Fimmtudagur, 13. desember 2007
Er að r... karlinum
Tækifærin til að ná fram hefndum í lífinu eru að verða fleiri og fleiri með aukinni netvæðingu og aðgangi fólks að fjölmiðlum.
Er það gott?
Mér finnst þetta bara sorgleg lesning og það væri óskandi að fólk gæti leyst málin sín án þess að meiða með þessum hætti.
Ég hélt að símtöl væru skönnuð.
Að fólk þyrfti að gefa upp nafn og erindi.
Auðvitað er samt alltaf hægt að komast fram hjá því ef viljinn er fyrir hendi.
Úff, vandræðalegt.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Símtöl hafa ekki verið skönnuð og jú, hún gaf upp nafn og erindi (byrjaði að tala um kjör bágstaddra, kemur fram í greininni). Þetta var bara eitthvað sem hún slengdi fram í lokin og afskaplega erfitt að komast hjá því nema þá að taka allt upp fyrirfram og vera ekki með þáttinn beint.
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 13.12.2007 kl. 10:48
Já fólk getur sagt hvern andskotann ef það vill það. Þetta er bara spurning um að snappa eða ekki. Snappaði í gær í Byko og byrjaði að syngja ógeðslega hátt "the hills are alive with the sound of music". Var orðin svo pirruð. Stundum verður maður bara að losa um. Maður verður samt að finna sér réttan vettfang fyrir munnhægðirnar.
Garún, 13.12.2007 kl. 10:49
æ nei, hún kynnti sig víst ekki. Sorrí.
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 13.12.2007 kl. 10:51
Að hinni hliðinni.
Ef ásakanir hennar eru réttmætar og LÆKNIR Á GEÐSVIÐI nýtir sér aðstæður og vald sitt yfir sjúklingi, hvað er það annað en birtingarmynd misnotkunar????
Óskiljanlegt með öllu, að þú hafir ekki hnotið um þennann flöt á fréttinni.
Tel líklegt að sá flötur hefði frekar blasað við þér, hefði þetta verið með öðrm kyn formerkjum.
Miðbæjaríhaldið
Bjarni Kjartansson, 13.12.2007 kl. 10:55
Bjarni: Rólegur maður rólegur. Fyrst verður þú að hafa staðreyndir á hreinu. Sá sem ásakaður er, er hjúkrunarfræðingur ekki læknir. Bara að hafa þetta rétt.
Ég er andskotann ekki að taka afstöðu til þessarar hjónabandskrísu sem okkur kemur ekki við. Ég er að skrifa um tragedíuna á bak við svona mál sem eru viðruð í opinni dagskrá. Hver er með hverjum er algjört aukaatriði. Þetta stendur í færslunni. Lesa.
Hildigunnur: Eins og ég sagði þá er auðvitað hægt að komast fram hjá síunum, þetta er bara svo sorglegt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.12.2007 kl. 11:17
Garún: Hvar ertu búin að halda þig stelpa? Góð eins og venjulega.
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.12.2007 kl. 11:17
Jamm ég saknaði þín Jenný. Var að spá í að hringja í Ísland í býtið og öskra af söknuði...:) Gott að vera komin aftur...fæ internetið í húsið í dag og get þá hangið hér stöðugt
Garún, 13.12.2007 kl. 11:22
Var í sakleysi mínu að hlusta á útvarp á bílnum mínum í gær, þegar þessi óhamingjusama kona hringdi inn....... hugsaði það sama og þú, eftir að hafa lokað munninum kjálkinn datt nebbla niðrá bringu, fannst óþægilegt að vera neydd til að hlusta á þetta.
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 13.12.2007 kl. 11:32
Já þetta mál er allt sorglegt. En í rauninni er varla hægt að áfellast konuna. Þetta hefur örugglega grasseraði í henni í langan tíma, ef þetta hefur hleypt út þeim tilfinningum sem þarna grasseruðu, þá vorkenni ég ykkur ekkert að hafa þurft að heyra þetta elskurnar. Ef til vill hefur henni létt við þetta, eða alveg þangað til karlinn kom öskuvöndur heim.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.12.2007 kl. 11:40
Ótrúlega sorgleg uppákoma.Það er mikill sársauki þarna á ferð. Annars misskyldi ég færsluna sem snöggvast(er svo fljótfær og les stundum vitlaust og bara annað hvert orð)
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 13.12.2007 kl. 11:58
Æ, greyið konan. Hún á samúð mína. Ef raunin er sú að maðurinn hennar var sjúklingur á geðdeild, og að hjúkrunarfræðingurinn hafi í raun átt í ástarsambandi við hann á meðan hann lá þar inni, þá er það mjög svo ófagmannlegt af henni og í raun ávítavert. Sorglegt samt.
Bjarndís Helena Mitchell, 13.12.2007 kl. 12:20
Af hverju má fólk ekki viðra sára lífsreynslu sína?
Er ekki alltaf verið að segja fólki sem þjást af innbyrgðri reiði að tala um málið og þá muni því líða betur á eftir?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 13.12.2007 kl. 13:23
Var bara ekki í lagi að hressa karlgreyið aðeins við, hvurslags læti eru þetta.
Þröstur Unnar, 13.12.2007 kl. 13:54
Þetta er nú frekar vandræðalegt, fyrir alla sem að málinu komu!
Huld S. Ringsted, 13.12.2007 kl. 14:11
Hvar sáuð þið að maðurinn væri sjúklingur?
Steinn Hafliðason, 13.12.2007 kl. 14:18
fannst þetta bara frábært af þessari konu verst að hún sagði ekki nafnið á hjúkkunni líka.............
einhver (IP-tala skráð) 13.12.2007 kl. 14:19
ég segi nú bara einsog hann Bjarni, afhverju veltirðu þér ekki meira uppúr hjónabandskrísunni?
halkatla, 13.12.2007 kl. 14:24
Menn og konur hafa gert ýmislegt í beinni útsendingu. Auðvitað er þetta svaka erfitt að gera svona, t.d. ef að konan á börn og þau heyra þetta þá er henni sjálfri ekki greiði gerður.
Ekki veit ég neitt um þetta mál, en konan hefði sosem alveg eins getað sent kveðjur til kallsins síns sem er að svíkja hana .. eða ætli hann sé bara ,,viljalaust verkfæri" geðhjúkrunarfræðingsins ?
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 13.12.2007 kl. 14:38
Hef ekki heyrt annað eins í útvarpi áður, greinilegt að þeim snarbrá þeim félögum þegar þessi kveðja fór í loftið
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 13.12.2007 kl. 14:53
Hvað segiði? Hvað þarf maður að gera til að komast inn á þessa deild þarna?
Annars hló ég nú soldið að þessu máli. Ef ég væri hjúkrunarkonan þá hefði ég líka bara hlegið að þessu. Ég væri nú samt eflaust líka að velta því fyrir mér af hverju ég væri allt í einu orðin kona.
Einar Örn Guðmundsson, 13.12.2007 kl. 17:16
hmmmmm, þetta er bara of flókið fyrir mig........
Hrönn Sigurðardóttir, 13.12.2007 kl. 19:44
Krakkar mínir, nú liggja allar geðhjúkkur á stjórreykjavíkursvæðinu undir grun. OMG
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.12.2007 kl. 20:32
Æ æ æ...
Jónína Dúadóttir, 14.12.2007 kl. 08:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.