Leita í fréttum mbl.is

Hin vindbarđa Karóla

 1

Carola Heggkvist vekur upp nostalgíu hjá mér.  Ţegar hún vann í undankeppni Eurovision 1983 ţá fannst mér hún bara dúlla.  En jösses hvađ hún mćtti sleppa krútttilburđunum í nútímanum.  Ţađ er löngu slegiđ í ţá.

Carola var í sértrúarsöfnuđi síđast ţegar ég vissi, eins og reyndar margir Svíar eru. En dćtur mínar, ţá ungar ađ árum voru skelfilega hrifnar af henni og ég var dauđhrćdd um ađ hún hefđi trúarleg áhrif á ţćr (djók, Maysan var 4, Sara 2 og ţađ hefđi ţá helst veriđ frumburđur sem ástćđa hefđi veriđ ađ óttast um, en sú er reyndar forstokkađur trúleysingi). 

 Reglulega minnir stelpan á sig og ég bendi á bloggiđ hennar Önnu til stuđnings ţví, ađ ţađ er ekki bara ég sem hef haft áhyggjur af ţví hversu höll hún er undir vindasöm veđur.  Vindmaskínan virđist vera henni jafn nauđsynleg á sviđi og sjálfur míkrófónninn.

Hver veit nema ađ ég mćti á tónleikana hennar fyrir jólin og taki hana Önnu međ.  Viđ klćđum okkur vel, ef ţađ skyldi blása ógurlega í Grafarvogskirkjunni á međan á tónleikunum stendur.

Ég vísa í vindhrađann hennar Önnu en hún hefur giskađ á ađ stelpan syngi jólalögin í 20 metrum á sekúndu.

Främlig, vad döljer du för mig?

Jajamensan!

Hejdĺsingen! 


mbl.is Carola syngur jólalög á Íslandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og svo ţykjast Svíarnir "segla förutan vind" - Ţeir virđast nú frekar húkkt á hann ef eitthvađ

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 22.10.2007 kl. 17:38

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Já og ţeir ţykjast "rĺ utan ĺror", ţađ er ekki í lagi međ ţá. Inte sant altsĺ. 

Jenný Anna Baldursdóttir, 22.10.2007 kl. 17:41

3 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Fjallađi ekki fyrsta júróvisjón lagiđ hennar ekki einmitt um stormvind....mig minnir ţar ađ ţađ hafi veriđ ađallínan.....!

Me ei skiljas fron vennen sín.....tralalalala....(ţorríkannekkiađskrifasćnskualvegrétt).

Sunna Dóra Möller, 22.10.2007 kl. 17:57

4 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Jesús Pétur... Var ţađ Bubbi Byggir & Co sem sá um sviđsmynd ţarna 1983

Jóna Á. Gísladóttir, 22.10.2007 kl. 18:00

5 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Nei ţađ var Fĺngat i en storm hehe en ţađ fyrsta er međ link í fćrslunni SD skođa linka.

Hehe: Jónan lćtur ekki ađ sér hćđa, eđa mamma Gelgjunnar sem ţú heitir héđan í frá.

Jenný Anna Baldursdóttir, 22.10.2007 kl. 18:02

6 Smámynd: Sunna Dóra Möller

úbbs......ţorrí, fattađi ekki ....ţetta er óveđriđ sem ađ fer svona međ mig......

Sunna Dóra Möller, 22.10.2007 kl. 18:05

7 Smámynd: Ragnheiđur

aha...ég fer ekki. Er allt of síđhćrđ fyrir svona rok, sit meira ađ segja inni as we speak...myndi nokkur trúa ţví ađ ég sćti úti međ lappann

Annars veitti mér ekki af ţví ađ reka nefiđ út, er búin ađ grúska í allskonar gömlu dóti og er rykfallin á nefinu

Ragnheiđur , 22.10.2007 kl. 18:07

8 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Mér finnst hún frábćr söngkonan. Knús

Kristín Katla Árnadóttir, 22.10.2007 kl. 18:14

9 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

utan at fella tárar.   bara blásin gellan. Hún er líkast til međ vindskeiđ.

Ásdís Sigurđardóttir, 22.10.2007 kl. 20:01

10 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Jón Arnar: Mig hefur lengi langađ ađ spyrja en gelymi ţví alltaf; Af hverju eru hommar svona hrifnir af Carólutýpunum? Streisand og ţeim öllum.  Fatta ekki hvađa element ţađ er.  Seg mér.

Jenný Anna Baldursdóttir, 22.10.2007 kl. 20:52

11 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hvem kan segla för utan vind? Spyrja ţeir.  Meinanandi ađ ţađ sé ekki hćgt ađ sigla án vinds frekar en ađ lemmna vini sína án ţess ađ gráta torar. Ţađ skýrir jú vindganginn.

Jón Steinar Ragnarsson, 23.10.2007 kl. 01:37

12 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Gott komment á leikmyndina hjá nöfnu minni.  Annađ hvort eru ţađ Bubbi og co eđa Tékknensku brúđubrllararnir tveir. Dabb daramm da da damm, darararararara dadda damm...

Hrófatildriđ hefđi annars sómt sér vel á árshátíđ frystihússins á Kópaskeri.

Jón Steinar Ragnarsson, 23.10.2007 kl. 01:44

13 Smámynd: Jón Bragi Sigurđsson

"Carola var í sértrúarsöfnuđi síđast ţegar ég vissi, eins og reyndar margir Svíar eru." segir ţú Jenný.

Mér vitanlega er hún ekki lengur í neinum sértrúarsöfnuđi og ég veit ekki til ađ Svíar séu neitt meiri sértrúarmenn en til  dćmis bara Íslendingar.

Ég myndi hafa jafn miklar áhyggjur af ţví ef ég ćtti börn sem ađhylltust sértrúarsöfnuđi einsog kommúnista og femínista.

Jón Bragi Sigurđsson, 23.10.2007 kl. 11:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband