Sunnudagur, 11. nóvember 2007
Og það er að bresta á..
..með jólunum. Í dag hafa starfsmenn Orkuveitunnar verið að setja upp jólaljósin í miðbænum. Úff, ég verð alveg mössí-mössí. Merkilegt hvað ég er jólavæmin alltaf.
Hér var Jenný Una Eriksdóttir í opinberri heimsókn í dag. Hún, eins og amman er svolítið jólaspennt. Það endaði með að við fórum í geymsluna og náðum í smá jóladót. Bara pínu-pínulítið, eins og hún sjálf sagði.
Í dag sagði barn eftirtalda hluti, m.a.:
Amma, syngdu kerrrti og spil og blessuð jólin. (Þetta er u.þ.b. eina mannveran sem biður mig að syngja fyrir sig, ég lýt höfði auðmjúklega til jarðar, djúpt snortin af þakklæti).
Amma, ég veit það ekki baun. (Sagt þegar amman spurði um skóna hennar)
Ér feimin, hættu Einarr! (Jenný Una hefur ruglast eitthvað og heldur að feimin þýði að vera í fýlu, hér fylgdi svipur þar sem barn setti í brýnnar).
Amma, ég verr a fá súkkula, ég mjög, mjög veik.
Aðspurð hvað hún vilji í jólagjöf stóð ekki á svari: É vil pakka.
Gleðileg jól, en það eru 43 dagar til jóla.
GMG!
Halelúja!
P.s. Á myndinni er fröken Jenný Una Eriksdóttir, Ásamt honum Franlíkn Mána Addnarsyni, sem nú um stundir er góður vinur hennar.
Jólaljósin sett upp í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 18:19 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þessi litla flís er alveg ævintýralegt krútt...mér finnst línan með súkkulaðið algjör snilld, ég er að hugsa um að nota þetta þegar vel á við !
Hér er jólastandið allt líka alveg að bresta á, mamma setti aðventuljós og seríur í gluggana í sveitinni og ég búin að kaupa jólaföt á kvenkynið í fjölskyldunni. Ég verð líka svona jólaviðkvæm, er alltaf við það að bresta alla aðventuna og það nær hámarki þegar Heims um ból er sungið rétt fyrir 7 á aðfangadag...þá bara ræð ég ekki við mig !
Jólaundirbúningskveðjur !
Sunna Dóra Möller, 11.11.2007 kl. 18:22
Hún er ótrúlega fallegt barn. Og ekki er vinur hennar minna krútt.
Ragnheiður , 11.11.2007 kl. 18:22
Yndislegt barn.Snemmbúnar jólakveðjur í þitt hús
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 11.11.2007 kl. 18:25
Súkkulaði er sjálfsagt meðal þegar veikindi berja að dyrum. barnið er megakrútt. Eins gott að Einarrr taki tillit.
Ég var einmitt að segja við Nick (þar sem þetta verða mín fyrstu jól á blogginu hehe) að ég gæti ímyndað mér hvað við yrðum öll væmin hérna nokkrum dögum fyrir jól. Þetta verður alveg svona smúsíknúsímúsí samfélag.
Jóna Á. Gísladóttir, 11.11.2007 kl. 18:25
haha, yndisleg, liggur við að ég hlakki til að verða amma þegar ég les. (Liggur þó ekkert á, Fífa, stóra barnið mitt er bara 15...)
Aðventuljós fyrir fyrsta í aðventu?
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 11.11.2007 kl. 19:44
Það er í sveitinni sko....næst þegar við komum verður komin aðventa !
Sunna Dóra Möller, 11.11.2007 kl. 20:00
Hún er sjarmatröll hún Jenný Una Eriksdóttir!
Bjarndís Helena Mitchell, 11.11.2007 kl. 20:02
Yndisleg börn, Jenný Una er fullkomin, svei mér þá. Hafðu það gott gamla mín. Knús,krús,klemm
Ásdís Sigurðardóttir, 11.11.2007 kl. 20:14
Yndisleg stelpan, ég ætla muna þessa setningu hennar um súkkulaðið, núna verð ég alltaf veik, súkkulaðifíkillinn ég!!
Huld S. Ringsted, 11.11.2007 kl. 20:28
Arrgg - ég er að verða sjúklega öfundsjúk yfir þessu ömmubarni
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 11.11.2007 kl. 20:49
meilí
Jóna Á. Gísladóttir, 11.11.2007 kl. 21:10
Gleðileg jól, eða þannig.
Þorkell Sigurjónsson, 11.11.2007 kl. 21:18
Hrikalega krúttleg og yndisleg börn þarna í sófanum, ömmustelpan og vinurinn þau bræða mann auðveldlega þessar elskur
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 11.11.2007 kl. 21:44
Já jólin að BRESTA á ,bara eins og ofviðri. Þetta er nú meiri brandarinn.
Margrét (IP-tala skráð) 12.11.2007 kl. 13:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.