Laugardagur, 8. desember 2007
Af súlum, brúðkaupi og reyktjaldi
Búin í brúðkaupi, það var gaman, allir hressir, brúðhjónin flott, brúðurin reyndar unaðslega bjútífúl, enda systir mín. Allir skemmtu sér vel, maturinn var góður, kaffi með ólíkindum gott og þeir sem drekka áfengi kvörtuðu ekki vegna bragðs eða styrkleika. Persónulega get ég vottað að sódavatnið var hreinlega unaðslegt.
Það grét enginn. Allir bara happí.
Ég skil ekki með súluna hennar Yoko, þ.e. af hverju hún er ekki látin loga a.m.k. fram á Þrettándann. Ég meina að úti er sótsvart skammdegið og það verður til þess að stundum verður myrkur í sálinni hjá fólki og þá þarf að lýsa upp eins og mögulegt er. Algjörlega svekkjandi. Láta loga bara, fram á vor.
Svo strandaði Súlan á Suðurnesjum og ég er að pæla í hversu súludansstaðir hafa skemmt fyrir mér þetta ágæta orð sem "súla" er. Ég verð alveg pirruð ef minnst er á súlu. Sé allaf Geira Gold fyrir mér og það er vakandi martröð get ég sagt ykkur.
Á hótelinu þar sem veisla dagsins var, þurftum við svörtu sauðirnir í reykingaminnihlutanum að fara út að reykja og þar stóðum við og smókuðum í tjaldi. Þið getið ekki ímyndað ykkur hvað það er erfitt að halda kúlinu þegar maður stendur og norpar með síuna frosnar við varirnar, skjálfandi og nötrandi.
Þó ég segi sjálf frá þá var ég dropp dedd gjorgíus þegar ég hélt til veislu, í svörtum kjól og geggjuðum háhælum, máluð eins og múmía og "tjaldaði" til minni fegurstu framkomu. Eftir tvær sígópásur var ég komin með bláar varir, króníska kjúklingahúð á lappirnar, og ég skjögraði um eins og flogaveikur flóðhestur um veislusalina. Djö... sem það getur verið fargings kalt.
Annars bara góð..
later..
Falalalalala
Fjölmenni í Viðey | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Jenný mín, þú ert komin heim í það minnsta og það er best - engin kuldi og ekkert skjögur!
Annars með Yoko, friðarljósið er frá fæðingardegi til dánardægurs og ég man en eftir sorginni sem þyrmdi yfir mig og manninn þegar John var drepinn.
Edda Agnarsdóttir, 8.12.2007 kl. 19:47
Gott þú ert komin " til manna" og getur reykt inni, hefði alveg viljað sjá útlitið á þér eftir reyk pásurnar. Eigðu gott kvöld ljúfust mín.
Ásdís Sigurðardóttir, 8.12.2007 kl. 19:55
Til hamingju með systur þína
Hrönn Sigurðardóttir, 8.12.2007 kl. 21:48
Það er gott að þú skemmtir þér í brúðkaup systir þinnar. Knús
Kristín Katla Árnadóttir, 8.12.2007 kl. 22:10
Skemmtileg að vanda
Til hamingju með systur.
Marta B Helgadóttir, 8.12.2007 kl. 22:13
Til hamingju með systur þína og til lukku með að hafa sloppið heim í hlýjuna....
Ég átti áreiðanlega eftir að segja þér í dag að mér þykir vænt um þig, sá skemmtilega fréttaklippu síðan 92. Sat bara og brosti eins og bjáni...notalegur staður, notalegt fólk.
Ragnheiður , 8.12.2007 kl. 23:32
Ragga: Sá hana líka, djö sem konur voru ungarog mér þykir líka ógissla vænt um þig
Takk allar, þið eruð æðislegar og ekki er verra að láta kitla í sér hláturtaugarnar Hallgerður.
Edda: Þetta var hroðalegt. Er ennþá miður mín.
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.12.2007 kl. 00:00
Ég sé þig í anda koma inn úr reykpásunni! En til hamingju með systur þína og að vera komin inn úr kuldanum með síuna
Bjarndís Helena Mitchell, 9.12.2007 kl. 00:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.