Föstudagur, 9. nóvember 2007
Frá Londres í beinni eða nánast!
Amma-Brynja er búin að senda mér myndir frá London, útskriftinni og fleiru sem var að gerast í þessari merkisviku, þegar Maysa lenti á spjallinu við Simon Cowell og Robbi útskrifaðist.
Gjörsvovel!
Robbinn útskrifast og er hér í mastersdressinu, með Brynju og Maysunni.
Eintóm hamingja hjá Maysu og Robba annarsvegar og hjá ömmu-Brynju og Oliver hinsvegar.
Mays á leiðinni út að borða hvar hún hitti Simon og Oliver að hlusta, gagntekinn af spenningi.
Þessar myndir eru sum sé beint frá London, þ.e. rétt farnar að kólna.
Síjúgæs.
Úje.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 21:38 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 2987323
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
ÆÆÆÆðislegar myndir Hvernig er svo að vera skávinkona Sæmons???
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 9.11.2007 kl. 21:58
Þetta eru frábærar myndir! Til hamingju með þetta flotta fólk Jenný !
Helgarkveðjur úr uppsveitum Borgarfjarðar !
Sunna Dóra Möller, 9.11.2007 kl. 22:00
Anna mín, veistu að mér líður svo miklu betur eftir að þessi tengsl komust á. Ég er öll einhvernveginn frískari
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.11.2007 kl. 22:00
Til hamingju með tengdasoninn, dóttur þína og ömmu Brynju ásamt litla kút Óliver!
Edda Agnarsdóttir, 9.11.2007 kl. 22:26
Flott familía og til hamingju með masterinn Robbi...
Ragnheiður , 9.11.2007 kl. 22:41
Flott litla fjölskyldan í London! og til hamingju með tengdasoninn
Huld S. Ringsted, 9.11.2007 kl. 23:01
Til hamingju með tengdasoninn! Bið að heilsa Sæmon og segð'onum að hann verði að eiga inni lönshj hjá mér. Ég er aðeins upptekin ... er að fara til tannlæknis.
Hugarfluga, 9.11.2007 kl. 23:43
Viltu biðja Londres fólkið að segja Simon to stop calling me please.
Til hamingju með fallega, duglega og flotta fólkið Jennslan mín.
meilimeil
Jóna Á. Gísladóttir, 10.11.2007 kl. 00:43
Innilega til hamingju með yndislega fólkið þitt. Bið að heilsa Simon. Hafðu það gott elskið mitt.
Ásdís Sigurðardóttir, 10.11.2007 kl. 01:15
Jón Arnar: Where have you been maður minn? Hehe, ekki séð X-Factor eða Idol ameríska og hvað þetta heitir allt saman?
Takk öll fyrir kveðjurnar, öll þessi familía nema Oliver nottla, les bloggið þannig að öllum kveðjum er hér með komið til skila.
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.11.2007 kl. 02:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.