Fimmtudagur, 20. desember 2007
Ég tognaði ekki á munni né tungu og fingur eru heilir
Þegar ég las kommentin frá ykkur í slysafærslunni hugsaði ég; að það væri ekki vitlaust að láta ekki frá mér heyra í eins og einn sólarhring í viðbót, því þá myndi söknuðurinn og sorgin vera búin að ná hámarki sínu upp á 20 klúta eða svo.
En ég er vel upp alin og þess vegna sest ég hér niður, með mína ÁVERKA og þræla inn eins og einni færslu.
Er vafin upp að hné, fóturinn er illa snúinn, ég mun ekki jólagera bókaskápa né nokkuð annað næstu daga að minnsta kosti. Er komin með fólk í verkefnið og finnst það mjög leiðinlegt, því eins og sannri húsmóður finnst mér allt svo illa gert nema ég hafi komið að því sjálf (jeræt).
Er illa snúin á hægri fót frá hné og niður á ökkla. Vafin í ógeðissokk og tek eitthvað bólgueyðandi með reglulegu millibili. Göngulagið er þokkafullt, var spurð að því á leið út af slysó, hvort ég og Kvasímótó værum systkini. Ég svaraði því til að mér væri ókunnugt um það. Er hann annars ekki módel hjá Kevin Klein
Ég hef sum sé sofið af mér daginn. Þess vegna fenguð þið ekki fréttir af mér og ég elska það þegar fólk saknar mín, það minnir mig á hversu stórkostlega ómissandi kærleiksbolti ég er.
Ég er barn Guðs. Hógvært barn Guðs.
Sara og Helga, keyptu látin dýr og annað til að borða þau með í dag, þannig að nú hefur verkefnalistinn styðst um allan helming,
Ég þessi unaður af manneskju er farin blogghringinn.
Haltrandi að vísu, en ég kem mér alla leið.
Get kommenterað um víðan völl, engin tognun eða önnur slæmska í fingurum og munni.
Lovejúgæs. Þið eruð bestust.
Falalalalala
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Vefurinn, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 22:05 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 1
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 2987276
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Gott að vita af þér og láttu þér batna og farðu vel með þig !
góða nótt
Sunna Dóra Möller, 20.12.2007 kl. 21:42
Gott að bestu partarnir eru heilir já eða svoleiðis . Hvaða bókaskápavesen ? Mínir eru bara lokaðir og rykfríir og ég pæli næst í þeim að vori
Ragnheiður , 20.12.2007 kl. 21:48
Æi, varstu að slasa þig ... gott að þetta er að skána og farðu vel með þig. Þú veist að jólin koma með eða án þinnar hjálpar, þannig að það er alveg óhætt að slaka á.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 20.12.2007 kl. 21:52
æ,æ -en gott er að eiga góða að. næst sleppirðu bara tiltektinni einsog ég. hugsa til þín.
María Kristjánsdóttir, 20.12.2007 kl. 21:55
SD: Takk sömuleiðis.
Beta: Það skiptir máli ef maður er eitt fargins TÍSKUSLYS Á JÓLUNUM, hehe
Samhyggð: Þú ert efni í stúdíu.
Ragga: Bókaskáparnir mínir ná yfir heilan vegg og það er nokkra daga vinna að taka þá í gegn svo vel sé. Og þar sem Dúa kemur í mat um hátríðirnar þá verð ég að vera búin að raða, gera og græja, hún þolir ekki óreiðufjandann í skápunum.
Anna: Mæl þú heilust.
María: Þetta með að sleppa tiltektinni er her með sett í nefnd.
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.12.2007 kl. 22:09
Gott að þú ert ekki málhölt, það hefði farið illa í okkur vini þína, en velkomin heim og ég er glöð að þú ert ekkert brotin. Vertu samt duglega að láta aðra snúast í kringum þig, það er voða notó stundum, hefur nafna þín litla séð þig í þessu ástandi? býð eftir krúttlegu kommenti frá henni. ja máttug ertu kona, allt í einu fyrir algjöra tilviljun fattaði ég hvernig ég get gert fullt af bros eða ljót köllum í einu án þess að þurfa að opna brosið í hvert sinn.
Ásdís Sigurðardóttir, 20.12.2007 kl. 22:10
Jááááaaa, sæl......
Svona eru bálkar að hrakfarast.
Ég finn til Samhyggðar...
Steingrímur Helgason, 20.12.2007 kl. 22:21
Aha...þetta er sem sagt Dúu að kenna hehehe....
Ragnheiður , 20.12.2007 kl. 22:27
Maður var farinn að hafa djúpar áhyggjur. Sá skuggann og þögnina berast yfir bloggið. Sá fyrir mér rjúpu í æð og hangiketspillur...malt/appelsínleggur. Mikið er mér létt. þAð hefði verið erfitt að skrimta þessi Jól án almennilegra Jólablogga. Ekki má maður Jólaglögga allavega.
Jón Steinar Ragnarsson, 20.12.2007 kl. 22:35
Gott að þú ert mætt á svæðið aftur. Það er svo miklu líflegra þegar þú ert hérna. Góðan bata
Marta B Helgadóttir, 20.12.2007 kl. 23:10
Marta: Takk ´sskan.
J'on Steinar: Góður
Hallgerður: Ég mun setja ALLA fjölskylduna í vinnu við að þjóna mér.
Ragga: Allt Dúu að kenna. Auðvitað.
Steingrímur: Held að hún (samhyggðin) sé ekta í þínu tilfelli. Hin samhyggðin er komin á bannlista.
Ásdís: Jenný Una spurði mömmu sína alveg út ur um meiddið á ömmu.
Fór ammamín að gráta, fékk hún blóð, en plástur, en meðall? Híhi
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.12.2007 kl. 23:18
Sæl Jenný
Oft hef ég litið við og lesið ágæta pistla þína og haft bæði gagn og gaman af. Það er kannski skömm frá að segja, að líklega er þetta fyrsta kommentið frá mér. Hvers vegna fyrsta? Veit ekki, en þegar maður er sammála því sem verið er að fjalla um er ekki beinlínis þörf á að trufla umræðurnar.
Hvað sem því líður Jenný, þá vil ég þakka kærlega fyrir áhugaverða, nærgætna og mannlega pistla.
Með kærri kveðju
Ágúst H Bjarnason, 20.12.2007 kl. 23:54
Hjúkkit!! Nú er bara að gera gott úr umbúðunum á fætinum og vefja seríu utan um, líma jólasluffur og eitthvað annað jólalegt og leyfa fólki að dansa í kringum þig. Pollýannan fer á algjört tripp við tilhugsunina.
Smjúts!
Hugarfluga, 21.12.2007 kl. 00:13
Jenný, náttla var hún það, hin er mætt mín megin líka. Er að íhuga um að rétt væri að ættleiða kvikindið barsta, því til lexíu & lærdóms um auðmýkt & íhugun um betri siði.
Steingrímur Helgason, 21.12.2007 kl. 00:29
skammastínaddna að svara ekki mailinu mínu í dag og ekki símhringingu.. sniff
Jóna Á. Gísladóttir, 21.12.2007 kl. 00:31
Fékk ekki meil honní, og vaf sanslaust í allan dag. Búin á því. Hringud núna. Llalala
Steingrímur: Góður
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.12.2007 kl. 00:41
Það sem þú leggur á þig til að sleppa við að skipuleggja bókaskápana!!! Full dramatískt hjá þér
Láttu þér batna hækjan mín.. (færðu ekki fullt af stjani svona slösu?)
Heiða B. Heiðars, 21.12.2007 kl. 00:50
Gvöð hvað ég er fegin að þú ert með heila putta og skír í kollinum, það er orðin partur af daglegri rútínu að lesa bloggið þitt
( svakalega sem þetta er eigingjarnt af mér ) auðvitað er ég líka glöð þín vegna að þú ert ekki hættulega slösuð.
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 21.12.2007 kl. 02:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.