Sunnudagur, 25. nóvember 2007
Eitthvað fyrir Íslendinga?
Þetta er fíflafærsla.
Ég vissi ekki að Taílendingar væru þjóðsöngsnöttarar. Ekki að ég hafi yfirhöfuð vitað nokkuð um afstöðu þeirra til þjóðsöngva yfirhöfuð, enda alls ekki nógu vel upplýst um þetta land sem ég myndi heimsækja ef ekki væri vegna þess að það eru æði mörg lönd á óskalistanum nú þegar, og ekki víst að mér endist aldur til að tæma hann. Svo er auðvitað ákveðin skordýrahræðsla að skemma fyrir mér ferðalöngun í augnablikinu.
"Taílenskir þingmenn eru ekki sérlega hrifnir af breytingum, sem hershöfðingjar vilja gera á fánalögum landsins. Samkvæmt lagafrumvarpinu eiga ökumenn m.a. að stöðva bíla sína tvisvar á dag til að votta fánanum og þjóðsöngnum virðingu sína."
Ég fór nefnilega að hugsa um hvernig þetta yrði í umferðinni hérna hjá okkur, og hversu brjálæðislega fyndið það yrði að horfa á Íslendinga í stressinu. stöðva rennireiðirnar og hlusta andaktugir á meðan Guðsvorslandið hljómaði í eyrum okkar allra.
Annars á ég ekki að tjá mig um þjóðsöngva. Ég er heiðin og forstokkuð í sambandi við flest sem lýtur að þjóðernishefðum. Það þýðir ekkert að skamma mig fyrir það, ég er fædd svona.
Mér fannst frábært þegar Spaugstofan tók þjóðsönginn í vor og breytti textanum. Ég get alveg hugsað mér að láta rappann, bítlann og skrykkjann. Nánast ekkert á að vera hafið yfir húmor. Ekki Óli, ekki kirkjan og þá alls ekki þjóðsöngurinn.
Jæja, verð að drífa mig, er að fara í messu
Guð geymi.
Úje
Stöðvað til að hlusta á þjóðsönginn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 17:26 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
scary thought... þjóðernisáróður glymjandi úr hátölurum vítt og breitt um borg og bí. Dagskrá rofin reglulega til að spila þjóðsönginn. Hmmm... á hvað minnir þetta?
Jóna Á. Gísladóttir, 25.11.2007 kl. 17:39
Þu att engan þinn likan se þetta fyrir mer um fimmleytið einhverjir yrðu ansi pirraðir.En mer personulega væri nokk sama þo sögurinn væri lagður i salt.Þu komst mer þo til að hlægja hafðu þökk fyrir það
Helga Valdimarsdottir (IP-tala skráð) 25.11.2007 kl. 17:51
Hahahha, sé alveg fyrir mér ef þetta yrði sett í lög hér á landi!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 25.11.2007 kl. 17:52
Þessi færsla varð ansi sjónræn og ég hló og hló....gott að hlægja rétt fyrir fréttir, maður veit aldrei hvað hefur gerst !
Píslofandhappíness...
Sunna Dóra Möller, 25.11.2007 kl. 18:21
hehehe, ég hugsaði akkúrat þetta þegar ég las þetta, nógu miklir fasistar erum við til að gera eitthvað svona. Kæmi manni allavega ekki neitt svakalega á óvart miðað við öll lögin og reglurnar sem fylgja íslenska fánanum og þjóðsöngnum.
Það væri samt ekkert erfitt að framkvæma þetta, þar sem allar götur eru hvort sem er stíflaðar og allir stopp frá 4 til 7 á kvöldin og 7 og 9 á morgnanna Maður getur alveg eins staðið fyrir utan bílinn í 5 mínútur eins og að sitja inní honum kyrrstæðum á ljóstum á sæbrautinni eða eitthvað
Friður!
Signý, 25.11.2007 kl. 18:24
Allt sem viðkemur þjóðrembu er skelfilega hallærislegt. Þegar maður er í Bandaríkjunum er ástæða til að þakka guðunum fyrir að íslensk þjóðremba sé ekki nema 1% af þeirri bandarísku.
Jens Guð, 25.11.2007 kl. 20:19
Hérna er lög sem eiga að vera tekin í burt, tjáningarfrelsi á að ríkja
95. gr. [Hver, sem opinberlega smánar erlenda þjóð eða erlent ríki, æðsta ráðamann, þjóðhöfðingja þess, fána þess eða annað viðurkennt þjóðarmerki, fána Sameinuðu þjóðanna eða fána Evrópuráðs, skal sæta sektum [eða fangelsi allt að 2 árum. Nú eru sakir miklar og varðar brot þá fangelsi allt að 6 árum.]1)]2)
[Sömu refsingu skal hver sá sæta, sem smánar opinberlega eða hefur annars í frammi skammaryrði, aðrar móðganir í orðum eða athöfnum, eða ærumeiðandi aðdróttanir við aðra starfsmenn erlends ríkis, sem staddir eru hér á landi.]
Alexander Kristófer Gústafsson, 25.11.2007 kl. 21:29
180. gr. [Hver sem í atvinnurekstri eða þjónustustarfsemi neitar manni um vörur eða þjónustu til jafns við aðra á grundvelli þjóðernis hans, litarháttar, kynþáttar, trúarbragða eða kynhneigðar skal sæta sektum …1) eða fangelsi allt að 6 mánuðum.
Sömu refsingu varðar að neita manni um aðgang til jafns við aðra að opinberum samkomustað eða öðrum stöðum sem opnir eru almenningi.]2)
1)L. 82/1998, 91. gr. 2)L. 135/1996, 1. gr.
Þessi löggjöf ætti að líkja að fjúka og ætti að vera eins og sú í bandaríkjunum (ekki til)
Alexander Kristófer Gústafsson, 25.11.2007 kl. 21:30
Nei afsakið ég tók vitlausa löggjöf fyrir,
[233. gr. a. Hver sem með háði, rógi, smánun, ógnun eða á annan hátt ræðst opinberlega á [mann eða hóp manna]1) vegna þjóðernis þeirra, litarháttar, [kynþáttar, trúarbragða eða kynhneigðar]1) sæti sektum …2) eða fangelsi allt að 2 árum.]3)
1)L. 135/1996, 2. gr. 2)L. 82/1998, 126. gr. 3)L. 96/1973, 1. gr.
Það var þessi sem ég átti við, þessi á að fara án nokurs vafa. Bandaríkjin eru fyrirmynd í þessum málum
Alexander Kristófer Gústafsson, 25.11.2007 kl. 21:31
rnbjörg Sveinsdóttir,
Ágúst Einarsson, Árni Johnsen, Ásta R. Jóhannesdóttir, Ásta B. Þorsteinsdóttir, Björn Bjarnason, Bryndís Hlöðversdóttir, Davíð Oddsson, Einar K. Guðfinnsson, Einar Oddur Kristjánsson, Gísli S. Einarsson, Guðjón Guðmundsson, Guðmundur Bjarnason, Guðmundur Hallvarðsson, Guðmundur Lárusson, Guðmundur Árni Stefánsson, Guðni Ágústsson, Guðný Guðbjörnsdóttir, Gunnlaugur M. Sigmundsson, Halldór Blöndal, Hjálmar Jónsson, Hjörleifur Guttormsson, Ingibjörg Pálmadóttir, Ísólfur Gylfi Pálmason, Jóhanna Sigurðardóttir, Jón Kristjánsson, Kristín Halldórsdóttir, Kristján Pálsson, Ólafur G. Einarsson, Ólafur Örn Haraldsson, Páll Pétursson, Pétur H. Blöndal, Ragnar Arnalds, Rannveig Guðmundsdóttir, Sighvatur Björgvinsson, Sigríður A. Þórðardóttir, Siv Friðleifsdóttir, Sólveig Pétursdóttir, Steingrímur J. Sigfússon, Svavar Gestsson, Tómas Ingi Olrich, Valgerður Sverrisdóttir, Vigdís Hauksdóttir, Vilhjálmur Egilsson, Össur Skarphéðinsson
Allavega þetta eru þingmenninir sem komu í því gegn að slátra tjáningarfrelsi og að mínu mati ættu að vera kærðir fyrir landráð
Alexander Kristófer Gústafsson, 25.11.2007 kl. 21:34
180gr heningarlagna ætti að vera inni ég biðst afsökuanr á því, ég átti við 233 grein
Alexander Kristófer Gústafsson, 25.11.2007 kl. 21:35
Lögin sem banna "vanvirðingu" við íslenska fánans(tildæmis brenna hann í mótmælum) eiga auðvitað að fjúka.
Alexander Kristófer Gústafsson, 25.11.2007 kl. 21:37
Hananú fékkstu raðkomment Annars sammála JensGuð
Ragnheiður , 25.11.2007 kl. 22:04
Jenný komdu að leika þér á síðunni minni og þið hin líka - núna strax!
Edda Agnarsdóttir, 25.11.2007 kl. 22:07
Takk fyrir innleg. Þið eruð frábær.
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.11.2007 kl. 23:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.