Miðvikudagur, 10. október 2007
Fordæmum pyntingarbúðirnar í Guantánamobúðunum
Þingmenn VG hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að Alþingi fordæm ólöglega og ómannúðlega meðferð á föngum í búðum Bandaríkjamanna við Guantánamo-flóa á Kúbu.
Nú bíð ég spennt eftir að sjá afdrif ályktunarinnar, en ég er að vona að Alþingi Íslendinga sjái sóma sinn í að fordæma þessar hryllilegu fangabúðir, sem þeir halda utan heimalandsins og þurfa þess vegna ekki að fara að lögum um meðferð fanga.
Við höfum haft fangaflugvélarnar á Íslenskri grundu án þess að grafast fyrir um þær og/eða látið eins og ekkert væri.
Við getum nú hysjað upp um okkur og fordæmt þessa hroðalegu meðferð á fólki sem Bandaríkjamenn stunda óáreittir fyrir heiminum og bætt þar með fyrir að hafa lokað augunum fyrir því sem Búskarnir eru búnir að vera að gera, í t.d. með fangafluginu.
Komasho.
Vilja að Alþingi fordæmi mannréttindabrot í Guantánamobúðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þegar ég hef séð myndir teknar í þessum skelfilegu fangabúðum og séð hvað fangaverðir hafa gert mönnunum fyllist ég skelfingu, fordæmi þessar búðir af heilum hug.
Ásdís Sigurðardóttir, 10.10.2007 kl. 21:54
Sammála! ykkur báðum!
Sunna Dóra Möller, 10.10.2007 kl. 21:56
Ég vona með þér
Jóna Á. Gísladóttir, 10.10.2007 kl. 22:16
Þetta er alveg skelfilegt og er sammála ykkur.
Kristín Katla Árnadóttir, 10.10.2007 kl. 22:20
Þegar ég hef séð hvað þessir men eru að gera í heiminum þá er ég sammála að gerðum í Guantánamobúðunum þarna þetta er fyrir birkilegar .að gerðir en þið skiljið það ekki það kemur auðvita ekkert fyrir ykkur þið er svo góð en mannkinnsagan er hol lesning fyrir fólk sem ykkur .og þið eruð konur hvað er að ykkur kv Adolf hin vondi
ADOLF (IP-tala skráð) 10.10.2007 kl. 22:35
What?
Þröstur Unnar, 10.10.2007 kl. 22:57
Meina Adolf
Þröstur Unnar, 10.10.2007 kl. 22:58
Rúdólf, ég meina Adólf, vertu úti.
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.10.2007 kl. 22:58
Spurning um hvort þingið hafi manndóm.... spennandi að fylgjast með þessu.
krossgata, 10.10.2007 kl. 23:11
Jenny ef maður skrifar ekki bara eftir þínu höfði þá fær maður ekki að vera með er þetta skoðunar kúgun ertu nokkuð í tengingu við böðlana þarna kv ADOLF hin góði
ADOLF (IP-tala skráð) 10.10.2007 kl. 23:12
fordæmi þessar búðir sem og allar pyntingabúðir
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 10.10.2007 kl. 23:28
Ahhh, geysp Dolvi minn
Þröstur Unnar, 10.10.2007 kl. 23:42
Ég er algjörlega sammála þér Jenný.
Guðrún B. (IP-tala skráð) 11.10.2007 kl. 00:19
Ég er sammála í öllum atriðum og svona fangabúðir eiga ekki að sjást nú dögum,þvílík tímaskekkja
Magnús Paul Korntop, 11.10.2007 kl. 01:24
Fangabúðir og stríð eru tímakekkja. Svo einfalt er það. Burtu með það allt.
Laufey Ólafsdóttir, 11.10.2007 kl. 08:13
það er ótrúlega seint í rassinn gripið að fordæma þetta núna, en VG hafa samt lengi barist fyrir því. auðvitað á þetta ekki að geta gerst í dag, ég tek bara undir með þeim sem kalla þetta tímaskekkju. Algjör viðbjóður
halkatla, 11.10.2007 kl. 09:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.