Miðvikudagur, 28. nóvember 2007
Sömu þreyttu frasarnir
Þann dag sem Samtök atvinnulífsins koma í fjölmiðla og segja að það SÉ svigrúm fyrir almennar launahækkanir, mun ég gefa það litla sem ég á af veraldlegum eigum og gerast kaþólsk. Nunna sko.
Þessi söngur sem er yfirleitt orðaður á sama hátt, frá orði til orðs, eða "ekki er svigrúm fyrir almennar launahækkanir" er þreytandi svo ekki sé meira sagt. Og í honum er holur hljómur.
Það er til nóg af peningum, en það kemur kannski til af því að stór hópur fólks lifir undir fátækramörkum, ég veit það ekki. En á þetta mas á ekki að hlusta, en mér hefur heyrst undanfarið að aðilar launþega, syngi sama söng.
Þetta er falskur söngur og lítt sannfærandi.
Það er hægt að gera allan fjárann ef viljinn er fyrir hendi.
Er ekki tímabært að hysja upp um sig þið jakkafatakarlar?
Hljómandi málmur og hvellandi bjalla hvað?
Almennar launahækkanir ekki réttlætanlegar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Kem þá með þér í klaustrið
Jónína Dúadóttir, 28.11.2007 kl. 14:17
Dharma: Þarf ég að svara? Þú ert eiginlega búinn að því kallinn (ertu nokkuð Pétur Blöndal, þú ert alltaf að biðja um dæmi), þú pakkar í vörn áður en ég hef andað frá mér orði.
Tillaga: Að draga saman í bruðli annarsstaðar og láta lágmarkslaun hafa forgang. Kann ég að reikna? Nei lítið og illa Held ég að þetta sé gerlegt? Já ekki spurning. Svo geta aðrir séð um útreikninginn, ekki mitt vandamál. Spurning um forgang.
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.11.2007 kl. 15:36
Já og eitt enn. Eitt er að vera ósammála hinni feminisku hugmyndafræði t.d. en subbuskapurinn og óþverrahátturinn sem hefur liðist hér í bloggheimum í garð þeirra kvenna sem voga sér að benda á það sem miður má fara segir mér að það er mikil þörf á að konur eigi sér málsvara, ekki spurning.
Og hér er bannað (vúúú Vg, alltaf að banna) að tala illa um Sóleyju Tómasdóttur, Katrínu Önnu Guðmundsóttur og aðrar þær konur sem leyfa sér að hafa skoðanir. Kapíss?
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.11.2007 kl. 15:39
Vá ekki ætla ég að ganga í klaustur. Finnst alltof gaman að vera til. Þetta GÆTI gerst, um leið og frýs í Helv...... LyklaPétur týnir lyklinum, eða sjálfstæðismenn taka upp rauða litinn í fálkanum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.11.2007 kl. 15:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.