Fimmtudagur, 11. október 2007
Svo undarlegur dagur - upp á gott og illt!
Það er eins gott að það eru ekki margir dagar á ári, þar sem fjandinn verður laus, í bókstaflegum skilningi og orðsins örgustu.
Ég er enn með stressverk fyrir hjartanu eftir hamaganginn í pólitíkinni í dag, þar sem mikil hamingja og stórar tragedíur voru viðraðar í beinni.
Það er amk komin félagshyggjustjórn í Reykjavík, ekki græt ég það. En ég tek Binga með fyrirvara um mögulegt brotthlaup. Ég myndi ekki hleypa honum heim í hádeginu.
En auðvitað vona ég að þessir flokkar geti starfað saman og auðvitað treysti ég VG og Samfó alveg ágætlega til verksins.
Ég fór og fékk mergniðurstöðu og mergur bara frískur og kátur.
Þarf að fara í annað útilokunardæmi í næstu viku, þannig að alltaf færist ég nær því að eiga óvissuna að baki.
Að þessu öllu sögðu þá get ég með góðri samvisku, haldið því fram að dagurinn hafi verið nokkuð góður og spennandi.
En......
Ég fór fram í eldhús áðan, svo glöð í sinni og nældi mér í Dietkók sem ég réðst á og opnaði með handafli. Einhver hefur misst þessa flösku (eða látið hana detta, muhahaha), áður en hún kom í mitt hús og í stuttu máli sagt: S.l. klukkutímann hef ég þrifið, veggi, borð og gólf og ég er ekki búin enn.
Að því sögðu má segja að dagurinn hafi verið svona lala góður.
Hm....
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Já að mestu leiti, best er samt að konur eru loksins í meirihluta í borgarstjórn
Fríða Eyland, 11.10.2007 kl. 21:20
ji hræðilegt þetta með dietkókið!!! vegur algerlega uppámóti þessu rosalega pólitíkurdæmi, hehe - nei grín - ég hugsaði tíl þín meðan allt þetta var í uppsiglingu og lætin voru sem mest, og ber kannski smá ábyrgð á þessu stressi btw það var vel meint
halkatla, 11.10.2007 kl. 21:20
Mikið er ég glöð að heyra góðar fréttir af merg Sagan um flöskuna minnir mig á 2ja lítra kókið mitt hér um árið sem fór upp í loft, á þrjá veggi, eitt borð og gólf, ég var heilt kvöld að þrífa og þú getur ímyndað þér hvort pizzan sem kókið átti að vera með var étin
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 11.10.2007 kl. 21:24
Gott að heyra að þú fékkst góðar niðurstöður í dag! Vonandi áttu óvissuna sem fyrst að baki og allt fari á besta veg.....!
Sunna Dóra Möller, 11.10.2007 kl. 21:25
Þú segir svo skemmtilega frá því hvernig þú bregst við,þetta með diet kókið,svo elskulega einfalt einhvern veginn.........ég fagna í hjarta mínu að nú er komin borgarstjórn sem talar mannamál.Verð þó að játa að Björn Ingi er óþekkt stærð fyrir minn skilning og ég vildi ekki eiga neitt "undir honum "eða framsóknarmönnum yfirhöfuð. Pældu í valdinu sem einn maður hafði. Allt vegna okkar útsvargeiðenda ! þessi einlæga elska til okkar. Og við auðitað trúum því. Jenný,nú kemur auðvitað spurning frá þér af hverju ég sé svona reið ? Ég tel mig ekki reiða,tel mig áhugasama um vitrænar umræður ( hroki ?) já.
Viðurkenni það ef það er hroki að ræða bara hreinnt út um málefi,tel að við konur séum einlægt að gára yfirborðið,hver er þín skoðun ?
Hallgerður langbrók (IP-tala skráð) 11.10.2007 kl. 21:58
Jón Arnar: Minn var í lagi, smá rýr ég sagði við lækninn að það væri örgla búsið. Hehe
Hallgerður: Mér finnst þú bara skemmtileg
Anno: Finnst þér þetta ekki dásamleg lífsreynsla, þ.e. að fá tveggja lítra kók yfir alla íbúðina? Svo gefandi eitthvað
Stelpur: Konur í meirihluta, AK að fokka í mér (hehe) og Sunna Dóra, óvissunni líkur eftir helgi (ætla ég rétt að vona). Takk öll
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.10.2007 kl. 22:12
Alltaf að opna gosflöskur varlega Jenný hleypa loftinu út fyrst í áföngum og þá er allt í fínu. Margborgar sig ef ekki í skapi til að þrífa.
Bingi verður í gíslingu í ráðhúsinu. Staða vopnaðra varða verður auglýst innan skamms. Áskrift að hádegismat er frágengin og þjónustusamningur við Dominos gerður með það fyrir augum að hann þurfi hvergi að fara. Segi sona Ekki treysta honum heim í hádeginu! Jenný þú drepur mig!!!
Íslensk pólitík er auðvitað rannsóknarefni útaffyrir sig en þetta er orðið ansi skemmtilegt.
Gott að vita að mergur er góður, þú ert líka mergjuð Sorrý aulahúmor
Laufey Ólafsdóttir, 11.10.2007 kl. 22:17
Laufey: Þú ert KRÚTT
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.10.2007 kl. 22:24
Ég er nú ekki viss að þessir flokkar geti starfað áfram lengi sorrý en mér fannst illa gert hvað hann gerði hann er júdas í sinni verstu mynd mér finns ljótt að gera svona að svíkja. En vonandi gengur vel hjá þeim.
Kristín Katla Árnadóttir, 11.10.2007 kl. 22:24
Takk Jenný,lá reyndar með þessar upplýsingar þeas ég er humoristi.En rukka eftir skoðunum þínum...........eða er það sem mér sýnist að verið sé að blessa hund og bölva kú ?kalt mat ?er ég á vitlausum stað hér inni ?.
Hallgerður (IP-tala skráð) 11.10.2007 kl. 22:27
Æ, hvað ég er glöð með merginn þinn. Já, Bingi verður hættulegur, vont að treysta á svona hlaupatíkur. Hafið þið ekki lent í rjómasprautuveislu?? mamma gamla var í heimsókn og ætlaði að gera sjálf, sagðist alveg kunna á þetta, gardínur, gluggi, tveir veggir tvö lítil börn og ég, hún slapp en guð hvað við hlógum.
Ásdís Sigurðardóttir, 11.10.2007 kl. 22:28
Það var einmitt sem ég átti við um Björn Inga trúverðugleika eins og Elísabet segir.
Kristín Katla Árnadóttir, 11.10.2007 kl. 22:36
Hallgerður:Tilfinningar mínar til þessa appírats eru blendnar. Ég játa það. En sem VG-kona græt ég ekki fallinn meirihluta, en mér finnst skelfilegt að Bingi skuli halda áfram inn í hinn nýja meirihluta, en án hans, enginn meirihluti þessara flokka. Ég tel mig ekkert vera í neinu yfirborðsgári, Hallgerður. Segi það sem ég þarf að segja. Er ekki í neinum djúpborunum. Ég sé engan hroka í því að tala beint út kona, en þú ert kaldhæðin og frekari upplýsingar get ég ekki gefið þér, þú verður að spyrja sjálfa þig, því nú er kunnátta mín á málefninu þér, uppurin. Lalalala
Kallt mat: You take the bad with the good og við sjáum hvað setur.
Ásdís: When you are right you are right.
KK: Svona gerast víst kaupin á Eyrinni.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.10.2007 kl. 22:37
Beta: Ég held að margir stjórnmálamenn, þessir sem lengst eru komnir frá lífi hins almenna borgara, haldi að við séum fífl. Kannski vegna þess að samtakamátturinn meðal "massans" hefur ekki verið til að hrópa húrra fyrir. Svo hafa menn komist upp með allan andskotann.
Arg en við ERUM ekki fífl. Amk ekki við STELPURNAR
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.10.2007 kl. 22:40
...algjörlega!! ótrúlega sammála þér núna
Sunna Dóra Möller, 11.10.2007 kl. 22:45
Til hamingju með merginn. Mergurinn(Svandís) í þessu borgarstjórnarsamstarfi er trúi ég góður- og allavega loksins fengum við þó að sjá einhverja breytingu eftir að þjóðfélagið logaði. Vonum að Svandís og hinar stelpurnar geti skikkað Björn Inga til! Hann er áreiðanlega varhugaverður - en ekki jafn vanhæfur og litlu nýfrjálshyggjukrakkarnir í Sjálfstæðisflokknum sem ættu nú bara að setjast niður og reyna að læra eitthvað af þessu.
María Kristjánsdóttir, 11.10.2007 kl. 22:46
Jón Arnar þú ert svo mikið megakrútt að þú telst vera stelpa, ásamt nokkrum vel og vandlega völdum kynbræðrum þínum.
María: Svandís rúúúúúúúllllar eins og krakkarnir segja og ég vona að þær dömur í meirihluta hafi hemil á Bingmundi Djóns. Og til hamingju sjálf
Sunna Dóra: This is the dawning of the age of a.........
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.10.2007 kl. 22:50
Ruslvarnarpósturinn inn núna var summan af fjórum og níu,ergo 13happatalan mín.Án grín þá tölum við sama tungumál.En hér inni er kanski ekki tími í neinar sérstakar pælingar.Og er það sársaukalaust að minni hálfu.Er bara í vitlausu afmæli.Ég fagna svo innilega í mínu hjarta að helv...íhaldið sé farið í "langt sumarfrí "en skil illa þátt Björns framsókar "eitthvað " næ því ekki að svona geti yfirleitt gerst.Hefur einhver heyrt talað um persónuleikaröskun ? veit einhver hvað átt ykkar hvað það þýðir ?....Málefnið Ég ".-----NEFNDIN____
Hallgerður (IP-tala skráð) 11.10.2007 kl. 22:53
Þetta fannst mér fyndið...
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 11.10.2007 kl. 22:56
Hallgerður: Mér var eimitt að detta í RÖSKUN af einhverju tagi.
Hildigunnur: Brilljant.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.10.2007 kl. 23:03
Gott með merginn. Eina gosið sem ég drekk er kolsýrt vatn.... er svo mikið auðveldara í þrifum.
Bingi er tækifærissinni en eins og bent hefur verið á, enginn er meiri hlutinn án hans. Hann verður vonandi ekki mikið að dansa eftir línunni það sem eftir er kjörtímabils.
krossgata, 11.10.2007 kl. 23:13
Til hamingju með niðurstöðuna...En það er rétt, dagurinn í dag er eins og að maður hafi vaknað upp í beina útsendingu af leiðarljósi..Þvílík drama. Ég verð líka að segja ég gat aldrei tekið manninn alvarlega eða heyrði nokkuð sem hann sagði því mig langaði alltaf bara svo óstjórnlega að laga hárkolluna á honum....Alger athyglisbrestur I know...
Garún, 11.10.2007 kl. 23:14
Frábær frétt með merginn. Framsóknar maðurinn er búin að missa trúleikan
Salka, 11.10.2007 kl. 23:18
ég vissi það, þú ert eðal kona með góðan merg. Nenni ekki að pæla meira í borgarstjórn fyrr en á morgun...knús fyrir nóttina mín kæra Jenný
Ragnheiður , 11.10.2007 kl. 23:20
Fer núna í kojuna,á morgunn fyrirlestur í "Leyndarmálinu"Þú er það sem þú hugsar ! guð hjálpi fjöldskydu minni !......veit löggan þetta ?
María :þegar við vorum fyrir austan á öldinni sem leið,þá varst þú svandísarígildi........en allt of hógvær.Blessi ykkur góða nótt.
hallgerður (IP-tala skráð) 11.10.2007 kl. 23:25
Ég myndi ekki hleypa honum heim í hádeginu. Þú ert æðisleg
Jóna Á. Gísladóttir, 11.10.2007 kl. 23:45
Þetta gat ekki endað með öðru. Villi skeit uppá bak og Björn Ingi er óttarleg naðra. Gleður mig sem samfylkingar manneskju að sjá Dag sem borgarstjóra, en Margrét Sverrisdóttir er ómerkilegur pólitíkus. Svandís gasprar mikið og hafði um orð um Björn Inga en tekur honum nu fagnandi! Hvurnig ma slíkt vera og hefur hun misst álit margra með þessu tvöfalda siðferði sínu. Kemur reyndar ekki á óvart að VG liðar séu tvöfaldir í roðinu...Hvernig gat hún tekið í hönd manns sem hún hefur rægt að undanförnu.
Dísa (IP-tala skráð) 11.10.2007 kl. 23:59
Dísa, Dísa, vandaðu orð þín þegar þú skrifar um fólk.
Jóna: Ég myndi reyndar fylgja honum á klósettið "to be on the save side" en ég kunni ekki við að setja það í pistilinn
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.10.2007 kl. 00:02
Hallgerður: Hahahaha, settu á þig hauspoka, þangað til þér hefur tekist að snúa hugsununum yfir á fegurri brautir.
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.10.2007 kl. 00:05
Jón Arnar, baráttukveðjur
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.10.2007 kl. 00:05
Sæl
Vanda skal orð en segðu mér, finnst þér þessi tækifærismennska í lagi hjá Svandísi? Þ.e.a.s að taka nú upp samstarf með BINGA? Er það ekki siðlaust og í raun ógeðfellt. Veit ekki með þig en margur varð hlessa á því hvernig Svandís þarf að éta ofaní sig stóru orðin um Björn með þáttöku í þessu öllu saman. Kom svo á óvart.
Dísa (IP-tala skráð) 12.10.2007 kl. 00:40
Þetta með kókflöskuna kennir þér að drekka ekki svona óþverra. Þar fyrir utan er Coca Cola glæpafyrirtæki. Saga þess er blóði drifin í sunnanverðri Ameríku alveg fram á síðustu ár. Jafnframt er það svo samfléttað bandaríska hernum að í lögum hersins segir að hvar sem að bandarískur her starfi skuli Coca Cola vera á boðstólum.
Jens Guð, 12.10.2007 kl. 00:43
Koddu kjéddling. Það væri MERGJAÐ
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.10.2007 kl. 01:09
Hahahaha var að fatta lið 1 með sjoppuna. Muhahahahaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.10.2007 kl. 01:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.