Fimmtudagur, 25. október 2007
Að vera edrú en dröggeraður!
Ég fór í rannsókn, ég fékk róandi eða slakandi/eitthvað í æð og mér leið eins og þurs hefði sest á herðarnar á mér og bómull hefði verið troðið í hausinn á mér. Tilfinningin var ekki góð, sem betur fer og ég gat ekki beðið eftir að hún hundskaðist burt, sem hún er í þann veginn að gera, amk er skjárinn orðinn sýnilegur og lyklaborðsverkfærin hlaupa af mikilli snilld yfir téð borð.
En ég þarf að fara aftur þ. 5. nóvember. Den tid den sorg.
Niðurstaða úr rannsókn: Ekki neitt rosalega góð, en gæti verið verri.
Vildi bara segja ykkur að vímur eru ofmetnar.
Mikið rosalega er ég glöð með að þetta sé að baki.
Það er allt útlit á að ég leggist edrú á koddann í kvöld.
Guð gefi mér æðruleysi...
Love you guys og takk fyrir kveðjurnar.
Alkinn, í bullandi bata.
Ójá.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Snúra, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Halló Jenfó, einn misvel gerður hérna, en ekki misvel við þig!
Víma er nú að upplagi eintöluorð og ein slík er sannarlega ekki ofmetin,GLEÐIVÍMAN!
Ættir að detta sem oftast í það á henni!
Magnús Geir Guðmundsson, 25.10.2007 kl. 18:14
Ég er bara í mínum heimi hér hjá henni Magneu minni og búin að nóta í botn! Ég veit ekkert út á hvað rannsóknir þínar ganga, en sé að þú hefur farið í gegn um eitthvað í dag. Gangi þér allt í hagin elskan. Knús á þig.
Edda Agnarsdóttir, 25.10.2007 kl. 18:15
Víma sem maður er neyddur í tilvikum sem þessum er ekki góð. Allaveganna hef ég ekki haft áhuga á að troða mér í slíka vímu sjálf og ótilneydd af þar til gerðum sérfræðingum í hvítum sloppum.
Bjakk bara...styð gleðivímuna hans Magnúsar, eina vitræna víman.
Ragnheiður , 25.10.2007 kl. 18:17
Gott að vita af þér, farðu vel með þig og vonandi pakkar þú þér bara inn í stóran bómul í kvöld. Gangi þér sem allra, allra best
Sunna Dóra Möller, 25.10.2007 kl. 18:59
Þú ert flottust....
Fanney Björg Karlsdóttir, 25.10.2007 kl. 19:03
Skál fyrir því, Jenný mín ... í ískaldri mjólk, að sjálfsögðu!!
Hugarfluga, 25.10.2007 kl. 19:26
Mia bellisima cara, bestu kveðjur.
Ingi Geir Hreinsson, 25.10.2007 kl. 19:38
Hrönn Sigurðardóttir, 25.10.2007 kl. 19:40
Vissi að þú tækir þetta með einari..................
Hrönn Sigurðardóttir, 25.10.2007 kl. 19:41
Farðu vel með þig, Jenny mín..... Ég fann jólakjólinn í Boston, handa Jenny Unu ;-) Hringi þegar ég kem heim á morgun.. Knús og kossar
Brynja Nordquist (IP-tala skráð) 25.10.2007 kl. 19:56
Brynja: Vá hvað ég hlakka til að sjá jólakjólinn á prinsessuna. OMG, hlakka til að heyra í þér á morgun og góða ferð heim
Hrönnsla: Tók þetta með tveimur einari, (læknirinn einari líka) Hehe
Takk annars öll sömul og Magnús Geir, ein víma, margar vímur, eitt kaffi, mörg köff (fjölskyldumálíska).
Og af því ég er gamall hippi (sem reyndar reykti EKKI hass) þá beygist hass eftir sömu reglu: hass - höss
Muhahahaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.10.2007 kl. 20:09
tojtoj :)
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 25.10.2007 kl. 20:10
Æ, gott að þú ert komin heil heim. Vona að það takist að lækna það sem er að plaga þig. Þú ert bæðu kjörkuð og duglega kona. Stolt að vera í já-kórnum hjá þér.
Ásdís Sigurðardóttir, 25.10.2007 kl. 20:57
Guð hefur greinilega bænheyrt þig, sé ekki betur en að þú sért stútfull af æðruleysi kona, enda betra að vera fullur af því en einhverju öðru.
Fyndið með beygingarnar við tölum svona á mínu heimili, t.d. ef einhver fer í sjoppu þá er hann beðinn um að kaupa mörg NÖMM svo fáum við okkur kannski nokkur köff með.
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 25.10.2007 kl. 21:15
Krumma: Ég vissi það, við erum andlega skyldar.
Ásdís: Takk elskan, jákórinn er betri en karlakórinn. Mýkri og hljómfegurri raddir sko.
Hildigunnur: Hehe
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.10.2007 kl. 21:32
Elsku dúllan mín, hreinsikerfið er í toppformi eftir eins árs edrúmennsku. Þú verður kýrskýr í kollinum þegar þú leggst á koddann. Þú ert flottust - smjúts
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 25.10.2007 kl. 21:33
Takk elsku vinkona. Þetta var ótrúlega góð upplifun að finna hvað víma er döll, enda var það ekki af ánægjunni sem ég hékk í henni þarna á dauðasprettinum. Að þessu leytinu tel ég mig heppna, þetta var frábær áminning um hversu leiðinlegt það er að vera með bómull í hausnum og alveg að leka niður (kall) Smúts og takk.
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.10.2007 kl. 21:39
snillinn þinn.. eða minn
Jóna Á. Gísladóttir, 25.10.2007 kl. 21:48
Jónsí mín, hví hefur mín ekki heyr í sín?? Ertu búin að tapa þér - ég meina mér?
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.10.2007 kl. 21:56
Gott að þetta er búið í bili, vonandi er allt í himnalagi Jenný mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.10.2007 kl. 22:38
Víma er svo sannarlega ofmetið ástand. Gangi þér vel
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 25.10.2007 kl. 23:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.