Sunnudagur, 9. desember 2007
Stelpupartý og fleira skemmtilegt
Nú ég fór í stelpupartýið og mikið rosalega var það skemmtilegt. Við töluðum hvor upp í aðra um klarlmenn og hversu ömurlega ógeðslegir þeir geta verið.
Reynum aftur; stelpupartýið var æðislegt og við töluðum um allt milli himins og jarðar, hlógum en grétum ekki. Kolgríma bauð upp á æðislegar veitingar og Edda Agnars bakaði smákökur ofaní okkur. Niðurstaða: Operation: Björgum heiminum hefur verið sett í gang. Meira um það síðar.
Svo fórum við Sara ásamt Jennýju Unu Eriksdóttur í Bónus að kaupa hangikjöt á tilboði. Frusssssssssssssss. Það sem kona getur verið sparin fyrir jólin, en það borgaði sig um ca. 2000 kall.
Lítil stelpa hafði stokkið frá móður sinni og við gengum fram á hana þar sem hún gekk um ganga í versluninni, pínulítið að gráta og kallaði á mömmuna sína. Við redduðum málinu og Jenný Una sagði: " Amma, stúlkan hefur hlaupist á brott", halló þú tæplega þriggja ára barn, hvenær á að taka hrumaprófið í íslensku?
Svo var borðaður góður matur, þrifið og svona á meðan Einar og Jenný Una lituðu eins og þau ættu lífið að leysa og fóru í gegnum jóladót.
Jenný Una kom fram og kvartaði yfir teiknihæfileikum Einars og hún sagði; amma, hann Einar á að teikna jólasvein en hann gerir alltaf grís.
Nú eru þær mæðgur farnar að ná í pabbann, sem að sögn barns "er allta a spila trommurnar sínar í vinnunni".
Og áfram jólumst við..
Later
Falalalala
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2987258
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Hvað gerðirðu eiginlega við Jónu?
Æ hvað hún Jenný Una er mikil rúsína.
Edda Agnarsdóttir, 9.12.2007 kl. 21:49
Ég sé að ég verð að vera extra góð við Einar í vinnunni, hann er kerfisbundið brotinn saman heima, af barni hehehe..
Hitti ég ykkur á morgun ?
Klús
Ragnheiður , 9.12.2007 kl. 21:50
Edda: Varð að fara heim og opna fyrir Sörunni og Jenný.
Ragga: Á morgun, hverju er ég að gleyma?
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.12.2007 kl. 21:54
Ég var líka í skemmtilegu stelpupartýi um helgina - fór í útgáfuteiti með fullt af konum. Tilefnið var útgáfa bókarinnar "Konur eiga orðið allan ársins hring"
Voru 64 konur sem áttu línur í bókinni. Er margt skemmtilegt að finna í henni. Ein þeirra er t.d. eftir Guðrún Helgadóttur "Sjálfstraustið býr í brjósti okkar, ekki í brjóstunum okkar. Góð
Hluti hagnaðarins af sölu bókarinnar fer til rannsókna á þunglyndi kvenna.
Valgerður Halldórsdóttir, 9.12.2007 kl. 22:42
Var aðeins of fljót að senda, best að hafa þetta rétt! Sjálfstraustið býr í brjósti okkar, ekki í brjóstunum á okkur! Enn betra
Valgerður Halldórsdóttir, 9.12.2007 kl. 22:46
Ég var auðvitað með í anda í gellupartýinu, allskonar atburðir urðu þess valdandi að ég komst því miður ekki kem suður sennilegast í januar og gaman væri að hafa hitting þá, er friðlaus eftir að fá að hitta ykkur kéddlur...
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 9.12.2007 kl. 22:47
Jamm, hér sat maður og vann á meðan ábyrgðarlausar bloggvinkonur djamma, sei, sei, sei. Mikið hefur verið gaman hjá ykkur, það er alveg greinilegt. Var m.a. að skrifa um þig í síðustu færslu. Og aðra manneskju. Vona að ég sé ekki búin að eignast bloggóvin þar, varð bara að vara ykkur við ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 10.12.2007 kl. 00:52
hahaha ég sé að Edda hefur einhverjar áhyggjur.
Jenný Una er tilbúin í samræmt íslenskupróf en hvað er hrumapróf?
Jóna Á. Gísladóttir, 10.12.2007 kl. 01:11
Jóna: Búin að útskýra hrumapróf á þinni síðu öldungurinn þinn
Jón Arnar: Ég vissi ekki að þú værir á landinu og farinn aftur? OMG vona að þér takist að smygla öllu sem þig langar í "yfir" landamærin
Gurrí: Búin að kommenta hjá bloggaranum, sjáum til hvernig gengur.
Krumma: Við verðum að hittast í janúar og þá munum við væntanlega eftir að bjóða ÖLLUM stelpunum
Valgerður: Góð
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.12.2007 kl. 01:34
Mig langar að fara í svona stelpupartý,
Þekki bara engar stelpur Ég er svo mikil strákastelpa
Ég er orginal
Guðrún B. (IP-tala skráð) 10.12.2007 kl. 01:48
Frábært að hitta ykkur, stelpur!
Kolgrima, 10.12.2007 kl. 10:16
Ég var upptekin við að ræða við Egil Helgason á meðan á stelpupartýinu stóð - en finnst nú frekar viðeigandi að svona verði haldið aftur - og þá fái Sóley bjargar heiminum að heyra af opperasjóninni... Eller hur?
Sóley Tómasdóttir (IP-tala skráð) 10.12.2007 kl. 20:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.