Laugardagur, 27. október 2007
Kjóllinn hennar Jennýjar Unu Eriksdóttur
Amma-Brynja fluffaðist til Boston og keypti jóladressið fyrir Jennýju Unu.
Ég er yfirkomin vegna fegurðar kjóls og kynni hann því til sögunnar.
Þess má geta að þetta er annar af tveimur sem verður fjárfest í fyrir jólin. Amma-Brynja er nebblilega alltaf á ferðinni.
Gjörsvovel.
Ekki nóg með að kjóllinn sé bjútífúl úr svörtu fínflaueli, heldur fylgir jakki með svona svakkalega fallegur, til að klæða sig í á milli jólaballa í næðingnum í desember.
Gott fólk!!
Jólakjóllinn árið 2007, nananananana
Amman voða glöð.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, Vefurinn | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Vó! Ferlega flottur!!
Hrönn Sigurðardóttir, 27.10.2007 kl. 21:10
OMG KRÚTTKAST.. !!
Guðrún B. (IP-tala skráð) 27.10.2007 kl. 21:11
Flottur kjóll ! Nú ætla ég að koma með fyrsta atriði óskalistans fyrir jólin, birta mynd af barni í þessum kjól um jólaleytið...ok?
Ragnheiður , 27.10.2007 kl. 21:12
Trúið mér, henni verður stillt upp í fullum herklæðum. Það er á hreinu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.10.2007 kl. 21:14
ó mæ god, þvílík fegurð, fyrsta sem ég hugsaði var "mynd af barni í kjól" pronto, en ok ég skal bíða fram undir jól, má ég vera með Jenný Unu um jólin???
Ásdís Sigurðardóttir, 27.10.2007 kl. 21:24
Gúddgríííf hvað hann er flottur. Ég bíð eftir mynd af dömunni í honum. Hjálp - ég er líka í krúttkasti
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 27.10.2007 kl. 21:25
Æðislegur kjóll.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 27.10.2007 kl. 21:54
Bjútífúl!!! Ég sé hana alveg fyrir mér.
Laufey Ólafsdóttir, 27.10.2007 kl. 22:08
Hann er bókstaflega bjútifúl.........ég er ekkert smá fegin að mínar stelpur eiga ömmu á leið til Boston......ég var þar á þeinksgivving í fyrra og OMG hvað ég verslaði.....náði 12 tíma stanslausu sjoppi einn daginn af þremur...milli þess sem að ég tróð í mig ostakökum á tjískeik faktorí........og nei ég er ekki gráðug ...fullkomlega hógvær í hvívetna !
Góða nótt
Sunna Dóra Möller, 27.10.2007 kl. 22:10
Vó þessi er flottur - vildi að ég hefði svona á skottið mitt
Dísa Dóra, 27.10.2007 kl. 22:45
Æðislegur kjóll!!! Gawd, hvað mig vantar litla stelpu til að dressa svona fínt upp!!!
Hugarfluga, 27.10.2007 kl. 22:45
Djísöss! Ég verð að passa að systurnar sjái ekki þessar myndir, það er ekki hægt að toppa þetta.
Ragnhildur Sverrisdóttir, 27.10.2007 kl. 22:55
Svaka flottur kjóll og litla skvísan verður aldeilis fín í þessum
Katrín Ósk Adamsdóttir, 27.10.2007 kl. 23:07
Ég segi bara eins og allar hinar, ÓMG hvað hann er glæstur, enda ekki nema von þegar svona mikil smekkkona er á ferðinni! Hún Jenný þín verður guðdómleg í honum.
Edda Agnarsdóttir, 27.10.2007 kl. 23:35
Ég ætla að eignast annað barn
Jóna Á. Gísladóttir, 27.10.2007 kl. 23:59
Þvílík og önnur eins fegurð á flík er sjaldgæf. Nú vantar mig eina litla skvísu, til að fá að klæða svona fallega upp og svona............en nei, ég held ég bíð frekar eftir ömmu börnunum. Má ég vera svo forvitin að spyrja í hvaða verslun þessi kjóll var fenginn? Hlakka til að sjá myndiraf Jenny Unu Eriksdóttur í eðalkjólnum, og fá þá enn meira krúttkast...
Bjarndís Helena Mitchell, 28.10.2007 kl. 01:17
Ekkert smá flottur kjóll
HAKMO, 28.10.2007 kl. 13:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.