Þriðjudagur, 16. október 2007
Gleðilegur bömmer
Mér finnst alltaf svo sorglegt þegar serímóníurnar eftir kosningar eiga sér stað. Þessar með lyklaafhendingu sko. Mér finnst þetta líka dapurlegt, þó mér hugnist þeir sem taka við. Það er einhver blámi yfir þessari athöfn. Svona hjónaskilnaðarbömmer, hér erum við, allt er búið og ég held á brott fílingur.
Er ekki hægt að sleppa þessum leiðindum? Vilhjálmur hefði bara getað beðið ritarann sinn að skutla lyklunum til Dags og hann hefði svo kvittað fyrir móttöku lyklanna.
Þið sjáið myndina sem fylgir fréttinni. Dagur bísperrtur eins og Armanífyrirsæta (stendur í vísi sko) og Vilhjálmur í víðtækum harmi. Æi ég vorkenni Villa.
Ég er stórbiluð ég veit það og hef sætt mig við það.
En í alvöru, af hverju þarf að gera hlutina erfiðari en þeir þurfa að vera?
Muna það næst börnin góð í pólitíkinni.
Hætta svona serimóníum.
Búið bless, fúnkar best.
Ójá.
Dagur tekur við lyklavöldum af Vilhjálmi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Hamfarablogg, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Æ..þetta er pínu tragískt eitthvað þessi mynd....þarna stendur einn með sárt ennið og hinn bara spenntur og sigursæll! Það á að hætta þessum formlegheitum og leyfa þeim bara að skiptast á lyklum með óformlegri hætti ..... ! Þetta er svona smá nudd á salti í sárin.....en svona gerast víst kaupin á eyrinni ¨!
Svona er nú það, ég er farin að elda súpu....tjusss
Sunna Dóra Möller, 16.10.2007 kl. 17:32
Æ, hvað ég er sammála þér, algjör óþarfi að gera þetta að athöfn og strá salti í sárin.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 16.10.2007 kl. 17:37
Smmála, hætta þessum leikaraskap. Er ekki að hrífa nokkurn mann.
Ásdís Sigurðardóttir, 16.10.2007 kl. 18:23
Hjónaskilnaðarbömmer ég ligg í krampa!
Laufey Ólafsdóttir, 16.10.2007 kl. 19:00
Mér finnst þetta ósköp trist. Vilhjálmur að óska Degi alls hins besta, rétt eins og hann sé útvalinn erfðaprins hans.
Nasty siður þegar svona stendur á
Ragnhildur Sverrisdóttir, 16.10.2007 kl. 20:16
**fliss** þetta er nú meira djöfulsins kjaftæðið. Ég skil hvorki upp né niður í þessu ''lýðveldi'' sem viðgengst hér.
þú átt mail addna
Jóna Á. Gísladóttir, 17.10.2007 kl. 00:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.