Leita í fréttum mbl.is

Eftirþankar

Ég og leshringurinn minn, Litla Gula Hænan, horfðum af athygli á Kiljuna í kvöld og við vorum sammála um að við hefðum skilið hvert orð.Whistling

Þátturinn var góður, að vísu vorum við stelpurnar með áhyggjur þarna á tímabili, um að Kolla færi á límingunum en hún small aftur í formið.  Negrastrákarnir vekja heitar tilfinningar í báðar áttir. W00t

Verst hvað maður verður bókasjúkur, að horfa á svona þætti.  Þetta grípur um sig á hverju ári, ég slefa yfir sjónvarpinu.  Ég myndi gefa bæði hönd og fót fyrir djobb þar sem ég fengi allar nýju bækurnar til skoðunar.  Jafnvel þó það væri næturvarsla á bókasafninu.Wizard

Ég er komin með nokkrar bækur á óskalistann og hef tilkynnt jólasveininum í mínu hverfi um þær og að ég muni uppfæra listann reglulega fram að jólum.

Breiðavíkurbókin

Bókin hennar Vigdísar Gríms

Hótel Borg, eftir Ítalska höfundinn sem var hjá Agli

hm.. þetta er nóg í bili.

Farin að fá mér tómat.Halo

Úje!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

Bækur eru bestar...ég nenni samt ekki að horfa á Egil...fæ ég þá mínus ?

Ragnheiður , 31.10.2007 kl. 23:56

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Öngvir mínusar gefnir í dag Ragga mín, bara rósir.  Er að drepast úr almennilegheitum.  Jón Arnar, góða skemmtun.

Jenný Anna Baldursdóttir, 1.11.2007 kl. 00:00

3 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Flott nafn á bókaklúbbi.

María Kristjánsdóttir, 1.11.2007 kl. 00:03

4 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Guð fyrirgefi mér, leshringi!

María Kristjánsdóttir, 1.11.2007 kl. 00:04

5 Smámynd: Einar Indriðason

Hurru, Jenny... þú bara spjallar við hana Mörtu Smörtu og kemur í bókaklúbbinn hennar.

Einar Indriðason, 1.11.2007 kl. 00:33

6 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Er ekki í leshring, fannst bara að ég yrði marktækari ef ég hefði kjéddlur á bak við mig. Muhahahahaha

Jenný Anna Baldursdóttir, 1.11.2007 kl. 01:38

7 Smámynd: Einar Indriðason

Óh...Eigum við semsagt ekki að stinga upp á bókum til að lesa?

(nei, segi svona..... :-)

Einar Indriðason, 1.11.2007 kl. 08:07

8 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Einar: Alltaf til í uppástungur hvað varðar lestur.  Á hvaða bók eigum við að byrja?  Hmm

Jenný Anna Baldursdóttir, 1.11.2007 kl. 08:14

9 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Segi það sama, gott nafn á leshring, þó hann sé ekki raunverulegur

Jónína Dúadóttir, 1.11.2007 kl. 08:16

10 Smámynd: Einar Indriðason

Öldin okkar 1901-1950? :-)

Einar Indriðason, 1.11.2007 kl. 08:53

11 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Einar: Á hana og er byrjuð, flett,flett,flett, búinNú þú.

Jenný Anna Baldursdóttir, 1.11.2007 kl. 08:57

12 Smámynd: Einar Indriðason

Dang... svakalega lestu hratt.  *horfa á kjölinn á Öldinni okkar*  Ég líka bú!

Einar Indriðason, 1.11.2007 kl. 11:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 2985622

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband