Fimmtudagur, 1. nóvember 2007
Orðaflipp í boði Jennýjar Önnu
Já, ég er almennileg og góð kona, enda komin á þann aldur þar sem manni ber að vera til friðs. Sumir eru lengur að ná því en aðrir og ég hef alltaf verið sein til þroska.
Nú býð ég öllum flippurunum sem eiga leið hér um, að fá kast í boði hússins.
Haldið ykkur fast, hér kemur góssið!
Kirkja, prestur, hommi, múslimi, moska, nigger, feminismi (femýnyzmi), kvennabarátta, Bingi, REI, Ísland í dag (djók), bókabrenna, bannað, súlustaðir, vændi og FRELSI!
Ég geri mér grein fyrir eldfimi orða og það getur verið beinlínis hættulegt að lesa þau öll í einu, en þar sem ég gleymdi að setja viðvörun og þið því búin að lesa allan pakkann, þá vona ég að þið séuð enn heil heilsu, ef ekki þá þorrí
Þetta orðasaltat er í boði hússins.
Óska ykkur dægilegs nóvembermánaðar.
Æmsóexætid!
Úje
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Hamfarablogg, Spil og leikir, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 2986901
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ertu ekki með réttu ráði kona!
krossgata, 1.11.2007 kl. 15:35
nú er ég ekki heima en msnið þitt er aftur orðið lasið....
Skoða orðasalatið á eftir
Ragnheiður , 1.11.2007 kl. 15:36
Tékka á því,takk Ragga mín.
Krossgata: Hehe
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.11.2007 kl. 15:40
Þetta var svakaleg samsetning orða ! Mér finnst samt ómaklega vegið að lim Hilmis Snæs hér í færslu á undan þar sem þú kallar það "tippið" á honum en ekki "typpi" því eins og allir vita er tippi = lítill pinni, typpi = getnaðarlimur. Ef ég væri hann mundi ég sújú
Berglind Inga, 1.11.2007 kl. 15:45
....%&#$&%&/"#......hrmpf!! ... Það er of mikið á litla sál lagt að lesa öll þessi orð í einu...!
Sunna Dóra Möller, 1.11.2007 kl. 15:50
Vanadís: Setti tippi með einföldu vegna þess að það leit svo vúlgert út á blaði með Y-inu. Getmædrift? No?
SD: Ég vona að þér hafið ekki fallið í yfirlið? Hehe!
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.11.2007 kl. 15:55
Nei, en ég rétt held haus !
Sunna Dóra Möller, 1.11.2007 kl. 16:00
Tippi er örugglega pólitískt réttara orð en typpi! ...
En átti ekki að tala um eitthvað krassandi hér; t.d. um feministann sem stundaði vændi í Mosku og presturinn (sem er auðvitað bölvaður niggari) kom og bannaði það ? .. Misskildi ég eitthvað ?
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 1.11.2007 kl. 16:19
Tippi skrifa flestir karlmenn með upsiloni en konur með einföldu. Hvort tveggja á rétt á sér.
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 1.11.2007 kl. 16:32
Hann er þó ekki með reður grey kallinn fyrst að það var skellt á hann einföldu i....Hehehe
Bara Steini, 1.11.2007 kl. 16:37
þú ert asni addna
Jóna Á. Gísladóttir, 1.11.2007 kl. 17:38
Ljúf lesning, þetta eru bar orð. Eigðu ljúfan nóvember.
Ásdís Sigurðardóttir, 1.11.2007 kl. 17:39
kusuð þið nokkuð eiturlyfjasmyglandi og vændisstundandi femínistann? ég hefði verið til í það
tippatalið ykkar er mjög sálfræðilega áhugavert!
halkatla, 1.11.2007 kl. 18:36
Iss þú gleymdir; rasismi, nazismi, rassasleikja, kynvillingur sadismi, masokismi, trúvillingu og djöfldýrkandi
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.11.2007 kl. 18:37
Ég veit að ÉG er biluð en ég gleymdi því að bloggvinir mínir eru ENN bilaðri. Muhahaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.11.2007 kl. 19:31
Úff það leið yfir mig.
Kristín Katla Árnadóttir, 1.11.2007 kl. 19:42
Jenný: Það er brunablettur undir tölvunni minni eftir þennan lestur
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 1.11.2007 kl. 19:46
Anna mín: Fruuuuuuuussssss, ljótt er að heyra. Hehe
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.11.2007 kl. 19:50
Oh Jenný og ég sem hélt að ég væri að fara lesa orðaflaum Jennýjar yngri! En ekki þinn.
Edda Agnarsdóttir, 1.11.2007 kl. 23:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.