Leita í fréttum mbl.is

Eins og fótanuddtćkiđ

Ég er viss um ađ áđur en jólin ganga í garđ hefur hver einasti kjaftur á Íslandi, sem getur haldiđ á peningaveski, keypt sinnum einn eđa tveir af Harđskafa hans Arnaldar Indriđasonar.  Bókin er ađ ná ţrjátíu ţúsund eintökum.

Ég keypti ţessa bók í gćr og gaf hana dóttur minni sem átti afmćli.  Ćtli ég eigi ekki eftir ađ kaupa hana einu sinni enn áđur en yfir líkur?

Íslendingar eru brjálađir í sakamálasögur nú um stundir og ţeir sem geta skrifađ meira en nafniđ sitt fara nú jafnvel ađ setjast viđ skriftir og sjóđa saman eina bók ala Arnaldur í sumarbústađnum í sumar.  Muhahahaha

Arnaldur er flottur.  Svo er Ragnhildur Sverrisdóttir, bloggvinkona, međ eina raunveruleika glćpasögu, ţ.e. Pólstjörnuna.  Rammtatatamm.

Bíbí, mín óskabók, er komin í annađ sćti.

Fjör er fariđ ađ fćrast í leikinn.  Hver selur mest í ár?

Hvađ er búiđ ađ kaupa af bókum krakkar?

Ég spyr, ég spyr.

Falalalala


mbl.is Allt stefnir í Íslandsmetssölu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiđur

Ég er ekki búin ađ kaupa eina gjöf né senda eitt kort. Flensan tók af mér völdin og nú er allt í fári hérna....en jólin koma samt hehe

Ragnheiđur , 12.12.2007 kl. 16:50

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ójá Ragga mín, ţau koma hvernig sem mađur lćtur.

Jenný Anna Baldursdóttir, 12.12.2007 kl. 16:52

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Einn Harđsskafi farinn til noregs héđan. Mađur reynir svo ađ samrćma bókarkaupin viđ ađra venslamenn, svo fólk sitji ekki uppi međ mörg eintök af sömu bók.  Ég vćri ánćgđur međ Tinna svosem. Ekki margt sem freistar nema Jón Kalmann og kannski Abrahamshnífurinn eftir Óttar Dan Norđfjörđ Brown.

Jón Steinar Ragnarsson, 12.12.2007 kl. 17:04

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Jón Steinar: Hvađ sagđi ég, tvćr af ţremur sem ţú nefnir eru svakamálasögur.  Ţađ er ćđi í gangi. Hehe

Jenný Anna Baldursdóttir, 12.12.2007 kl. 17:08

5 identicon

Er ađ verđa búin ađ kaupa gjafir en ÖLLU JÓLASKRAUTINU MÍNU VAR STOLIĐ ÚR GEYMSLUNNI MINNI.Og ég á ekkert skraut lengur Verst var ađ missa skrautiđ sem Haukur minn föndrađi í leikskóla og skóla handa mömmu sinni og auđvitađ vont ađ missa skraut hinna líka.Ég grenjađi í allt gćrkvöld yfir ţessu en nú er bara ađ halda áfram og búa til nýjar minningar. Einar Már hann verđur keyptur handa mér.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 12.12.2007 kl. 17:10

6 Smámynd: Ţröstur Unnar

Langar í ten little niggerboys.

Ţröstur Unnar, 12.12.2007 kl. 17:17

7 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hver stelur Jólaskrauti???? Alltaf heyrir mađur eitthvađ nýtt. Er ekki í laaagi međ fólk?!

Jón Steinar Ragnarsson, 12.12.2007 kl. 17:29

8 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

engin bók veriđ keypt enn hér. Reyndar barast engin jólagjöf. pronto.

Jóna Á. Gísladóttir, 12.12.2007 kl. 18:06

9 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Ég er búin ađ kaupa Davíđ Stefánsson og Bíbí .....til ađ gefa sko!!

Mig langar eingöngu í sakamálasögur, ég bara er sökker fyrir Arnaldi og co ...les hinar bćkurnar hjá ţeim sem ađ fá ţćr í jólagjöf !

Sunna Dóra Möller, 12.12.2007 kl. 18:06

10 Smámynd: Heiđa  Ţórđar

Ekki ein einasta gjöf komin í hús

Heiđa Ţórđar, 12.12.2007 kl. 18:24

11 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Heiđa: Drífa sig.

SD: Ţú ert ţverskurđur af ţjóđinni.  Híhí

Jóna: Skammastín en ég er ekki heldur búin ađ kaupa einustu eina

Hallgerđur: Kaupi mér Bíbí ef enginn gefur mér hana.  Ţađ er margt sem augađ ekki nemur vúman.

Jón Steinar: Ég var eimitt ađ pćla í hver gćti mögulega stoliđ jólasrkauti.  Ćtli viđkomandi hugsi: Vá hvađ mér tókst ađ spara fyrir ţess jól?

Ţröstur: Góđur.

BD: Ég vil líka Einar Má, sko ekki hann sjálfan heldur bókina

Jenný Anna Baldursdóttir, 12.12.2007 kl. 18:35

12 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Sorrí međ jólaskrautiđ BD, alveg ömurlegt ađ missa ţađ sem börnin manns hafa gert.  Auđvitađ ţykir manni vćnst um ţađ og ţađ dót sem hefur fylgt manni hvađ lengst.

Jenný Anna Baldursdóttir, 12.12.2007 kl. 18:36

13 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

Á eftir ađ fara á flug á bókainnkaupum, gef húsbandi 1-2 ( sem ég hef áhuga á ađ lesa sjálf auđvitađ, hehe)  svo gefur hann mér líka bćkur. Hef veriđ ađ Fengsúa heimiliđ frá A- Ö er ađ skapa nýja og ferska orku í kringum mig, muhahaha fer hamförum í ţví, tengist jólum ekki neitt.......annars kom jólagleđin yfir mig í dag, loksins...... falalalalalala

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 12.12.2007 kl. 19:14

14 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

er bara búin ađ kaupa Harrý Potter handa stubbnum.  En ég ćtla pottţétt ađ kaupa mér bók, sakamálasögu auđvitađ fyrir jólin.  Og svo einhverjar kiljur til ađ taka međ mér út.  Jú ég keypti krossgátubók um daginn

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 12.12.2007 kl. 19:42

15 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Búin ađ kaupa 2 Harđskafa, handa 2/3 af börnunum mínum, sem hafa sama bókasmekk en búa í sitt hvoru landinu. Mig langar í bók međ engum blađsíđum en samt međ helling inní... bankabók međ inneign!

Jónína Dúadóttir, 12.12.2007 kl. 20:04

16 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hrafnhildur: Gleđilega Fengsúu, falalalalala

Ásthildur: Á ekki ađ kaupa Bíbí?

Jónína: Ég sagđi ţađ, Harđskafi er jólagjöfin í ár.

Jenný Anna Baldursdóttir, 12.12.2007 kl. 20:39

17 Smámynd: Guđrún

ég kaupi 6 bćkur og engin af ţeim er eftir Arnald...get ekki gefiđ upp hvađ ég keypti ţar sem einhver af ţeim sem fćr ţetta frá mér gćti lesiđ ţetta híhíhí

Guđrún, 13.12.2007 kl. 00:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.