Fimmtudagur, 8. nóvember 2007
Auðvitað verður sænska leiðin samþykkt!
Um 70% þjóðarinnar hafa lýst yfir vilja til að gera kaup á vændi refsivert. Alþingi fer auðvitað ekki að hunsa það, eða?
Þingmenn úr þremur flokkum á Alþingi hafa lagt fram fumvarp um breytingu á almennum hegningarlögum, sem gerir ráð fyrir því að kaup á vændi verði refsiverð.
Kolbrún Halldórsdóttir er flutningsmaður frumvarpsins og með hennir eru fleiri þingmenn úr VG, Samfylkingu og Framsóknarflokki.
Gerir frumvarpið ráð fyrir að viðurlög við kaupum á vændi verði allt að 1 árs fangelsi.
Nú vonast ég til að mistökin frá því í vor, þegar þetta frumvarp rann í gegn í skjóli nætur, rétt fyrir þinglok, verði leiðrétt og það verði gert að glæpsamlegu athæfi að kaupa vændi og nýta sér þannig bága aðstöðu þeirra sem það leggja fyrir sig.
Áfram Kolbrún og félagar.
![]() |
Leggja fram frumvarp um sænsku leiðina" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Femínistablogg, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:06 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
draumur
-
jonaa
-
hronnsig
-
larahanna
-
skessa
-
eddaagn
-
amman
-
annabjo
-
annambragadottir
-
annaragna
-
asthildurcesil
-
kolgrima
-
birnan
-
bjarnihardar
-
brjann
-
brylli
-
christinemarie
-
danjensen
-
lillagud
-
disadora
-
einari
-
einarorneinars
-
emm
-
estro
-
evabenz
-
fifudalur
-
garun
-
gelgjan
-
gunnarggg
-
halkatla
-
halo
-
hildurhelgas
-
heidah
-
helgamagg
-
hildigunnurr
-
iaprag
-
hlynurh
-
hugarfluga
-
hugsadu
-
ibbasig
-
katrinsnaeholm
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jara
-
jensgud
-
katlaa
-
krummasnill
-
krissa1
-
lehamzdr
-
ktomm
-
laufeywaage
-
lauola
-
lindalinnet
-
madamhex
-
maggij
-
majaogco
-
mariakr
-
markusth
-
meistarinn
-
motta
-
nimbus
-
olinathorv
-
pollyanna
-
ragnarfreyr
-
ragnhildur
-
ringarinn
-
rosa
-
roslin
-
saedis
-
sailor
-
salkaforlag
-
skordalsbrynja
-
skrifa
-
snar
-
soley
-
steingerdur
-
steinnhaf
-
steinunnolina
-
stinajohanns
-
sunnadora
-
svetlana
-
thuridurbjorg
-
tibet
-
tigercopper
-
toshiki
-
unns
-
valgerdurhalldorsdottir
-
wonderwoman
-
vefritid
-
vest1
-
bidda
-
zeriaph
-
killjoker
-
sisvet
-
gudrununa
-
dora61
-
possi
-
gelin
-
silfri
-
jyderupdrottningin
-
gretaulfs
-
sibba
-
baldvinj
-
stjaniloga
-
bokakaffid
-
kreppukallinn
-
jonerr
-
gerdurpalma112
-
adhdblogg
-
astafeb
-
snjolfur
-
haddih
-
brell
-
reisubokkristinar
-
little-miss-silly
-
baldis
-
olofdebont
-
kikka
-
jarnar
-
thorolfursfinnsson
-
birnast
-
vrkristinn
-
leifur
-
astroblog
-
bjarkey
-
manisvans
-
siggisig
-
nordurljos1
-
gunnaraxel
-
ragnar73
-
sij
-
kreppu
-
runirokk
-
gotusmidjan
-
dorje
-
slembra
-
skari60
-
must
-
fhg
-
aevark
-
fridaeyland
-
hedinnb
-
cakedecoideas
-
taraji
-
audurproppe
-
kollakvaran
-
finni
-
arnaringvarsson
-
samstada
-
drum
-
gretarogoskar
-
tbs
-
vistarband
-
valdivest
-
fingurbjorg
-
gustichef
-
skulablogg
-
andreskrist
-
fasteignir
-
rognvaldurthor
-
helgatho
-
gullfoss
-
bailey
-
jennystefania
-
gattin
-
annaandulka
-
ansy
-
gumson
-
berg65
-
bjarnimax
-
brahim
-
elin
-
gudlaugbjork
-
dramb
-
gudrunkatrin
-
hvilberg
-
himmalingur
-
ingaragna
-
naflaskodun
-
kiddirokk
-
sigurborgkrhannesdottir
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
saemi7
-
unnurgkr
Athugasemdir
Það ER glæpsamlegt
Jónína Dúadóttir, 8.11.2007 kl. 16:16
Vonum það besta þegnunum til heilla. Kveðja.
Þorkell Sigurjónsson, 8.11.2007 kl. 16:18
Vonum það besta.
Ásdís Sigurðardóttir, 8.11.2007 kl. 16:51
vonum það vændiskvennana vegna að þetta verði ekki að veruleika
gunso (IP-tala skráð) 8.11.2007 kl. 18:44
Ég er sammála þeim öllum.
Kristín Katla Árnadóttir, 8.11.2007 kl. 19:11
Vændi á einfaldlega að vera ólöglegt, punktur. Og þannig verða konur í neyð sakfelldar fyrir háttsemi sem þær hafa enga stjórn á að fara út í. Og þá verður líka að skilgreina og virkja félagsleg úrræði fyrir þær konur sem þetta á við um vegna þess að þetta er út úr óskaplegri neyð, og við eigum að styðja þær til annars.
Ingi Geir Hreinsson, 8.11.2007 kl. 19:56
Ja gott fólk. Það er ekki mikið sem þeir hafa gert rétt þeir kæru stjórnmálamenn Svíaríkis. Og íslenskir slíkir apa eftir heimsku þeirra sem gerir þá íslensku höfðingja ennþá heimskari.
Þegar svíarnir gerðu það refsivert að kaupa vændi fóru þeir illa að ráði sínu. Vændið fór niður í hina dimmustu undirheima.
Þvílík heimska! Það fólk sem stundar vændi hættir ekki að stunda það vegna þessa. Það fer bara úr augsýn sem gerir það stórhættulegt þeim manneskjum sem stunda vændi. Jú að sjálfsögðu sluppu klókir stjórnmálamenn að sjá statistík vændis hækkandi. Það lækkaði jú! Í staðinn svo fóru að birtast lík vændiskvenna, og sjálfsagt karla líka, hingað og þangað. Það breytir vel ekki svo miklu eða hvað? Þetta voru og eru mest stelpur sem hafa verið plataðar hingað frá Rússlandi, Litháen, Úkraínu o.s.f. Við komuna hingað er allt tekið frá þeim og þeim komið fyrir í einhverri íbúð þar sem hrikaleg örlög bíður þeirra.
Þeir sem vilja gera vændiskaup refsivert ættu að skammast sín.
Ásbjörn Ásmundsson, 8.11.2007 kl. 19:57
Ég vil vændiskaup refisverð og skammast mín bara ekki neitt!
Sunna Dóra Möller, 8.11.2007 kl. 20:43
Enda ertu vinstri græn kommunsti, engin furða á því Sunna, feministamafíann og kristna pakkið hagar sér alltaf svona
Alexander Kristofer Gustafsson (IP-tala skráð) 8.11.2007 kl. 21:16
Sænska leiðin hefur ekkert að gera með það bæta stöðu, réttindi eða líðan vændiskona. Hún er notuð sem afsökun fyrir öfgakristna og platfeminista eins og Jenný til að troða sínu siðferði í lög.
Alvöru feministar berjast fyrir kvenréttindum en ekki fyrir því að koma sínu siðferði í lög og skaða líf kvenna, Pro-sex feministar eru gott dæmi um alvöru feminista.
Nú get ég búist við hinum vanalegu ad hominem árasa(ég hlýt að vera vændisdólgur,gamall perri sem fær bara konur á Bóhem eða eitthvað álika vegna þess að ég er ekki sammála Jenny)
Síðan kemur eflaust góður skammti af shoot the messanger(en ef dóttir þín) taktíum sem einkenna rökþrot
Alexander Kristofer Gustafsson (IP-tala skráð) 8.11.2007 kl. 21:36
Alexander Kristofer: Stundum finnst mér best að þegja.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.11.2007 kl. 21:53
Ég skil ekki tilgangin í þessu svari þínu.
Ertu að segja að ég á að þegja? geturðu sagt mér af hverju?
Alexander Kristofer Gustafsson (IP-tala skráð) 8.11.2007 kl. 22:08
Það stendur skýrum stöfum Alexander að stundum finnist MÉR best að þegja. Svo talar þú um ad hominem árásir. Þetta kalla ég að kasta steinum úr glerhúsi. Ætla ekki að diskútera þessi máli við þig.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.11.2007 kl. 22:40
Já en það eru lítill sæt hulin skilaboð í þeim þar sem þú segir að stundum sé best að þegja og er því beint til mín.
Þú ert að gefa í skyn að það sem ég sagði sé svo rangt og fáránlegt að mér væri best að segja ekki meir út af skömm
Allavega aftur á topic, ertu með heimildir fyrir því að sænska leiðin virki?
But while the law's advocates congratulate themselves on decreasing prostitution on the streets, critics charge that the legislation has simply pushed it into the shadows and made life worse for the women.
Prostitutes now suffer more perversity and violence on a daily basis, Jonas Flink, the co-author of the Goeteborg study, said.
"Women offering their services on the internet are more exposed and vulnerable than the women on the street, who can discuss the various aspects of their work," Flink said.
"The women try to surpass one another in this form of direct marketing, so they accept things they would never dream of accepting (while soliciting on the street)" and obscenity and sado-masochism become the norm in the "private sessions," Flink said.
Stig Larsson, a professor of social medicine at Lund University and a defender of the 1999 law, disagrees.
Such a theory is "speculative. In reality, the determining factors (for abuse) are the madames and the drugs and neither one nor the other has disappeared," Larsson said.
"Historically, one finds the worst conditions in street prostitution," Larsson said.
The adoption of the 1999 law in Sweden ignited public debate about prostitution.
Alexander Kristofer Gustafsson (IP-tala skráð) 8.11.2007 kl. 23:15
http://www.sans.nu/engelska/consequences.htm
Hér er síða að gagngrýna handónýttu stefnu Svía í þessum málum reyndar eru flestar stefnur Svíþjóðar yfir höfuð glataðar en það er annað mál
The law has increased the risks and violence against sexworkers and the law forbidding procuring or pimping makes it impossible for sexworkers to work safely and secure.
Alexander Kristofer Gustafsson (IP-tala skráð) 9.11.2007 kl. 01:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.