Miðvikudagur, 28. nóvember 2007
Að giftast fyrrverandi á bak við núverandi
Ég á varla orð yfir að þessi smá misskilningur með brúðkaupsmyndirnar hafi valdið því að fjölmiðlar á Norðurlöndum velta sér nú upp úr þessum skelfilega atburði. Að brúðkaupsmyndir Geirs og Tönju Engely hafi lent hjá fyrrverandi kærustu Geira.
Maður miðar auðvitað út frá eigin reynslu. Ég hef, eins og flestir vita, átt fjöldann allan af eiginmönnum () og er því sérfræðingur í eftirhjónabandssamskiptum. Ég hef verið svo heppin með eiginmenn, að ekki einasta hefði ég bara skoðað myndirnar og dáðst að þáverandi með sinni nýju, ég hefði boðist til að vera svaramaður eða leiða hina nýju brúði upp að altarinu líka, hefði ég átt þess kost. Reyndar hef ég aldrei verið beðin, hvernig ætli að standi á því? Það getur varla verið svona mikil hamingja í gangi að vera laus við mig. Nei, nei, getur ekki verið.
Ég hélt að á upplýstum tímum með hárri skilnaðartíðni (hm) þá þætti svona ruglingur ekki að vera eitthvað á Richter. Ég hefði skilið fréttina ef núverandi hefði fengið myndir af eiginmanni að giftast fyrrverandi. Það hefði þó verið bragð að því.
En því er ekki að heilsa. (Hugmynd einhver?)
Bætmí.
Úje.
Fyrrum kærasta fékk brúðkaupsmyndirnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 14:42 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Er eitthvað inntökugjald í félag sérfræðinga eftirhjónabandssamskipta ohf.?
Þröstur Unnar, 28.11.2007 kl. 15:39
Fengu þau myndirnar til baka, er það fyrsta sem upp kemur í minn koll.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.11.2007 kl. 15:42
já nákvæmlega... ég vona að þau hafi fengið myndirnar sínar órifnar og svona.... :)
Guðný Lára, 28.11.2007 kl. 16:14
Ég sæki hér með um félagsaðils að ekss (eftirhjónabandssamskipta) enda líkt og óvirkur alki þá er reynslumikill félagi ekss heljarinnar ráðgjafi. Þetta með myndirnar.... hvar eru mínar?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 28.11.2007 kl. 16:18
...mér finnst þetta pínu oggó ponku lítið vera svona ekki frétt.........ekki vera rosa mikið mál svona almennt og yfirleitt...en hvað veit ég...!
Sunna Dóra Möller, 28.11.2007 kl. 17:11
það er eitthvað afar dularfullt við að þetta hafi ratað inn í heimsfréttirnar. Enginn drepinn og sonna... Bara einhver nett pissed fyrrverandi. O jæja.
Jóna Á. Gísladóttir, 28.11.2007 kl. 17:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.