Sunnudagur, 21. október 2007
Einhver til í að gefa mér kr. 80.000?
Ég á óteljandi uppáhaldsrithöfunda. Nánast allir rithöfundar sem ég hef nennt að lesa, getað haldið þræði og gleymt mér yfir, hljóta þennan titil. Oscar Wilde er svona uppáhalds, uppháhalds. Ég á flestar bækurnar hans þýddar og ég á safnið hans komplett á frummálinu. Reyndar gerðist ég Oscars áhangandi á sama tíma og ég lá í bókum Edgar Allans Poe, sem á sama afmælisdag og ég og var fórnarlamb dauðans en er brilljant engu að síður. Þeir félagar voru "inn" á sama tíma.
Myndin af Dorian Grey, eftir OW er fullkomnasta lýsing á sjálfsdýrkanda sem skrifuð hefur verið fram á þennan dag, það er ég viss um.
Nú er hægt að fá frumútgáfu "The Importance of Being Earnest eftir O.W. og það er tölusett eintak nr.349. Ef ég ætti peninga sem ég þyrfti nauðsynlega að losa mig við, myndi ég kaupa bókina, bara svo dætur mínar gætu látið bjóða hana upp eftir svona fimmtíu ár og þær eignast smá lausafé til að spandera á sjálfar sig. Gætu t.a.m. keypt bækur fyrir peninginn.
En þetta er nú bara asnagangur í mér, ég er alveg sátt við mína útgáfu af TIoBE, fjölföldaðri í nútíma prentsmiðju og alveg þræl læsileg.
Reyndar er ég hissa á að bókin skuli ekki vera dýrari.
Dem, hvað Wildarinn er góður rithöfundur.
Og mikið fjárann sem þeir voru vondir við hann samtímamenn hans sem fangelsuðu hann fyrir að vera hommi.
Ójá.
Fágætt eintak bókar eftir Oscar Wilde fannst í handtösku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Lífstíll, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 22:56 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 9
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 2987159
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Hehe, fyrst þyrftum við að kaupa í matinn Kristjana en það er hugsunin sem gildir.
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.10.2007 kl. 22:57
Og mikill húmoristi var hann
Halldór Sigurðsson, 21.10.2007 kl. 23:00
Ójá Halldór, hann var leifrandi greindur og mikill húmoristi. I love the man.
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.10.2007 kl. 23:08
80.000? Ekki meira? Iss, þetta nýríka pakk ber ekki skynbragð á neitt.
Kolgrima, 22.10.2007 kl. 02:36
Ég geri fastlega ráð fyrir að hér hafi krónan misritast í stað punda. 80.000 ensk pund, vega 9.802.000 krónur, pínu munur þar á.
., (IP-tala skráð) 22.10.2007 kl. 04:40
.,: Það hlaut að vera. Hehe, ég dreg þá bón mína um peninga til baka, hm.. nema nottla að Björgúlfur og Jóhannes séu til í að styrkja verkefnið: "Óskar heim".
Kolgríma: Auðvitað var þetta of gott til að vera satt. eins og sjá má hjá punkti-kommu.
Ljónynja: ÞÚ hefur verið mynduð. Muhahahaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.10.2007 kl. 07:41
Nei, hún var víst á sölu fyrir 650 pund.
http://news.bbc.co.uk/player/nol/newsid_7050000/newsid_7053600/7053628.stm?bw=nb&mp=rm&nol_storyid=7053628&news=1
Earnest (IP-tala skráð) 22.10.2007 kl. 08:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.