Miðvikudagur, 10. október 2007
Hjúkrunarfræðingar klámgerðir!
Nú er það á hreinu. Ég mun ekki kaupa mér fleiri boli frá JBS fyrirtækinu, sem nú auglýsir nærföt sín á vægast sagt niðurlægjandi máta, gagnvart kvenkyns hjúkrunarfræðingum.
Danskar hjúkrunarkonur eru æfar út í nýjustu auglýsingaherferð nærfataframleiðandans JBS og segja að í henni séu hjúkrunarkonur sýndar sem vændiskonur. Hefur stéttarfélag hjúkrunarkvenna nú hvatt almenning í Danmörku til að sniðganga vörur JBS í verslunum.
Um er að ræða auglýsingar um nýja línu í herranærbuxum sem ætlaðar eru aldurshópnum frá 17 til 35 ára. Dorte Steenberg varaformaður Dansk Sygeplejeråd segir að auglýsingin gefi karlmönum í skyn að eðlilegt sé að meðhöndla hjúkrunarkonur sem kynlífsleikföng.
"Þessi auglýsingaherferð far langt yfir strikið í markaðssetningu JBS á vörum sínum," segir Dorte í samtali við blaðið Politiken og hún hvetur forráðamenn JBS að draga hana til baka.
Talskona JBS, Mari Holen, sér hinsvegar ekkert athugavert við auglýsinguna.
Það er með ólíkindum að fyrirtæki sem vill láta taka sig alvarlega, fari niður á þetta plan, til að selja vöru sína.
Ég gef þeim frí, þrátt fyrir asskoti vandaða vöru.
Æmfjúríus.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Femínistablogg, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 14
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 2987316
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Shit! Nú opnaði ég þetta í sakleysi mínu...og ég sem er í vinnunni. Kallar hér supu hveljur og sýndu þessu mikinn áhuga...Bloggaðu strax meira og með penni mynd !!
Ragnheiður , 10.10.2007 kl. 13:14
Nú roðnaði sómakæra húsmóðirin ég...sem má nú ekki vamm mitt vita ! Sit hér við skrifborðið mitt í kirkjunni þar sem stöðugt rennsli er af fólki og svo opnaði ég þetta og roðnaði niður í tær og flýtti mér að skrolla niður svo að fólkið hér sæi þetta ekki !
En sammála þér með þessa herferð! Þetta er ömurlegt! Merkilegt að síðast í gær heyrði ég í ungum menntuðum manni sem vildi meina að karlveldi væri ekki til og hann þekkti ekki til þess og hefði aldrei séð það eða orðið var við það í sínu starfi..........hér er sönnun þess að karlveldið lifir góðu lífi!!
Sunna Dóra Möller, 10.10.2007 kl. 13:21
jahérna og þetta finnst þeim ekkert athugaverð auglýsing. Ég mátti nú horfa vel og lengi og lesa textann þinn áður en ég sá einhver nærföt yfir höfuð á þessari mynd og hvað þá karlmannsnærföt.
Já ég segi það með þér að JBS fær frí hjá mér.
Dísa Dóra, 10.10.2007 kl. 13:38
Dísa Dóra þó...varstu að glápa bara á brjóstin á hjúkkunni eins og allir karlarnir. Ég byrjaði auðvitað að gá hvað kona væri með í höndunum.
Ég ætla aldrei að byrja að kaupa JSB...
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 10.10.2007 kl. 13:43
Ég þurfti að skruna upp aftur til að finna karlmannsnærfötin sem vitnað er til. Er þessi rauða dula í höndum konunnar sem sagt ekki vasaklútur?
Minn ekta maki fær ekki JBS nærföt hér eftir, svo mikið er víst.
krossgata, 10.10.2007 kl. 13:44
Ó, dulan var víst blá. Þurfti að skruna enn upp til að skoða hvort ég hefði ekki náð öllu réttu í fyrri örksoðun.
krossgata, 10.10.2007 kl. 13:45
Mér finnst þetta hálfgerður vibbi, þetta er ekki bara klámvætt heldur er grey stelpan að þefa af þessum naríum!
þar sem ég sé að ég er fyrsti karlmaðurinn sem tjái mig um þetta, þá verð ég að lýsa vanþóknun minni á þessari herferð.
Ég sé ekki hvernig svona herferð getur selt vöru sem veldur bara reiði og hneykslan. Þeir hefðu átt að plana herferðina betur, það er nefnilega fín lína sem þessir JSB menn fóru yfir, og kallast það að fara yfir siðsemismörk manna.
Sem boðar ekki gott fyrir þá, ég ætla að hvetja kynbræður mína til þess að sniðganga þetta alfarið.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 10.10.2007 kl. 13:50
Ertu ekki að grínast?! Þetta er með fxxxxxx ólíkindum
Kolgrima, 10.10.2007 kl. 13:58
Hvar eru nærfötin á dömunni segirðu .....
Eva Þorsteinsdóttir, 10.10.2007 kl. 14:18
Skil ekki æsinginn...
Það er klassísk fantasía gagnkynhneigðra karla að fá "hjúkrun" frá kynþokkafullum hjúkkum, hefur ekkert með vændi að gera. Ég vissi ekki að vændiskonur hefðu einkarétt á því að klæðast efnalitlum fötum.
Eina sem er furðulegt er að það sé notað mynd af konu fyrir auglýsingu á herranærbuxur, er vanur því að sjá hálfnakta karlmenn í slíkum auglýsingum.
Geiri (IP-tala skráð) 10.10.2007 kl. 14:23
Úúpss .... sé það núna, hún er að þefa af þeim ... híhíhíhí
Eva Þorsteinsdóttir, 10.10.2007 kl. 14:57
Leiðinlegt ef þú hefur orðið fyrir vonbrigðum með kyn þess sem er niðurlægður í auglýsingunni Geiri. Tlvísun þín í að vændiskonur hafi "einkarétt" á að klæðast efnislitlum fötum segir mér að þú veist ekkert út á hvað umræðan gengur.
Ragga: Reyni að blogga "yfir" ósmekklegheitin við fyrsta tækifæri.
Eva: Er það nema von að þú hafir ekki áttað þig á "auglýsingagildi" myndarinnar nema að tékka tvisvar.
Sorrí stelpur fyrir myndibirtinguna, en hún er með sem nauðsynlegt ítarefni (hm).
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.10.2007 kl. 15:32
Sunna Dóra: Það er alveg merkilegt með karlaveldið, að það eru svo afskaplega fáir karlmenn sem hafa orðið varir við að það sé til
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.10.2007 kl. 15:40
Þetta er andskotan ekki auglýsing, þetta er klám, eða allavega pornografísk mynd. Skrítið hvernig karlmenn fantasera með allan fjandann. Þetta vörumerki erekki til á mínu heimili og verður ekki.
Ásdís Sigurðardóttir, 10.10.2007 kl. 16:22
Ásdís það eru eðlilegar ástæður fyrir því af hverju konur eru frekar "niðurlægðar" í myndrænu efni.
Það hefur verið gert rannsóknir um þetta þar sem kom í ljós að konur örvast frekar kynferðislega af því sem þær heyra/lesa á meðan það er frekar sjónrænt hjá karlmönnum. Það útskýrir af hverju fleiri konur sækjast í erótískar sögur og af hverju karlmenn eru frekar fyrir klámmyndir.
Geiri (IP-tala skráð) 10.10.2007 kl. 16:55
Veistu að það er búið að taka mig frá hádegi að sjá hvar brókin á myndinni er! Ég hélt í alvörunni fyrst að myndin tengdist ekki auglýsingunni ! Hugsa sér að áhrifin virðast fyrst vera þau að líta á kvenmanninn í þessari niðurlægðu stöðu og svo þarf maður að leita að því sem að auglýst er. Ég er ennþá meira miður mín eftir þessa uppgötvun !
Sunna Dóra Möller, 10.10.2007 kl. 17:05
Ekki verður keypt neitt frá þessu fyrirtæki það er á hreinu.Ömurleg klámauglýsing
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 10.10.2007 kl. 17:19
Heiða Þórðar, 10.10.2007 kl. 17:23
Voruð þið ekki í þessari stellingu þegar þið urðuð ófrískar?
Annars sá ég fyrst saltvatnspokann.
Verð að fá mér svona DBS brækur.
Þröstur Unnar, 10.10.2007 kl. 17:45
Vá. þetta er nú bara.....alveg úti á þekju.
...Er konan virkilega að þefa af karlmannsnærbrók?!..
Mér finnst það í raun og veru mest móðgandi við þetta! (þó svo að klæðaburður og stelling séu afkáralegar með meiru..)
kiza, 10.10.2007 kl. 17:58
Þetta ætti kannski frekar að vera þvottaefnisauglýsing....ilmurinn er yndæll??
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 10.10.2007 kl. 18:12
Þröstur, mikið rosalega ertu kominn nálægt því að fjúka. Vinsamlegast gættu orða þinna.
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.10.2007 kl. 18:22
sammál´ykkur flestum
ef ég gengi í nærfötum myndi ég sko boycotta þetta dót - smá grín ég kaupi allt mitt í rúmfatalagernum og 66° norður
muna svo Jenný að merkja allt svona NSFW - not suitable for work, eða EEÞEÍV - ekki ef þið eruð í vinnunni
halkatla, 10.10.2007 kl. 18:31
Kærastan mín er í hjúkrunarnámi og vona nú að hún fari ekki að mæta svona í vinnunna og þefa af nærbuxum að loknu námi
en jú þetta er mjög umdeild auglýsing og efast um að fólk komist að sameiginlegri niðurstöðu um auglýsingargildi og siðferði slíkrar myndar.
persónulega hefði ég sett karlmann í brækurnar og reynt að höfða til kvenna þar sem mig grunar að konur ráði miklu þegar kemur að nærbuxna kaupum karlanna sinna
Hans Jörgen Hansen, 10.10.2007 kl. 21:05
Vibbi - varla myndhæft á bloggi hvað þá í auglýsingu, fólk í þessum bransa er margt geðótt!
Edda Agnarsdóttir, 10.10.2007 kl. 23:20
hahaha Katrín
Nei ég var ekki að glápa á brjóstin á konugreyinu heldur var ég svo upptekin af því að roðna og reyna að kíkja í gegn um fingur mér á myndina. Maður situr auðvitað með hendurnar vel fyrir augum þegar maður sér svona mynd
Dísa Dóra, 11.10.2007 kl. 08:49
"Furðuleg skýring hjá Geira að konur séu frekar niðurlægðar í myndefni þar sem að karlar örvist sjónrænt. Örvast mennirnir við NIÐURLÆGINGU"
Það er ekki staðreynd að það sé verið að niðurlægja þessa konu, það er einfaldlega þín túlkun.
"...Er konan virkilega að þefa af karlmannsnærbrók?!..
Mér finnst það í raun og veru mest móðgandi við þetta!"
Að sýna mynd af konu sem örvast kynferðislega af því að þefa af karlmannsnærbuxum? Afsakið en ég sé bara ekkert niðurlægjandi við það.
Þessi mynd byggist einfaldlega á tveimur algengum fantasíum sem milljónir manna fíla. Það er fólk þarna úti sem fílar að klæðast efnalitlum búningum eða þefa af nærbuxum, er þetta fólk ógeðslegt eða verður athöfnin það bara eftir að hún er mynduð?
Ég er byrjaður að trúa því að flestar íslenskar konur séu teprur eftir að lesa svörin hérna.
Geiri (IP-tala skráð) 12.10.2007 kl. 07:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.