Miðvikudagur, 10. október 2007
Borgarstjórnarfundurinn í dag - mín upplifun
Ég er búin að sitja yfir fundinum títtnefnda, reglulega frá byrjun til enda. Reyndar tók ég smá pásu á meðan Bingi hélt sjálfsmæringarræðuna og ég var nokkuð viss um að Bingi og spegilmynd væru ákaflega ástfangnir hvor að öðrum, og yfir sig ánægðir með sitt framlag til mannkynssögunnar.
Ég er svo stolt af henni Svandísi og mér finnst að Reykvíkingar (og landsmenn allir reyndar) geti þakkað hennar einurð til að grafast fyrir um hvað væri í gangi, að þetta mál lak ekki, án viðstöðu í gegn, þegjandi og hljóðalaust. Svandís mætti vera til í mörgum eintökum. Ég er örugg með að þetta mál verður skoðað ofaní kjölinn af því hún hefur tekið það að sér.
Samfylkingin er höll undir einkavæðingu opinberra fyrirtækja og ég get ekki alveg tekið þá alvarlega í þessari umræðu. Finnst eins og þeir séu móðgaðir yfir framgangsmátanum, allt hitt sé í lagi.
Margrét Sverris var flott að vanda, ég er ekki sammála henni í pólitík, en ég ber heilmikla virðingu fyrir henni.
Borgarstjórinn, ó Borgarstjórinn! Ég engist og finn til meðaumkunar vegna þeirrar stöðu sem hann er í. Allt upp í loft í hans eigin flokki og samstarfið við hinn eina Framsóknarmann í meirihlutanum í hættu. Það gerist hjá Vilhjálmi, eins og gerist hjá öllum, þegar þeir reyna að sigla milli skers og báru. Allir rosa pirraðir og enginn ánægður.
Svo er það voða slæmt hvað mikið minnisleysi hrjáir manninn þessa dagana, einkum og sér í lagi varðandi sum atriði, sko þessum sem þjóðin stendur á öndinni yfir.
Ójá!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 14
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 2987316
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Já, þetta er allt ótrúlega fróðlegt og heimskulegt. Svandís er alveg að toppa þarna, mér finnst hún alveg bráðgáfuð og skynsöm manneskja að hlusta á. Spurning hvernig sápan endar.
Ásdís Sigurðardóttir, 10.10.2007 kl. 19:33
Ég sá Svandísi líka í fréttunum, Hún er alveg svakalega flott í þessu máli og á heiður skilinn fyrir framgang sinn!
Villi gleymni er alveg að spila rassinn úr buxunum....hvað er málið með það að muna ekki neitt. Mér finnst það grafalvarlegt mál að vera með borgarstjóra sem berst við minnisleysi.....það veit ekki á gott ef að hann fer að gleyma svona almennt og yfirleitt hinu og þessu. Ég fyllist bara skelfingu....nema þetta sé svona once in a læftæm minnisgloppa......heppilegt að hún komi á þessum tíma !
Sunna Dóra Möller, 10.10.2007 kl. 20:06
Ég held eimitt Sunnu Dóra að þetta sé voðalega "heppilegt" minnisleysi sem ætlar alls ekkert að stoppa við, sem betur fer
Kristjana: Nú kann ég við þig, nú VEIT ég hver það er sem er að kommenta hjá mér. Muhahahaha
Ásdís: Þú sérð hverjir eru að missa sig í þessu máli, og hverjir standa keikir eftir
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.10.2007 kl. 20:19
Sammála ykkur að Svandís var rosalega flott þarna. Og hún bókstaflega rassskellti allt liðið þarna. Því miður missti ég af Margréti Sverris, hefði viljað hlusta á hana líka. En takið eftir að það eru konurnar sem ber mest á í að hræra upp í spillingarpottinum. Hinsvegar var Dagur B ágætur í kastljósinu, en unga konan frá sjöllum útbólgin af frekju og yfirgangi.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.10.2007 kl. 20:20
Veistu það jenný að mér finnst borgarstjórinn orðinn svo margsaga í þessu máli að ég er orðin verulega tortryggin. Svandís er sú eina sem ég treysti orðið í þessu máli.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 10.10.2007 kl. 21:04
Svandís skörungur. Flott kona. En hann Vilhjálmur, guð minn góður! Hann segir það er sátt, það er einhugur í meirihlutanum og svo segir Bingi nei ég er ekki sammála og enginn sátt eða einhugur er sjáanlegur innan landhelgi.
krossgata, 10.10.2007 kl. 21:17
Nennti ekki að horfa á Kastljós, geri það seinna, ákvað það þegar ég sá að það voru sjallar og Dagur sem mættu. Þó ég sé nú ansi ánægð með Dag sko en var eiginlega komin með upp í kok af þessu rugli eftir daginn.
Anna, ég er líka tortryggin, það er á hreinu og ég legg allt mitt traust á Svanhildi, því það er eina manneskjan sem ég veit að hefur verið að bera hag almennings fyrir brjósti í þessu máli.
Krossgata: Bingi og Bill eru frekar kjánalegir, og þetta mál alveg með ólíkindum. Af hverju taka þeir ekki pokann sinn? Ég skil þetta ekki.
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.10.2007 kl. 21:42
sjá hér. Snilld, bara snilld...
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 11.10.2007 kl. 08:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.