Sunnudagur, 25. nóvember 2007
Kimminn og fleira
Kim Larsen klikkar ekki, ég veit það þó ég hafi ekki farið að sjá hann í gær. Ég nennti því ekki, var í öðru meira akút, þ.e. að setja upp jólagardínur.
Við eigum a.m.k. tvenn sameiginlegt við Kim Larsen, en við höfum bæði búið á Sofiegården á Christianshavn. Ójá. Hann, meðan það var hálfgert hreysi fyrir útigangsmenn og töffara, ég þegar það var orðinn flottur stúdentagarður fyrir nerði.
Við eigum líka Dalles Varehus, sameiginlegt, ég og Kimminn. Ég hef verslað þar margoft. Hann hefur sungið um það.
Ég var að lesa í fréttablaðinu, um könnun sem gerð var í Bretlandi, um hvaða látinn einstakling fólk vildi helst sjá snúa aftur og viti menn, Bretarnir settu Díönu í fyrsta sæti (frumlegir) en Jesú í sjötta. Ef ég fengi að óska mér, myndi ég setja Jesú í fyrsta og segja honum að fara og tala við Jón Val og útskýra fyrir honum inntak kristindómsins.
En ég myndi setja John Lennon til vara.
Ég er knock out.
Úje og farin að leggja mig.
Kim Larsen hélt uppi fjöri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Trúmál og siðferði, Menning og listir, Tónlist | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Jón Valur hefði mjög gott af því að hitta "aðalmanninn"
Jónína Dúadóttir, 25.11.2007 kl. 14:39
Ég efast reyndar um að Jón Valur myndi hlusta á Jesú. Hann er búinn að búa til sinn eigin sannleika og það bítur ekkert á slíku fólki. Ekkert.
Lára Hanna Einarsdóttir, 25.11.2007 kl. 14:50
Ég myndi vilja fá afa tilbaka. Skyldi ekki fyrr en löngu eftir að hann var farinn hversu lík við vorum. Ég þarf að tala við hann.
Jóna Á. Gísladóttir, 25.11.2007 kl. 15:03
Það eru svo margir/ar sem mig langar til að eiga við orð, ég veit ekki hvar ég ætti að byrja, fyrir utan nána ættingja sem eru farnir!
Annars held ég að ég hafi margt að spyrja Jesú..sko, vegna námsins og svo María mín Magdalena...hef ansi margt að spyrja hana að !
bkv í rokinu...
Sunna Dóra Möller, 25.11.2007 kl. 15:53
Væri alveg til í að hitta Jesú kallinn. Þyrfti að spyrja hann t.d af hverju hann tók systir mína eins árs mömmu mína 6 tuga, og marga vini mína líka.
Reyndi einu sinni að spyrja Davíð, en hann strauk í Seðlabankann.
Þröstur Unnar, 25.11.2007 kl. 16:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.