Leita í fréttum mbl.is

Ekki hugsa, og þá skotgengur þetta!

Ég hef verið að drepast úr eirðarleysi í dag.  Ég kvíði smávegis morgundeginum en ég er á leiðinni í rannsókn.

Nóg um það ég á ekki neitt bágt og þetta skotgengur.

En í stressi mínu henti ég mér með fjarstýringuna fyrir framan sjónvarpið.  Flett,flett,flett.

Skár 1, Næsta ofurmódel Ameríku á dagskrá.

Stúlka í myndatöku.

Maður segir, "hættu að analýsera sjálfa þig svona".

"Ekki hugsa og þá skotgengur þetta".

(Don´t think and everything will be fine).

Ekki að þetta komi mér á óvart þegar þessi bransi er annars vegar, en þessi grímulausa hreinskilni er fremur sjaldgæf.

Bara svona í tilefni kvennafrídagsins áður en nýr dagur rennur.

Baráttukveðjur,

Við þurfum á þeim að halda.

Ójá.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Gangi þér vel á morgun

Baráttukveðju úr sveitinni

Hrönn Sigurðardóttir, 24.10.2007 kl. 23:59

2 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

Gangi þér vel á morgun rúsína

Brynja Hjaltadóttir, 25.10.2007 kl. 00:04

3 Smámynd: Ragnheiður

Gangi þér vel elskan mín á morgun og alla aðra daga.

Ragnheiður , 25.10.2007 kl. 00:08

4 Smámynd: Laufey Ólafsdóttir

Ég lít alltaf svona út þegar ég hugsa ekki

Haugur af ást fyrir morgundaginn!

Laufey Ólafsdóttir, 25.10.2007 kl. 00:51

5 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Var sofnuð er vöknuð aftur  Gangi þér vel á morgun darling skal hugsa mega mikið til þín  You Rock 

Ásdís Sigurðardóttir, 25.10.2007 kl. 01:00

6 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Gangi þér vel á morgun

Góða nótt og sofðu rótt í alla nótt

Marta B Helgadóttir, 25.10.2007 kl. 01:03

7 Smámynd: Kolgrima

Kolgrima, 25.10.2007 kl. 02:17

8 Smámynd: Kolgrima

Sumir senda allt mögulegt með því að blaka kæruleysislega hendi; orku, kraft, þolgæði, ljós, líf og dýrð eftir þörfum. Ég get það ekki en ég mun hugsa til þín, ókunnugrar, bráðsnjallrar, baráttubloggkerlingar, á morgun.

Kolgrima, 25.10.2007 kl. 03:33

9 Smámynd: Huld S. Ringsted

Gangi þér vel í dag Jenný

Huld S. Ringsted, 25.10.2007 kl. 06:53

10 Smámynd: Katrín Ósk Adamsdóttir

Knús til þín

Katrín Ósk Adamsdóttir, 25.10.2007 kl. 07:35

11 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Gangi þér vel

Jónína Dúadóttir, 25.10.2007 kl. 07:43

12 identicon

Gangi þér vel megakrútt.

Knús á þig, hlakka til að lesa færsluna þína þegar þetta er allt búið.

Guðrún B. (IP-tala skráð) 25.10.2007 kl. 08:32

13 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Gangi þér vel í dag! Ég ætla að gera eins og Kolgríma og fleiri, hugsa til þín og vonandi færðu smá aukakraft !

Sunna Dóra Möller, 25.10.2007 kl. 09:06

14 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Takk stelpur mínar, ekki verra að hafa góða með sér.  Annars þarf ég að hanga hérna fastandi þangað til kl. 15,30.  Halló, gaman.  Hehe

Jenný Anna Baldursdóttir, 25.10.2007 kl. 09:32

15 Smámynd: Hugarfluga

Krossa allt sem hægt er að krossa. Nema lappirnar ... er að reyna að verða ólétt. *smjúts*

Hugarfluga, 25.10.2007 kl. 09:46

16 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Fuga: LOLog hvernig áttu að geta krossað "allar" þínar lappir? Verandi bumble bee and everything

Jenný Anna Baldursdóttir, 25.10.2007 kl. 10:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 2985877

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 49
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband