Laugardagur, 15. desember 2007
Aflið fjársvelt
Ég bið ykkur að gefa gaum færslu sem má lesa inni hjá Jens Guð en systursamtök Stígamóta, Aflið en samtökin eru í fjársvelti.
Samtök eins og Stígamót og Aflið eru lífgjafi fjölda þolenda kynferðislegs ofbeldis og þar fyrir utan veit ég að samtök eins og Stígamót (þekki ekki til Aflsins hvað þetta varðar)eru að vinna að fræðslu bæði fyrir faghópa sem og almenning. Það er líka ómetanlegt starf.
Þetta verður aldrei fullþakkað.
Auðvitað á samfélagið að sjá svona starfsemi fyrir rekstrarfé. Mér skilst að sveitafélögin fyrir norðan séu að styrkja Aflið með einhverjum þúsundköllum. Auðvitað er það þakkarvert þegar fyrirtæki og einkaaðilar styrkja svona starfsemi en ofbeldi og afleiðingar þess er auðvitað samfélagsins að bera ábyrgð á. Engin spurning um það að mínu mati.
Þetta gengur ekki upp.
Taka á málum.
Komasho.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Hæ
Var að hlusta á þetta.
Kannske kona í neyð...
P.s. Nú er ég ekki að vera nasy eða neyðarlegur gagnvart Femínistum. Nú er ég einlægur.
http://www.youtube.com/watch?v=xVZaEUK7Jys
Jón Bragi Sigurðsson, 15.12.2007 kl. 07:01
Ef það er eitthvað sem getur sett mig á hausinn í desember, þá eru það öll félagasamtökin sem eru að safna fyrir sínum málstað, af því að ég get aldrei sagt nei... Alveg sama þó það sé hringt í mig og í símaskránni er númerið mitt merkt með x... Aflið og Stígamót eru því miður hreinlega lífsnauðsynleg samtök og eru búin að bjarga ofsalega mörgum. Þau ættu að vera á fjárlögum, vegna þess, eins og þú nefnir er ekki nóg að við séum að henda einum og einum þúsundkalli í áttina til þeirra....
Jónína Dúadóttir, 15.12.2007 kl. 08:17
Sjáðu litla "dýrið" Flott!
http://www.youtube.com/watch?v=cC344HYDpLU
Jón Bragi Sigurðsson, 15.12.2007 kl. 09:07
Whoohoo!! Ekkert smá flott í Fréttablaðinu í dag!!!!!
Sorry... ætla ekki að trufla Afls-umræðuna, lá bara svo á að segja þér:)
Heiða B. Heiðars, 15.12.2007 kl. 09:35
Takk Heiða mín,
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.12.2007 kl. 10:26
Flott viðtalið við þig í Frettablaðinu í dag
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 15.12.2007 kl. 10:30
Flott í Fréttablaðinu í dag! og myndin æðisleg
Í sambandi við Aflið þá er þetta hneykslanlegt hvað þær fá litla styrki, ég þekki eina af konunum sem eru í forsvari fyrir Aflið og um daginn talaði ég við einn af okkar þingmönnum fyrir hana og hann lofaði mér að gera hvað hann gæti en svo veit ég ekki hvort eitthvað hefur komið útúr því.
Huld S. Ringsted, 15.12.2007 kl. 10:47
Hvað ertu annað en frábær, Jenný Anna.
Þín saga verður örugglega mörgum stuðningur.
Þröstur Unnar, 15.12.2007 kl. 11:17
Sú er flott...takk fyrir góðan lestur í Fréttablaðinu í morgun sæta mín
Heiða Þórðar, 15.12.2007 kl. 11:24
Ég var að lesa viðtalið og þú ert svo flott og frábær og mikil hetja! Takk fyrir mig, ég las í einum belg og biðu án þess að líta upp, þetta viðtal á vonandi eftir að hjálpa einhverjum í sömu sporum!
Takk fyrir mig !
Sunna Dóra Möller, 15.12.2007 kl. 11:35
Maðurinn kom askvaðandi inn að rúmi til mín með blaðið og sagði, Edda það er vital við Jenný í blaðinu!
Ég reis upp við dogg og tók blaðið og fletti beint upp á viðtali og las í einum teig. Frábært og sæt og afslöppuð mynd af þér! Mest hissa á að það ber ekki á neinni ofvirkni í myndinni, þannig að þetta er heilun. Allir að blogga!
Edda Agnarsdóttir, 15.12.2007 kl. 11:56
Svei mér þá ef flensan dró sig ekki í hlé rétt á meðan ég var að lesa þetta góða viðtal. Takk fyrir!
Ragnhildur Sverrisdóttir, 15.12.2007 kl. 12:22
Æi takk krúttin mín, ég fer nú eiginlega hjá mér. En þökkujm SÁÁ, þeir redda kjéddlum eins og mér og Gunnar Þór, algjört möstríd
Stundum geta konur ekki sofið.
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.12.2007 kl. 13:02
Takk kærlega, Jenný, fyrir þessa færslu. Ég vissi að þú myndir bregðast vel við. Flott viðtalið við þig í Fréttablaðinu í dag. Þú ert glæsileg á myndinni sem fylgdi viðtalinu. Þú hefur alla mína aðdáun fyrir það hvað þú ert opinská. Bæði í viðtalinu í Fréttablaðinu og hér á blogginu.
Jens Guð, 16.12.2007 kl. 01:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.