Sunnudagur, 21. október 2007
Fjandskapsjöfnun
Jæja, til að slá á öldurnar í kommentakerfinu hef ég nú hugsað mér að almennilegheitablogga. Það er ekki nokkur leið að hækka blóðþrýsting upp úr öllu valdi hjá heilum hópi fólks. Nú verður bloggað um hluti sem allir elska. Eins og t.d. litbrigði fiðrildavængja í ljósaskiptunum, hamingju húsmóður í hverfi 112 yfir tómum eldhúsvaski, áhrif hrásykurs á ljóshærða karlmenn á 24. aldursári og fleira skemmtilegt.
Jæja: Here goes!
Litbrigði fiðrildavængja í ljósaskiptunum eru blágrá með dassi af gulu.
Hamingja húsmóður í hverfi 112 yfir tómum eldhúsvaski er takmarkalaus og stjórnlaus.
Áhrif hrásykurs á ljóshærða karlmenn á 24. aldursári eru skelfileg og óafturkræf.
Jæja, þá er það búið.
Hvað á að taka næst?
Kolgríma kom með uppástungu um spilavítablogg.
Helvítis spilakassarnir.
Útmeððá.
Er ekki allir glaðir bara?
Æmgiggelinglækabeibí!
Úje!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 12:51 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Jú, jú, hér ríkir mikil gleði yfir svona friðsamlegri færslu. Bíð samt spennt eftir meiri látum. Knús í bæinn.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 21.10.2007 kl. 12:58
Jahéddna! Það er aldeilis að maður missir af ef maður hefur slökkt á tölvunni sinni í örfáa daga!!
Heiða B. Heiðars, 21.10.2007 kl. 13:09
Var farin að sakna þín Heiðuskott.
Gurrí: Ég er að kafna úr friðarvilja.
Lalalalala.
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.10.2007 kl. 13:12
Jú mikil gleði ekki veitir af
Kristín Katla Árnadóttir, 21.10.2007 kl. 13:14
Sko, litbrigði fiðrildavængja eru sko ekki svona eins og þú segir. Þau eru sko ljóstúrkisgrá með dassi af gul dröppuðu. Hvað ertaðdirfast að halda öðru fram! og hva! Eru bara ljóshærðir karlmenn á 24. aldursári sem bregðast svona við hrásykri? Hefuru eikka á móti dökkhærðum miðaldra köllum ha? Kélling!
Hí hí, bara prófa hvernig er að æsa sig! Lovjú! Sársaukalaust að minni hálfu þótt spilakassar hverfi.
Laufey Ólafsdóttir, 21.10.2007 kl. 13:20
BHAAA haha, alveg ertu óborganleg addna Jenný mín, kona tekur sér frí frá finnsku og bloggi, í millitíðinni brýst út smá stríð á blogginu þínu, gott samt, ég sé betur hverjir eru áhugaverðir að tala við.
Er reyndar alveg bit á sumum kommentum sem fólk skyldi eftir á síðunni þinni, er ekki árið 2007? Hélt í einfeldni minni að fólk væri almennt upplýstara, og hvað hefur það þá sér til afsökunar á tímum upplýsinga að vera það ekki. Það sem aðskilur dýr frá mönnum er sú staðreynd að dýr verður að haga sér samkvæmt eðli, köttur getur aldrei hagað sér öðruvísi en köttur, manneskjan hefur hins vegar val. En þegar sumir haga sér eins og skepnur, ja þá skammast ég mín fyrir kynstofninn. Frábær afstaða hjá þér varðandi kynþátta fordóma, samkynhneigð og trúarofstæki, er alveg á þinni línu, finnst sú afstaða sæma okkur manneskjum.
Haha, veistu hvað er mikið til af fólki sem upplifir það sem hámark hamingjunnar að sjá hreinan eldhúsvask, eða nýbónaðan bíl. í þeirra veröld rúmast fátt annað. Það veit varla að fyrir utan garðinn þeirra er risa stór veröld, með öllum sínum frábæra fjölbreytileika. Mikið er ég þakklát fyrir það að mín tilvera skuli rúma meiri gleði en hreinan eldhúsvask.
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 21.10.2007 kl. 13:46
Fjandskapsjöfnun AARGHHH. Asninn þinn addna
Jóna Á. Gísladóttir, 21.10.2007 kl. 13:54
Ég er í kasti.......fjandskapsjöfnun er eitthvert flottasta nýyrði sem að ég hef heyrt lengi !
Shalom!
Sunna Dóra Möller, 21.10.2007 kl. 14:35
Skrifaði ég Jón Valur minn elskulegi bloggvinur (inni hjá Gurrí?). Ég er með manninn á heilanum, ég get svarið það. Þorrí Elsku krúsídúllan mín Jón ARNAR. Hvernig gat ég ruglað ykkur saman? Oj ég hendi mér í vegg.
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.10.2007 kl. 14:47
Fínt að taka fjandskapsjöfnun á sunnudegi en endilega taktu svo spilakassana næst svo maður fái nú eitthvað fútt í blogglesturinn
Eigðu góðan fjandskapsjöfnunardag Jenný mín
Huld S. Ringsted, 21.10.2007 kl. 15:13
Heil og sæl, Jenný Anna og aðrir skrifarar !
Ósköp léttvægur; þessi já- kór þinn, hér í umræðunni. Hyggur þú, brottkast Helgu Guðrúnar, af spjallvina lista þínum, einhverja fróun þinnar þvermóðsku, hér á spjallsíðunum ? Dæmigerð viðbrögð rökþrota fólks, eins og þú virðist, því miður vera, að nokkru. Þú minnir mig; meir og meir, á þann öðlingsdreng, Bjarna Harðarson bókavin og alþm., þó; reynir hann, stöku sinnum, að svara fólki, án þess að kasta því, í vítiselda rökheldninnar, hvað þá af spjallvina lista sínum.
Þar skilur á milli, þín og Bjarna. Hefi ei haft tök á þátttöku umræðunnar, sökum svikullar nettengingar, síðan í gærkveldi.
Ekki þessa heift; Jenný mín. Fer ekki prúðu, og skikkanlegu fólki, neitt sérlega vel.
Með beztu kveðjum, úr Árnesþingi / Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 21.10.2007 kl. 15:48
Vildi þó bæta við !
Við þurfum; með öllum mætti okkar og getu, og snefil heiftar; ef þarf, að berjast, öll sem eitt, gegn ríkisstjórnardruslunni, þar getum við þó verið sammála; Jenný, og aðrir skrifarar !
Mbk. / Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 21.10.2007 kl. 15:55
Ætlaði að fara að andskotans yfir fiðrildunum og skapa leiðindi en sá að Leufey reyndi og mistókst þannig að ég verð bara að vera úti. Hér er greinilega engin leiðindi að finna í dag. Annars missti ég alveg af rifrildunum í gær því ég dróst aftur úr í lestri blogga. Hafði ekki við bloggvinum. En það er allt í lagi því ég hafði svo sem ekki margt að segja sem ekki hafði komið fram áður. Ég er í auknum mæli farin að þurrka út eigin athugasemdir áður en ég sendi þær inn á síður fólks því ég á það til að verða of reið yfir einhverju og ákveð svo að ég nenni ekki að standa í þessu. En trúðu mér, hef skrifað nokkrar velvaldar sem aldrei litu dagsins ljós í bloggheimum (bara á minni tölvu).
Kristín M. Jóhannsdóttir, 21.10.2007 kl. 16:02
Þú ert frábær
Katrín Ósk Adamsdóttir, 21.10.2007 kl. 16:20
Enginn, ekki þú, Óskar Helgi, ekki þessi orðheppni og djúpi bloggari né vinir hans heldur. Ekki nokkur skapaður hræranlegur lifandi hlutur getur haggað mínu Nirvanaástandi sem ég er í, í dag. Er ég rökþrota Óskar Helgi? Dem og ég sem hef enga tilfinningu fyrir því.
Laufey, Hrafnhildur, Jóna og Sunna Dóra og Huld ég hata ykkur allar(engan jákór hér).
Kristín: Kannski ertu sniðugri en sumir sem gaspra og gaspra og uppskera ekkert annað en magasár fyrir bragðið
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.10.2007 kl. 16:24
Líði þér, sem allra bezt í Nirvana ástandi þínu, Jenný Anna !
Vel að því komin, enda Bhúdda heitinn einhver mesti hugsuður, hver á jarðríki hefir dvalið, nokkru sinni; a.m.k., til þessa.
Mbk. / Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 21.10.2007 kl. 16:35
Leitt að hafa misst af "fjörinu" alltaf er ég jafn eftirávitur og seinheppin.
Tek undir með Huld, taktu spilakassana fyrir Jenný af þinni snilld, þegar þú ert í stuði.
Marta B Helgadóttir, 21.10.2007 kl. 18:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.