Leita í fréttum mbl.is

Engar byssur - Engin morðtól

 

Ég vil ekki að íslenska lögreglan gangi um með byssur.  Ég vil ekki að sú sama lögregla gangi um með rafbyssur heldur. 

Byssur eru stórlega ofmetnar svona yfir höfuð og þær valda hörmulegum slysum víða um heim.

Allsstaðar er að finna gikkglaða einstaklinga, líka í löggunni.

Það hlýtur að vera hægt að leysa vandmál sem upp koma með öðrum hætti en rafbyssum, sem nú stendur til að taka til brúks hjá íslensku lögreglunni.

Fríða Eyland Moggabloggari er með undirskriftalista í gangi hér.

Ég hvet fólk til að skirfa undir, gegn þessu morðtóli.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála þér

Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 22.11.2007 kl. 17:51

2 Smámynd: Alexander Kristófer Gústafsson

Ég styð að lögreglan fái skotvopn og að hömlur á vopnum verði minnkaðir og verði allavega eins og í Sviss

Alexander Kristófer Gústafsson, 22.11.2007 kl. 18:20

3 Smámynd: Karl Tómasson

Mikið er ég sammála þér kæra bloggvinkona.

Bestu kveðjur frá Kalla Tomm úr Mosó.

Karl Tómasson, 22.11.2007 kl. 18:31

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Gott hjá þér að vera búin að linka, ég gerði það lika, vonandi verður farið varlega í þessi mál.

Ásdís Sigurðardóttir, 22.11.2007 kl. 19:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 66
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 64
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.