Miðvikudagur, 12. desember 2007
Þá er að steinþegja bara
Sendiráð Bandaríkjanna segir okkur að bandarísk yfirvöld tjái sig ekki um einstök mál en allir þeir sem telji sig ekki hafa hlotið réttláta meðferð við landamæraeftirlit í USA geta borið fram kvörtun á vefsíðu heimavarnarráðuneytisins.
Halló, hversu leim er hægt að vera?
Við hræðum úr fólki líftóruna, hlekkjum það, sveltum og brjótum önnur mannréttindi á því og svo getur það farið inn á netið þegar heim er komið (þ.e. ef það fer ekki Guantanamo bara) og lagt inn kvörtun.
Afsakið á meðan ég hendi mér í gólf.
Þetta er kannski alvanaleg meðferð á fólki í landi frelsis og réttlætis en ég ætla rétt að vona að íslensk stjórnvöld taki sig saman í andlitinu og komi því alvarlega til skila að svona verði ekki komið fram við okkar fólk. Það ættu reyndar allar þjóðir að gera, sem eiga fólk sem lendir í martröð líkri þeirri sem hún Erla lenti í.
Ég get ekki einu sinni hugsað hugsunina til enda, hvers kyns skelfing það hlýtur að vera að lenda í þessum hremmingum.
Ég vona svo sannarlega að stjórnvöld geri eitthvað í málinu til að bæta Erlu meðferðina og koma skýrum skilaboðum á framfæri við "vinaþjóðina" um að svona meðferð á fólki verði ekki liðin.
Sendiráðið er með skýr skilaboð, ekkert múður og farið á vefinn.
Á ekki að steinþegja bara og þakka fyrir að komast lifandi frá landi sælunnar?
ARG
Tjáir sig ekki um einstök mál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:15 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Fullkomlega sammála þér í þessu Jenný mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.12.2007 kl. 19:39
Þeir sjá ekki skítinn hjá sjálfum sér en hryðjuverkamenn í öllum öðrum!! ARG!
Huld S. Ringsted, 12.12.2007 kl. 19:42
Í fyrsta lagi ættu borgarar allra þjóða heims að halda sig frá Bandaríkjunum eins og frekast er kostur og sætta sig ekki við að vera meðhöndlaðir eins og glæpamenn við komuna þangað, hvort sem um er að ræða meðferð eins og Erla fékk eða bara það, að láta taka af sér fingraför og myndir til að fá að fara inn í landið. Hvað ætli sé gert við þau gögn? Það hefur enginn hugmynd um.
Í öðru lagi ættu aðrar þjóðir að koma nákvæmlega eins fram við þá Bandaríkjamenn sem sækja þá heim, krefjast vegabréfsáritunar, taka fingraför og myndir. Auga fyrir auga...
Ef ég man rétt ákvað Brasilía að gera það í fyrra og allt varð vitlaust í Bandaríkjunum yfir þeirri ósvífni. Ég er ekki viss um að ég fari alveg rétt með landið og hvort úr varð og lýsi eftir einhverjum sem man þetta betur en ég.
Á meðan þjóðir heims beygja sig undir meint heimsyfirráð Bandaríkjanna, ímynduð eður ei, er ekki von á að þeir dragi í land og ill meðferð á fólki heldur áfram.
Lára Hanna Einarsdóttir, 12.12.2007 kl. 19:47
Það er ágætis fólk sem býr þarna í BNA, en fjandans stjórnkerfið er tabú, þeir eru hræddir við aðrar þjóðir, ekkert flóknara en það, sjá hryðjuverkamenn í öllum hornum enda ekkert skrítið, yfirgangur þeirra við aðrar þjóðir er yfirgengilegur og þeir eru hataðir í mörgum löndum. Ég held að Brúskurinn ætti að koma sér frá hvíta húsinu, helv,,,, mannréttindar-hatari.
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 12.12.2007 kl. 19:58
Lára Hanna, svo sammála þér og reyndar ykkur öllum. Þetta er óþolandi yfirgangur og vanvirðing við fólk.´
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.12.2007 kl. 19:58
Bloggaði um sama mál en er ekki jafn mergjaður og þú Jenný. Þar eru linkar á kvörtunardeild sendiráðsins. Er ekki bara að skrifa þangað. Eins og þú segir: komaso!
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 12.12.2007 kl. 20:47
Magga Ö: Auðvitað eru Bandaríkjamenn misjafnir eins og annað fólk, þeir gerðu hins vegar sömu mistök og við höfum gert reglulega, þ.e. að kjósa yfir sig hálfvita.
Benedikt: Hversu ömurleg bandarísk stjórvöld eru já. Ekki almenningur.
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.12.2007 kl. 20:48
Gísli: Kíki á þig.
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.12.2007 kl. 20:48
gaurinn situr þarna reyndar í umboði minnihluta Bandaríkjamanna og fáránlegra kosningalaga...
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 13.12.2007 kl. 00:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.