Laugardagur, 1. desember 2007
Laugardagar á Laugavegi fyrir jól..
..eru örugglega æðislegir fyrir alla nema íbúana við götuna.
Þessu held ég blákalt fram, sem fyrrverandi íbúi og ég veit hvað ég er að tala um.
Ég elskaði fyrstu laugardagana í Desember, fyrstu árin mín á Laugaveginum.
Svo elskaði ég fyrsta laugardaginn í Desember og ekki svo meir.
Svo voru laugardagar í Desember orðnir að antiklæmaxi, ég sverða.
Þegar þú heyrir sama jólalagið, sömu kórana, sömu atriðin, aftur og aftur sama daginn amk tvisvar í viku og oftar þegar á leið, þá ertu farin að halda fyrir eyrun. Og ég sem er svo mikið jólabarn.
Þessir jólasveinar sem hafa sloppið af fjöllum langt fyrir tímann og eru að gefa nammi á Laugaveginum núna, eiga að fara aftur heim til Grýlu mömmusín og bíða þar til 11.desember. Vita þeir ekki að þeir fokka upp skógjöfum út um allan bæ með þessu háttarlagi?
Annars er ég æst í að fara Laugaveginn fljótlega, en það er af því að ég er búin að vera búsett ofan við snjólínu í nokkur ár.
Jólíjólíjólí.
Falalalalalalala
Jólasveinar gáfu sælgæti á Laugavegi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég er nógu langt frá Laugaveginum til að mér finnst þetta bara huggulegt. Þarf að fara að skjótast niðureftir, varla næsta laugardag samt (víst að gera eitthvað annað þá...)
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 1.12.2007 kl. 18:28
Jólin jólin jólin koma brátt,
jólabörnin þvo sér hátt og lágt.
Klæðast fínu fötin í
og flétta hár og greiða.
....
....
Hæ hó og jólasveinarnir
svo feikna fjörugir
og flestir gjafmildir.
Þá er bara að syngja sjálfur í staðin elskan!
Edda Agnarsdóttir, 1.12.2007 kl. 19:03
Seeeeenn koma Jólin! Huh hah! Hvað viltu fa-a-a-a-a-á í jólagjöf!
Jón Steinar Ragnarsson, 1.12.2007 kl. 20:19
Kannski að ég gerist svo fræg fyrir þessi jól að láta sjá mig á Laugaveginum. Á hverju ári ætla ég að fara og drekka í mig jólastemninguna í miðbænum... en læt svo aldrei verða af því.
Jóna Á. Gísladóttir, 1.12.2007 kl. 20:28
Kristín Katla Árnadóttir, 1.12.2007 kl. 22:15
Jón Arnar: Ertu að djóka, rjúpur? OMG.
Jónsí: Ég er game, hvenær eigum við að skella okkur? Á sunnudaginn audda.
Þið eruð ekki leiðinleg.
Jenný Anna Baldursdóttir, 2.12.2007 kl. 00:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.