Miðvikudagur, 28. nóvember 2007
Amerísk krumla laganna?
Mig rak í rogastans, þegar ég sá þessa frétt á visi.is.
Þar segir að Aron Pálmi hafi verið stöðvaður á götu af manni frá sendiráðinu sem afhenti honum nafnspjald sitt. Starfsmaðurinn mun hafa haft í hótunum við Aron Pálma og sagt að ef hann stigi fæti inn í bandaríska sendiráðið, yrði hann handtekinn.
Aron Pálmi hefur haft samband við Utanríkisráðuneytið.
Bandaríska sendiráðið harðneitar en visir hefur nafnspjald mannsins í fórum sínum og það er staðfest að hann vinnur hjá sendiráðinu.
Ég ætla rétt að vona að málið verði rannsakað.
Að Ameríka sé ekki að ofsækja Íslendinga.
Þá er þetta alvarlegt mál.
Varla á að láta þetta órannsakað?
Eða hvað?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 19:57 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Öllu hægt að trúa á Kanann,sammála þér þetta er mjög alvarlegt mál,en hræddur er ég um að ekki verði mikið gert í því.
Ari Guðmar Hallgrímsson, 28.11.2007 kl. 20:46
auðvelt að vera óþekkur þegar engir fullorðnir eru til staðar og þú ert stærri en hinir.
Egill, 28.11.2007 kl. 21:10
Egill: Nú skil ég ekki.
Ari Guðmar: Mig grunar reyndar að það sé rétt hjá þér, að það verði ekki mikið gert í málinu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.11.2007 kl. 21:12
auðvelt að vera óþekkur (ofsækja) þegar engir fullorðnir eru til staðar og þú ert stærri en hinir (bandaríkin)
hver ætlar s.s. að skikka bandaríkin til þegar opinberir starfsmenn þess haga sér svona ?
þeir eru stærri og voldugri en restin af heiminum og geta augljóslega hagað sér eins og þeim sýnist.
erfitt fyrir aðrar þjóðir að skikka þá til.
Egill, 28.11.2007 kl. 21:34
Þetta var rosalega skrýtið! Drengurinn er búinn að sitja af sér dóminn, hvað er þá í gangi. Urðu þeir svona spældir yfir því að hann hafi hagað sér vel og ekki rofið skilorðið til að þeir gætu látið hann sitja endalaust inni. Það var því miður ekki þannig að við gætum bjargað honum heim til Íslands til að "afplána" hér. Arggg. Ég las bókina hans Arons Pálma og hún er mikill áfellisdómur yfir refsigleði þeirra í Texasfylki og illri meðferð á börnum og unglingum sem hafa ratað á glapstigu.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 28.11.2007 kl. 21:40
Egill: Takk fyrir, ég er svo þreytt núna að ég las og las og kveikti ekki, en ég viðurkenni það þó. Eins og þetta liggur í augum uppi. Ég er sammála þér auðvitað.
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.11.2007 kl. 21:40
Gurrí: Ég ætla að lesa bókina. Auðvitað dæmir maður ekki börn til fangelsisvistar þ.e. ef maður er með réttu ráði. ARG
Ég held að þeir ættu að láta manninn vera þarna í sendiráðinu. Hvern andskotann eru þeir að spekúlera ef rétt reynist?
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.11.2007 kl. 21:57
Ég hef ekki fyllst með þessu skrýtið. Takk Jenný mín fyrir stuðninginn.
Kristín Katla Árnadóttir, 28.11.2007 kl. 21:57
Aron Pálmi er dæmdur barnaniðingur og á að fara með hann sem slíkann.
Hróðmar Vésteinn, 28.11.2007 kl. 23:08
Og hvernig fer maður með "slíka" Hróðmar Vésteinn?
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.11.2007 kl. 23:24
Fara með hann sem slíkann ?? Er drengurinn ekki búinn að taka út sinn dóm ?
Linda litla, 28.11.2007 kl. 23:27
Getum við ekki losað okkur við þessi Kanakvikindi út úr borginni?
Finnst fleirum en þessum hjartahreina Hróðmari Vésteini svona lagað vera eitthvað sem við eigum að þola þessum bandittum?
En kannski er þetta bara eitthvað sem elítunni í Sjálfstæðisflokknum hefur verið innrætt í Valhöll.
Árni Gunnarsson, 28.11.2007 kl. 23:36
Það er nóg komið af þessu einelti við blessaðann drenginn. Fyrst voru skrif þessa Pauls núverandi þingmanns, sem ég er ekki síður standandi hlessa yfir en margir vilja verja og svo þessi viðurstyggð. Ég myndi taka hart á þessu og hér er fordæmi, sem ekki á að líðast af helvítns kananum, svo ég leyfi mér að vera soldið dipló.
Jón Steinar Ragnarsson, 28.11.2007 kl. 23:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.