Laugardagur, 22. desember 2007
Eyvindur og Halla í tómu tjóni
Ég ætla að segja ykkur þetta einu sinni, bara einu sinni og nú skuluð þið hlusta, fjandakornið.
Maður brýst ekki inn í litlu kaffistofuna,með áherslu á LITLU. Hverslags hugleysingjar eruð þið, ræflarnir ykkar?
Og með hníf og barefli!. Þetta er nú það aumasta sem ég hef lesið lengi og ekki er það jólalegt.
Litla kaffistofan er heilög. Hún er svo mikið krútt.
Ekki að ég sé að spæna upp malbikið fyrir framan hana, en þarna hefur hún staðið svo lengi sem ég man og við ætlumst til að hún sé látin í friði. Kapíss?
Að gera sér ferð út á land, næstum hálfa leið til Hveragerðis til að ráðast á þessa vin í eyðimörkinni verður ekki fyrirgefið fyrr en þið hafið beðið eigandann afsökunar.
En auðvitað náði löggann ykkur, þið þarna nútíma Eyvindur og Halla. Hallokar bæði tvö.
Skamm og hættið svo að brjóta lögin í jólanna nafni.
Súmí
Litla kaffistofa, ég elska þig dúllan þín.
Rán á Litlu kaffistofunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Halloki, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
vopnað rán var það víst. Trúlega verið að fjármagna einhverskonar neyslu. Trúlega ekki jólainnkaup þó.Flott myndin af þér.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 22.12.2007 kl. 14:33
Eyvindur og Halla voru mörgum styrkleikastigum ofar en þetta par. Þessi eru af Bonný&Clide-týpunni nema þetta ólánsfólk skilur ekki heilanleika staðarins. Takk fyrir skrif þín Jenný...hvern staf á árinu. Gleðileg jól til þín og þinna. Kíponrunning á nýju ári. gb
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 22.12.2007 kl. 14:55
Eyvindur og Halla í tómu tjóni
tóku hús á litla Jóni.
Vissu ekki að hún Jenný Anna
var löngu búin það að banna.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 22.12.2007 kl. 15:18
nákvæmlega, hvað er málið... gleðileg jól kæra frænka og hafði það xtra gott um hátíðina, sem og aðra daga...
Eygló , 22.12.2007 kl. 16:27
Einar: Við tökum húmorinn á þetta.
Birna Dís: Takk ´sskan
Gísli: Rétt hjá þér, þarna voru BogC lifandi komin. Takk sjálfur fyrir skemmtileg bloggsamskipti.
Heimir: Takk og þú ert krútt.
Hallgerður: Góð og ég þekki frænkuna, hún sendi mér myndir um daginn af ömmu sinni og ég fékk sjokk, alveg eins og mamma.
Eygló: Knúsaðu alla þúsundfalt frá mér.
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.12.2007 kl. 18:04
ég er ekki dóttir Siggu og Willums.. Sigga er systir pabba míns ;-))
Eygló , 23.12.2007 kl. 13:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.