Þriðjudagur, 11. desember 2007
Bloggarar með jólasveinahúfur
Jesús minn hvað það er orðið jólalegt í bloggheimum. Annarhver bloggari er búinn að troða jólahúfu á hausinn á sér og það framkallar hvert krúttkastið á fætur öðru, hjá mér sko. Fólkið er misfært á tækin og tólin sem notuð eru til að skella inn þessum höfuðfötum, sumstaðar lenda húfurnar á ská, yfir auga, fram á enni eða aftur á hnakka. Arg svo sætt.
Svo vandast málin þegar umræðan harðnar. Í athugasemdakerfum bloggheima, er verið að ræða alvarlega hluti stundum, og fólk alveg bálreitt og vill undirstrika meiningar sínar eins og t.d.: "Steinþegiðu hálfvitinn þinn" eða "Meira femínistabullið í þér kelling" eða "Þetta verður ekki þolað lengur". Og höfundurinn grafalvarlegur á meðfylgjandi mynd með jólahúfu og hana ofan í augu eða aftur á hnakka.
Þá liggur maður í hlátri og kemst í þetta líka bráðskemmtilega jólaskap.
Takk jólasnúðarnir mínir.
Ég elska bloggara með jónsveinahúfur.
Falalalalala
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Spil og leikir, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 13:38 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.2.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 60
- Frá upphafi: 2987524
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
draumur
-
jonaa
-
hronnsig
-
larahanna
-
skessa
-
eddaagn
-
amman
-
annabjo
-
annambragadottir
-
annaragna
-
asthildurcesil
-
kolgrima
-
birnan
-
bjarnihardar
-
brjann
-
brylli
-
christinemarie
-
danjensen
-
lillagud
-
disadora
-
einari
-
einarorneinars
-
emm
-
estro
-
evabenz
-
fifudalur
-
garun
-
gelgjan
-
gunnarggg
-
halkatla
-
halo
-
hildurhelgas
-
heidah
-
helgamagg
-
hildigunnurr
-
iaprag
-
hlynurh
-
hugarfluga
-
hugsadu
-
ibbasig
-
katrinsnaeholm
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jara
-
jensgud
-
katlaa
-
krummasnill
-
krissa1
-
lehamzdr
-
ktomm
-
laufeywaage
-
lauola
-
lindalinnet
-
madamhex
-
maggij
-
majaogco
-
mariakr
-
markusth
-
meistarinn
-
motta
-
nimbus
-
olinathorv
-
pollyanna
-
ragnarfreyr
-
ragnhildur
-
ringarinn
-
rosa
-
roslin
-
saedis
-
sailor
-
salkaforlag
-
skordalsbrynja
-
skrifa
-
snar
-
soley
-
steingerdur
-
steinnhaf
-
steinunnolina
-
stinajohanns
-
sunnadora
-
svetlana
-
thuridurbjorg
-
tibet
-
tigercopper
-
toshiki
-
unns
-
valgerdurhalldorsdottir
-
wonderwoman
-
vefritid
-
vest1
-
bidda
-
zeriaph
-
killjoker
-
sisvet
-
gudrununa
-
dora61
-
possi
-
gelin
-
silfri
-
jyderupdrottningin
-
gretaulfs
-
sibba
-
baldvinj
-
stjaniloga
-
bokakaffid
-
kreppukallinn
-
jonerr
-
gerdurpalma112
-
adhdblogg
-
astafeb
-
snjolfur
-
haddih
-
brell
-
reisubokkristinar
-
little-miss-silly
-
baldis
-
olofdebont
-
kikka
-
jarnar
-
thorolfursfinnsson
-
birnast
-
vrkristinn
-
leifur
-
astroblog
-
bjarkey
-
manisvans
-
siggisig
-
nordurljos1
-
gunnaraxel
-
ragnar73
-
sij
-
kreppu
-
runirokk
-
gotusmidjan
-
dorje
-
slembra
-
skari60
-
must
-
fhg
-
aevark
-
fridaeyland
-
hedinnb
-
cakedecoideas
-
taraji
-
audurproppe
-
kollakvaran
-
finni
-
arnaringvarsson
-
samstada
-
drum
-
gretarogoskar
-
tbs
-
vistarband
-
valdivest
-
fingurbjorg
-
gustichef
-
skulablogg
-
andreskrist
-
fasteignir
-
rognvaldurthor
-
helgatho
-
gullfoss
-
bailey
-
jennystefania
-
gattin
-
annaandulka
-
ansy
-
gumson
-
berg65
-
bjarnimax
-
brahim
-
elin
-
gudlaugbjork
-
dramb
-
gudrunkatrin
-
hvilberg
-
himmalingur
-
ingaragna
-
naflaskodun
-
kiddirokk
-
sigurborgkrhannesdottir
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
saemi7
-
unnurgkr
Athugasemdir
Hahahaha, var IMMITT að hugsa þetta um daginn. Hvurnig á að taka manneskju með jólasveinahúfu peistaða á hausinn alvarlega? (hnegg hnegg). Eigðu góðan dag, blíðan mín.
Hugarfluga, 11.12.2007 kl. 13:50
Ég sagði þetta líka þegar stelpan mín var búin að setja jólasveinahúfu á myndina mína: "núna tekur enginn mig alvarlega"
meira að segja ég fæ alltaf hláturskast þegar ég er búin að skrifa vitsmunalega athugasemd einhversstaðar og svo birtist myndin með jólasveinahúfu!
Ég ætti kannski að bulla út og suður núna!
Huld S. Ringsted, 11.12.2007 kl. 14:02
Já einmitt mér finnst þetta alveg hrikalega krúttlegt....hvar er húfan þín?
Innilegar hamingjuóskir og stóran koss á Helgu...æðislega falleg mynd af henni, breytist ekkert...bara flottari og sætari.
Heiða Þórðar, 11.12.2007 kl. 14:17
Mér finnst þetta bara sætt og jólalegt.
Kristín Katla Árnadóttir, 11.12.2007 kl. 14:40
Laufey Ólafsdóttir, 11.12.2007 kl. 14:40
Falleg jólasíðan þín Jenný mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 11.12.2007 kl. 14:43
Það er algjörlega ekki sannfærandi að vera með jólasveinahúfu að rífa kjaft
!
Sunna Dóra Möller, 11.12.2007 kl. 17:27
Hahaha, þetta er bara svo krúttlegt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.12.2007 kl. 17:45
Þetta er náttúrlega grafalvarlegt mál.
Jón Steinar Ragnarsson, 11.12.2007 kl. 17:58
hehehe já þetta er fyndið.
Ragnheiður , 11.12.2007 kl. 18:10
Marta B Helgadóttir, 11.12.2007 kl. 19:07
Færð sko ekki jólahúfu frá mér!
Einar Indriðason, 11.12.2007 kl. 21:57
Ég held mig bara við mína púkalegu prjónahúfu allt árið um kring
Brynja Hjaltadóttir, 11.12.2007 kl. 23:17
tók einmitt eftir þessu á ferð minni um blogg heima....
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 12.12.2007 kl. 00:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.