Laugardagur, 1. desember 2007
Magga Pála og börnin
Magga Pála, höfundur Hjallastefnunnar er að fá barnamenningarverðlaunin.
Mikið rosalega er þessi töffari, sem mér þykir reyndar persónulega ákaflega vænt um, vel að þessum verðlaunum komin.
Ég er á því að Magga Pála hafi fundið þá bestu uppeldisstefnu sem völ er á, fram að þessu.
Ég sé ekki marga toppa kjéddlluna.
Og í vor fer hún Jenný Una Eriksdóttir á einn af leikskólunum þessarar frábæru konu.
Engum treysti ég betur til að sjá um afkomendur mína.
Til hamingju Magga Pála!
Úje.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 2987288
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Mér finnst þessi kona alveg ofsalega flott, hlustaði á hana í Ísland í dag í gær og hún er með þeim klárari sem að maður hlustar á. Það er allt málefnalegt sem að hún lætur frá sér fara.
Systir mín vinnur á Hjallastefnuleikskóla og hún er alveg ofsalega ánægð ...hún segir að það sé allt til fyrirmyndar í þessari starfsemi alveg frá a-ö!
Magga Pála er vel að þessum verðlaunum komin!
Sunna Dóra Möller, 1.12.2007 kl. 12:32
Magga Pála er hreinræktaður snillingur, hef oft heyrt erindi hennar um stefnuna og hlustað á hana í sjónvarpi og talað lítillega við hana, vildi að þessi Hjallastefna væri viðhöfð í öllum sveitarfélögum. Eigðu góða helgi Jenný min, vona að pestin sé á undanhaldi.
Ásdís Sigurðardóttir, 1.12.2007 kl. 12:34
Satt Sunna Dóra, við erum ekki lítið heppin að hafa fólk eins og Möggu Pálu, sem reyndar ætti að vera til í fleiri eintökum.
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.12.2007 kl. 12:35
Ásdís: Mér kæmi ekki á óvart þó stefnan hennar Möggu endaði í öllum skólum. Ekki verra.
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.12.2007 kl. 12:36
"Ég er á því að Magga Pála hafi fundið þá bestu uppeldisstefnu sem völ er á, fram að þessu."
Já, hver er betur til þess fallin að ala upp börn í þessu þjóðfélagi en einhver stofnun útí bæ, skelfilegt ef foreldrar færu að ala upp börnin sín. Allir blautir draumar forræðishyggjufasistanna í VG rætast í Möggu Pálu.
Bjarni (IP-tala skráð) 1.12.2007 kl. 12:55
Það er nú varla hægt að kalla það biðlista, ekki verð ég vör við það á mínum leikskóla allavega
En hins vegar er þetta snilldar stefna, og rosalega gaman að vinna eftir þessum hugmyndum, en það segir það ekki að þetta sé endilega sú besta hentar als ekki öllum og svo eru til alveg aragrúi af rosalega skemmtilegum stefnum sem notast er við á leikskólum þessa lands.
Signý, 1.12.2007 kl. 13:59
Signý: Þetta er sú besta að mínu mati, en auðvitað er verið að gera fullt af góðum hlutum út um allt. Sem betur fer hefur fólk val, þannig á það líka að vera.
Hallgerður: MP á helling í breyttu hugarfari í skólamálum.
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.12.2007 kl. 14:58
Ég er sammála ykkur um Möggu Pálu, hún er kjarnakona, og fyrirgefið mér að segja það. Eitthvað annað en einhverjar hausatalningar og óskapast yfir bleiku og bláu. Hún er bara hrein og bein. Þess vegna vekur hún líka virðingu bæði karla og kvenna. Hún er vel að þessum verðlaunum komin.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.12.2007 kl. 16:15
Hmm, ég er ekki viss um að ég vilji að krakkarnir mínir kynnist því ekki að umgangast hitt kynið. Valdi ekki að mín færu í Hjallaleikskóla. En MP er mjög merkileg og vel að verðlaununum komin.
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 1.12.2007 kl. 18:36
Hildigunnur: Þau umgangast, kynin sko, það er ekki algjör aðskilnaður.
Magga rúlar, Ásthildur.
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.12.2007 kl. 21:14
Og einu sinni var hún Margrét pála gift karli og átti heima í fögrum bæ við Fjörðinn!
Eignaðist með honum allavega eina dóttur!
Magnús Geir Guðmundsson, 1.12.2007 kl. 23:11
Magnús Geir: Hjúpskaparstaða MP er mér ágætlega kunn, en ég skil ekki alveg hvað hún kemur uppeldismálum við.
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.12.2007 kl. 23:14
Jenný, nei, ekki núna. Litla systir bekkjarfélaga Finns er á Laufásborg og þau umgangast barasta ekkert. Það finnst mér of langt gengið.
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 2.12.2007 kl. 13:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.