Miðvikudagur, 31. október 2007
Hverju á maður að trúa?
Nú vandast málin. Hverju eiga neytendur að trúa í Bónus og Krónumálinu? Ég veit svei mér ekki hvað skal gera. Mér finnst ólíðandi að grunur um mögulegt verðsamráð á matvörumarkaðnum, og að þessi fyrirtæki beiti blekkingum gagnvart okkur neytendum, við gerð verðkannanna, verði ekki kannaður niður í kjölinn. Ég sá í Kastljósinu að Bónusmaðurinn vildi það.
Það er talað um fimm til tíu manns sem tjáð hafi sig um þetta, allir fyrrverandi starfsmenn fyrirtækjanna.
Nógu er matvælaverð hátt á þessu landi, til að ekki bætist svona ofan á það litla traust sem maður hefur þó borið til lágvöruverslananna.
Þetta hlýtur að verða rannsakað.
Ætla ég rétt að vona.
Segjast aldrei hafa haft samráð við keppinauta á markaði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Matur og drykkur, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Hvað tekur langan tíma að setja nýjar hillumerkingar ? Ég hef flokkað þetta með nafnlausa bréfinu til LSP um daginn, neðanbeltis og ómarktækt. Fólk þarf að koma fram undir nafni til að það verði fyllilega marktækt...fyrrum starfsmenn...afhverju ?
Ragnheiður , 31.10.2007 kl. 20:48
Ef að þetta reynist rétt, þá er þetta svo ósvífið að ég hreinlega verð orðlaus !
Sunna Dóra Möller, 31.10.2007 kl. 20:51
Ég veit ekki hvað skal segja, þeir geta verið nafnlausir gagnvart almenningi en ekki gagnvart hinu opinbera. Þar skilur á milli þeirra og nafnlausra bréfritara.
Ég er að vona að þetta sé ekki satt en þetta verður vonandi kannað.
Jenný Anna Baldursdóttir, 31.10.2007 kl. 21:01
Ég veit ekki hvað maður á að halda.
Það er hinsvegar annað sem truflar mig í nánast hvert skipti sem ég versla í matinn. Ég fylgist vel með verði þegar ég versla inn og mér finnst afskaplega áberandi að þær lágvöruverslanir sem auglýsa hvað hæst að hjá þeim sé lægsta verðið - er nánast undantekningarlaust ósamræmi á verðmerkingu vöru í hillu og á kassa. Þá á ég ekki við allar vörur, en hinsvegar í hvert skipti sem ég fer í þá lágvöruverslun sem er næst mér, er alltaf eitthvað sem er rukkað meira fyrir við kassann en er gefið til kynna í hillunni.
Vera, 31.10.2007 kl. 21:06
Vera: Þú segir nokkuð, þetta hefur mér ekki einu sinni dottið í hug. Ég er svo lélegur neytandi að ég fylgist ekki einu sinni með strimlinum, gef mér bara að sá sem er að selja mér sé að kafna úr umhyggju fyrir mér og minni fjölskyldu. Annars var vinkona mín að benda á þetta um daginn sjá hérna og þá ákvað ég að fara að fylgjast betur með.
Vona bara að þetta verði kannað til hlýtar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 31.10.2007 kl. 21:13
Right on, góð umræða. Við ÞURFUM öflugra neytendaeftirlit.
Ingi Geir Hreinsson, 31.10.2007 kl. 21:20
Það ætla ég rétt að vona er kannski verið að svindla á okkur kús dúllan mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 31.10.2007 kl. 21:38
Fór og las hjá Ibbu, kommentaði þar.
Það er samt annar endi á þessari umræðu, verðvitund okkar verður að vera í lagi. Ég held samt að það sé of mikið vesen að vera sífellt að breyta verðum eins og fyrrum starfsmenn ýjuðu að...ég veit það þó ekki.
Ráðið er að fylgjast með af öllum kröftum.
Ragnheiður , 31.10.2007 kl. 21:41
Maður veit aldrei hver lýgur, nema maður sjálfur.
Ásdís Sigurðardóttir, 31.10.2007 kl. 22:14
Ég hjó eftir einu í málflutningi Guðmundar sem kom fram fyrir hönd Bónuss í kastljósinu í kvöld. Hann margendurtók að hann einn bæri ábyrgð á verðlagningunni (þ.e.a.s. því sem þessar ásakanir snerust um) Ég er ennþá að reyna að átta mig á því af hverju hann notaði þessa stratigíu. Það kemur líklega í ljós þótt síðar verði.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 31.10.2007 kl. 23:31
Hvernig má það vera og hvað græðir Krónan á því að vera með verðsamráð við Bónus um að vera alltaf hærri en þeir.......? Hvað sem öðru líður getur þetta varla staðist eða hvað?
Júdas, 31.10.2007 kl. 23:42
Anna: Hann hefur gert þetta áður, minnir mig, einhvertímann þegar var verið að fjalla um innflutta kjúklinga. Hann hamraði á þessu aftur og aftur. Einhver taktik? Verið að fría einhverja aðra ábyrgð? One wonders.
Ásdís: Jú maður veit það um leið og sannleikurinn hefur verið grafinn upp.
Jenný Anna Baldursdóttir, 31.10.2007 kl. 23:43
Júdas: Er það tilviljun að það skilur á milli um eina krónu? Ég veit ekkert meira en þú, en þetta er ekki eins og ómerkileg frétt ef þetta er satt. Og ef þetta er vitleysa þá verður það sanna að koma í ljós. Því þá er þetta alvarleg skemmdarverkastarfsemi.
Jenný Anna Baldursdóttir, 31.10.2007 kl. 23:44
það sem ég skil engan veginn er hvers vegna verðkönnuðir verða að láta vita af sér þegar þeir koma og tékka. Hvernig stendur eiginlega á því? Það býður náttúrlega bara upp á svindl og svínarí, og gerir okkur neytendur enn varnarlausari.
Við fjölskyldan höfum tekið saman öll innkaup okkar, annan hvern mánuð, síðan í október í fyrra (þegar frétt barst um lækkaðan vask fyrsta mars). Að sjálfsögðu er matarkarfan nærri búin að ná sér að fullu, eigum reyndar eftir að reikna út nýliðinn október.
Bjakk!
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 1.11.2007 kl. 09:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.