarie
-
danjensen
-
lillagud
-
disadora
-
einari
-
einarorneinars
-
emm
-
estro
-
evabenz
-
fifudalur
-
garun
-
gelgjan
-
gunnarggg
-
halkatla
-
halo
-
hildurhelgas
-
heidah
-
helgamagg
-
hildigunnurr
-
iaprag
-
hlynurh
-
hugarfluga
-
hugsadu
-
ibbasig
-
katrinsnaeholm
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jara
-
jensgud
-
katlaa
-
krummasnill
-
krissa1
-
lehamzdr
-
ktomm
-
laufeywaage
-
lauola
-
lindalinnet
-
madamhex
-
maggij
-
majaogco
-
mariakr
-
markusth
-
meistarinn
-
motta
-
nimbus
-
olinathorv
-
pollyanna
-
ragnarfreyr
-
ragnhildur
-
ringarinn
-
rosa
-
roslin
-
saedis
-
sailor
-
salkaforlag
-
skordalsbrynja
-
skrifa
-
snar
-
soley
-
steingerdur
-
steinnhaf
-
steinunnolina
-
stinajohanns
-
sunnadora
-
svetlana
-
thuridurbjorg
-
tibet
-
tigercopper
-
toshiki
-
unns
-
valgerdurhalldorsdottir
-
wonderwoman
-
vefritid
-
vest1
-
bidda
-
zeriaph
-
killjoker
-
sisvet
-
gudrununa
-
dora61
-
possi
-
gelin
-
silfri
-
jyderupdrottningin
-
gretaulfs
-
sibba
-
baldvinj
-
stjaniloga
-
bokakaffid
-
kreppukallinn
-
jonerr
-
gerdurpalma112
-
adhdblogg
-
astafeb
-
snjolfur
-
haddih
-
brell
-
reisubokkristinar
-
little-miss-silly
-
baldis
-
olofdebont
-
kikka
-
jarnar
-
thorolfursfinnsson
-
birnast
-
vrkristinn
-
leifur
-
astroblog
-
bjarkey
-
manisvans
-
siggisig
-
nordurljos1
-
gunnaraxel
-
ragnar73
-
sij
-
kreppu
-
runirokk
-
gotusmidjan
-
dorje
-
slembra
-
skari60
-
must
-
fhg
-
aevark
-
fridaeyland
-
hedinnb
-
cakedecoideas
-
taraji
-
audurproppe
-
kollakvaran
-
finni
-
arnaringvarsson
-
samstada
-
drum
-
gretarogoskar
-
tbs
-
vistarband
-
valdivest
-
fingurbjorg
-
gustichef
-
skulablogg
-
andreskrist
-
fasteignir
-
rognvaldurthor
-
helgatho
-
gullfoss
-
bailey
-
jennystefania
-
gattin
-
annaandulka
-
ansy
-
gumson
-
berg65
-
bjarnimax
-
brahim
-
elin
-
gudlaugbjork
-
dramb
-
gudrunkatrin
-
hvilberg
-
himmalingur
-
ingaragna
-
naflaskodun
-
kiddirokk
-
sigurborgkrhannesdottir
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
saemi7
-
unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Gullfallegt hjartans ljós elsku litli Hrafn Óli...krúttkast

Ragnheiður , 25.12.2007 kl. 22:47
Hvað þau eru sæt!
Knús á þig, heppna kona
Hrönn Sigurðardóttir, 25.12.2007 kl. 22:55
Elsku Jenný mín til hamingju með elsku litla barnið. Hrafn Óli er gott nafn.
Jólaknús.


















Edda Agnarsdóttir, 25.12.2007 kl. 23:04
Þvílíka krúttið, ég er ekki frá því að það hringli smá í eggjastokkunum á mér he he he
Kasólétt dóttir mín og tengdasonur voru einmitt að fara austur, ég var reyndar ekkert hlynnt því þar sem að það er leiðinlegt veður á heiðinni.
Linda litla, 25.12.2007 kl. 23:06
Þvílík dýrðarinnar dásemd og blessun. Engu við það að bæta. *smjúts*
Hugarfluga, 25.12.2007 kl. 23:11
Allamalla hvað hann er yndislegur, sætt þegar skvísan læðist svona ofurmjúkt að litla bróa. Innilega til hamingju enn og aftur mín kæra.
Ásdís Sigurðardóttir, 25.12.2007 kl. 23:19
Jóna Á. Gísladóttir, 26.12.2007 kl. 00:21
Fallegastur. Og hún Jenný Una líka.
Bryndís R (IP-tala skráð) 26.12.2007 kl. 01:12
Hjartanlega til hamigju þú auðuga kona.
Og gleðileg jól !
Einar Örn Einarsson, 26.12.2007 kl. 02:03
Æ, hvað svona myndir eru sætar.
Jens Guð, 26.12.2007 kl. 02:06
mér finnst þau frekar lík
svona svipurinn
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 26.12.2007 kl. 03:05
til hamingju, en er þetta ekki blár stóll sem drengurinn er í?!?!
rauðhaus (IP-tala skráð) 26.12.2007 kl. 03:06
Dásamlegt

Jónína Dúadóttir, 26.12.2007 kl. 07:04
Má til með að óska þér til hamingju með hnoðrann Hrafn Óla,
hann er bara yndislegur, og hvað hún nafna þín á eftir að vera góð við litla bróðir sinn, það sést nú á því hvernig hún nálgast hann þarna á rúminu, hún sýnir honum lotningu.
Vona að þú sért við góða heilsu.
Ljós og orkukveðjur.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 26.12.2007 kl. 10:07
Besta byrjun á bloggrúnti sem hægt var að hugsa sér að sjá myndir af þessum dásamlega prinsi og Jenný Unu að upplifa systurhlutverkið. Takk fyrir mig


Eigðu góðan dag við ástundun letilífs í dag. Feðginin ætla að reyna að draga mig í Kjarnaskógargöngu, tók eina slíka í gær fyrir hangikjötsmáltíð. Hún var fín en veðrið þarf að vera ansi gott til að ég nenni því í dag.
Til hamingju með þig og farðu vel með þig, réttara sagt, láttu stjana við þig mín kæra
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 26.12.2007 kl. 12:06
svo falleg börn
þú ert heppin 
halkatla, 26.12.2007 kl. 14:02
Takk Jenný og til hamingju enn og aftur.
Óskaplega eru börnin falleg
Marta B Helgadóttir, 26.12.2007 kl. 14:29
Mikið eru þetta falleg börn, til hamingju með þessi ljós
!
Sunna Dóra Möller, 26.12.2007 kl. 16:03
Takk elskurnar fyrir falleg komment. Ungviðið er alltaf yndisleg og auðvitað eru þessi yndislegust, finnst ömmunni.
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.12.2007 kl. 16:29
Innilega til hamingju með litlu dúlluna. Þú ert rík að eiga svona fína fjölskyldu.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 26.12.2007 kl. 20:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.