Mánudagur, 19. nóvember 2007
Að kafna úr frekju
Bandaríkjamenn eru að kafna úr frekju. Þeir minna mig á ofdekrað barn sem tekur ekki tali, nema hvað börn hafa sjarma, þau eru krútt.
Ef eitthvað er ekki að skapi þessarra kjánaprika þá reyna þeir að snúa upp á hendur fólks og neyða það til hlýðni eins og í þessu tilfelli þar sem þeir þrýsta á flugvélaframleiðandann Boeing um að stunda ekki viðskipti við Iclenadair Group vegna Kúbuferða íslenska fyrirtækisins.
Með góðu eða illu skulu þeir hafa sitt fram.
Vonandi verður þeim ekki að ósk sinni.
Svo lýðræðiselskandi eitthvað Kanarnir.
Vá hvað þeir mega fara að skoða sinn gang.
Ójá.
Finna að Kúbu-flugi íslenskra flugfélaga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:55 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Það er versta er að það er nánast ómögulegt að setja ofdekruðu barni mörk !
Sunna Dóra Möller, 19.11.2007 kl. 12:18
Sérstaklega þegar það á hættulegustu leikföngin
Jón Þór Ólafsson, 19.11.2007 kl. 12:23
Þið eruð góð. Hahahaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.11.2007 kl. 12:28
Hvenær ætla stjórnvöld í Washington að hætta að refsa Kúbversku þjóðinni fyrir að sitja upp með sjálfskipaðan einræðisherra?
Jón Þór Ólafsson, 19.11.2007 kl. 12:50
Jón Þór: Þeir hætta aldrei á meðan Kastró lifir. Og karlinn hangir endalaust.
G.L.F. Stjórnvöld, maður, stjórnvöld. Hvað stendur skammstöfunin annars fyrir: Glataður Leiðindapúki Fáviskunnar?
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.11.2007 kl. 13:06
Flugvélar hafa íslensku fyrirtækin keypt á kaupleigu sem kallað er. Þannig eru þær ennþá ekki komnar í eigu félagsins. Annað hvort er þá eitthvert kaupleigufyrirtæki í bandaríkjum Ameríku, eða Boeing sjálft, sem er í raun formlegur eigandi vélanna. Þar með er Boeing óheimilt að eiga viðskipti við Kúbu í gegn um þessar vélar, að viðlögðum refsingum, þó svo að um visst eignarhald íslenska félagsins sé að ræða á vélunum. Þannig fellur eignarhald bandarísks félags á flugvélunum undir lög sem banna bandarískum fyrirtækjum að eiga viðskipti við Kúbu.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 19.11.2007 kl. 13:55
Skellihlátur hér með þessa skammstöfun.Jenni þú ert .....
Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 19.11.2007 kl. 13:58
Vonandi verður kona næsti forseti Bandaríkjanna. Setjum Bush inn í eldavélina ekki bakvið.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 19.11.2007 kl. 14:29
Bandaríkjamenn ættu að fara að passa upp á eigin rass og hætta að pota í aðra, svona generalt.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 19.11.2007 kl. 15:55
Æi, ,,on second thought" er þetta kannski rasismi að tala svona um heila þjóð!... Ameríkanar eru sem betur fer misjafnir, fullt af fínu fólki - þó við séum ósátt við stjórnvöldin þar.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 19.11.2007 kl. 15:57
Víða eru frekjurassarnir.
Ásdís Sigurðardóttir, 19.11.2007 kl. 16:08
Jóhanna: Ég er auðvitað að tala um stjórnvöld, almenningur í USA hefur ekkert með málið að gera
Gísli: Líklegast verða demókratar að velja um Hillary eða Ombama: Það verður áhugavert að sjá útkomuna úr því dilemma. Ég persónulega er föst BAKVIÐ eldavélina.
Jón Arnar: Þetta er hugmynd, ansi góð meira að segja (en hverjir eiga airbus?)
Ásdís: Þeir eru út um allt frekjuhundarnir. Vóff.
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.11.2007 kl. 16:20
Þegar ég fór til Kúbu fórum við m.a. á næturklúbb, þar sem kynnirinn spurði salinn hvaða gestirnir voru. Nokkuð stór hópur var bandarískur. Kaninn fer nefnilega líka til Kúbu, en fólk fer í gegnum önnur lönd og sleppir því að láta stimpla vegabréfin sín.
Hræsnin leynist víða.
Svala Jónsdóttir, 19.11.2007 kl. 19:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.