Laugardagur, 27. október 2007
Að gefnu tilefni..
..vil ég koma eftirfarandi á framfæri:
Ég vil ekki láta banna:
Bækur,
Presta,
Tölvur,
Bíla,
Skáta,
Þjóðsönginn,
Forsetann,
Bílabúðir,
Banka og Sparisjóði,
Saumnálar,
Föt úr Hagkaup,
Innflutta kjúklinga,
Sjálfstæðisflokkinn,
Kastljós,
Bónus,
Ljósleiðara,
Símann,
Græna lampaskerma,
Matarsóda og
gráfíkjur...
En ég hef skoðun á þessu öllu og meiru til.
Ég útiloka ekki að ég eigi eftir að blogga um eitthvað að ofannefndu og kannski ekki alltaf hrifin.
Geri þetta af tómum alrennilegheitum, svo fólk missi sig ekki í bannfárinu í athugasemdakerfinu, of fer að gera mér upp allskonar kenndir, þegar öldur rísa sem hæst.
Og já, ég elska ykkur öll, ormarnir ykkar.
Lalalala
Held áfram að baka.
Úje
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Tölvur og tækni, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 16:19 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þér er hér með bannað að hætta nokkurntíman að blogga kejll.
Ásdís Sigurðardóttir, 27.10.2007 kl. 16:15
Bara Steini, 27.10.2007 kl. 16:17
Ég elska þig líka. Sammála Elísabetu, bönnum græna lampaskerma.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.10.2007 kl. 17:04
Lof jú tú........................ógó fegin að þú vilt ekki láta banna presta og saumnálar en það er þarfaþing á hverju heimili
Sunna Dóra Möller, 27.10.2007 kl. 17:17
Ég sé hvergi á listanum að þú viljir ekki láta banna bloggvini
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 27.10.2007 kl. 17:24
Þér er bannað að hætta að hafa skoðanir.
María Anna P Kristjánsdóttir, 27.10.2007 kl. 17:36
Takk Ásdís mín.
Beta og Ásthildur: Ég er svo hrædd við að segja meiningu mína á grænum lampaskerfmum þannig að ég skellti þeim með til að lenda ekki í vandræðum
Anna: Gleymdi bloggvinunum, dem,dem.
María Anna og Juergen: Hahahahaha
SD: Þetta með saumnálarnar rétt slapp fyrir horn. Híhí.
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.10.2007 kl. 17:43
Hehehehhehehehehehehe
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 27.10.2007 kl. 20:47
Jú, bönnum þetta allt
Laufey Ólafsdóttir, 28.10.2007 kl. 13:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.