Mánudagur, 15. október 2007
BDSM!!
Það er langur í mér fattarinn stundum. Sérstaklega á ég erfitt með allar skammstafanirnar sem standa yfir misjafnan kynlífssmekk manna. Kannski vegna þess að ég á ekki líf mitt undir því að hafa þessa vitneskju á hreinu. Mér hefur alltaf verið slétt sama, hvernig fólk kýs að lifa sínu kynlífi, svo fremi að það sé ekki að meiða eða misnota aðra, í þeim tilgangi.
Þegar Byrgiskarlinn komst í umræðuna, vegna síns undarlega kynlífssmekks, sat skammstöfunin "BDSM" eftir í hausnum á mér, amk. hringdu kunnuglegar bjöllur þegar einhver kom með hana í kommentakerfinu mínu, við færslu um borgarmálin, um helgina. Þar skrifaði Björgmundur einhver og kallaði nýja meirihlutann BDSM. Náði ég því? Ónei, fannst maðurinn perri og afskrifað hann samstundis.
Nú er ég búin að ná "brandaranum". BDSM eru upphafsstafir oddvita hins nýja samstarfs. Svona getur fólk verið uppátækjasamt og kynlífsfixerað.
Ég er hinsvegar svo hrein og fögur í hugsun að ég vil hafa þetta í annarri röð. SDM-----B og Béið getur ekki verið nógu langt í burtu fyrir minn smekk.
Nú megið þið hlægja. Þetta er sum sé íslensk fyndni anno 2007.
Ójá, sagði kjéddlingin.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
...SDM er skammtöstöfunin á nafninu mínu hahahaha.....tilviljun ! Svo er ég gift manni sem byrjar á B.....þannig að þetta er Sunna Dóra Möller með Bolla í bandi.....*Flisss*, SDM----B...svona er ég sjálfsmiðuð .... sé bara mig og mína út úr þessu
Sunna Dóra Möller, 15.10.2007 kl. 10:44
Og það sem þú ert kynlífsfixeruð Sunna Dóra!! Skamm, hvað heldurðu að Jesú segi?
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.10.2007 kl. 10:54
Beta: Ekki að spyrja að kynlífsfixeringu hjá þér kjéddling enda búin að gera það amk. x3 (samanber barnafjölda) Ojbarasta
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.10.2007 kl. 10:55
Hahahahahah .... þið eruð svo fyndnar!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 15.10.2007 kl. 10:59
Jemin....ég sá ekki tvíræðinina í þessu sem ég skrifaði fyrr en eftir á......nú þarf ég að skrifta, fara með 10 maríubænir, 2 faðirvor og alla sálmana aftur á bak og áfram! P.s. ég vona að manninn minn ekki sjá þetta !!
Sunna Dóra Möller, 15.10.2007 kl. 11:04
Beta??????????????????? Mikið djö... ólifnaður
Sunna Dóra: Ég fyrirgef yður og veiti yður aflát. Manninn þinn ekki lesa blogg? No?
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.10.2007 kl. 11:05
jú reyndar.....hahahahaha...þá bara verður fjölskyldufundur í kvöld.....annars ég það nú ég sem stjórna sko á mínu heimili (tilvísun í bandið aftur....)!!
Sunna Dóra Möller, 15.10.2007 kl. 11:08
hahahaha.....
Sunna Dóra Möller, 15.10.2007 kl. 11:09
Hehehehehehe
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.10.2007 kl. 11:17
Stelpur: Þetta er eitt af fjölmörgum forréttindum við að vera kona, þ.e. að láta eins og fífl, smella í gelgju og allskonar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.10.2007 kl. 11:21
hahaha þetta er svo sorglegt
steini (IP-tala skráð) 15.10.2007 kl. 11:25
Mér fannst þú grunsamlega róleg yfir þessu, dáðist alveg að yfirvegun þinni.
Ragnheiður , 15.10.2007 kl. 11:35
Ég fattaði þetta strax.... what does that say about me and my dirty mind
Heiða B. Heiðars, 15.10.2007 kl. 11:36
Ég biðst afsökunar að hafa ráðist svona inn á bloggið þitt og komið hér af stað neðan/ofan beltis bröndurum. Það var nú ekki tilgangur minn :)
Tilgangur minn var að verja æru vinar míns Björns Inga Hrafnssonar sem því miður er orðinn helsta skotmark Valhallar þessa stundina algjörlega að ósekju.
Til að bera af mér sliðruorð kynlífsathafna þá endilega kíkið á bloggið mitt til að sjá að slíkt er ekki mikið upp á pallborðinu hjá mér.
Annars veit ég lítið um bdsm en er það ekki einhverskonar þörf fyrir að láta pína sig. Kannski má segja að þessi meirihluti sem nú er að koma í R.vík hafi mikla þörf til að kvelja Sjallana í 12 ár í viðbót... hehe ... og kannski hafa Sjallarnir enþá meiri þörf á að láta kvelja sig... hehe .... alla vega sprengdu þeir meirihlutann til að..... já til að láta kvelja sig...... ekki satt?
Góðar stundir
Björgmundur (IP-tala skráð) 15.10.2007 kl. 11:51
Kristín Katla Árnadóttir, 15.10.2007 kl. 11:51
Komin í búninginn? -->
Tekur sporið tjúttar Bingi
tvist og svo bast.
Vondur snýst nú Vill' í hringi
varð hann úrkast.
krossgata, 15.10.2007 kl. 12:24
Hahaha Krossgata.
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.10.2007 kl. 12:28
Björgmundur, deili ekki hrifningu þinni á Binga, það er í pólitík, þekki manninn auðvitað ekki nokkurn skapaðan, hræranlegan hlut. Tel að hann, eins og íhaldið, megi draga sig í hlé, meðan þetta mál er upplýst. En auðvitað vona ég að nýji meirihlutinn geri góða hluti.
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.10.2007 kl. 12:30
ja hérna. Ég sá auðvitað í gegnum bloggið þarna um helgina að þú vissir ekki hvern fjandann maðurinn var að fara. Af einhverjum afar skrítnum ástæðum var ég með á nótunum frá fyrstu stundu sem þessi skammstöfun kom upp. ÉG.. sem er svo illa að mér í pólitík, hvað þá nöfnum fólks sem þá iðju stundar... sko pólitíska iðju. Veit því ekki alveg hvað það segir um mig. Eitthvað annað en þú Jennslan mín, svo hrein.. svo tær.. svo saklaus og blessunarlega ósnert af öllu því vonda sem er til í heiminum.... nei nú er ég hætt
Jóna Á. Gísladóttir, 15.10.2007 kl. 12:38
Jóna: True, true, true, so true!
Satt að ég sé tær hrein og fögur og ósnert af vonsku heimsins (þú gleymdir því)
True: að þú sért saurug í hugsanahætti og farir vel með það krúttið mitt.
True: að ég talaði við yfirmann þinn í morgun og útskýrði fyrir honum þinn innri mann. Hann var voða sár. Muhahahaha
Love u
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.10.2007 kl. 12:52
ég gleymdi þessu með fegurðina en það er svo augljóst og þarf ekki að nefna.
Ég rak yfirmanninn minn í morgun
Jóna Á. Gísladóttir, 15.10.2007 kl. 12:54
ROFL, ég elska þig kjéddling.
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.10.2007 kl. 13:02
Heiða: Þú ert dirty minded og mátt skammastínaddna
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.10.2007 kl. 13:23
Kann´þa´iggi
Heiða B. Heiðars, 15.10.2007 kl. 16:21
Það getur geinilega verið langur fattari fleirum en mér.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 15.10.2007 kl. 18:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.