Mánudagur, 8. október 2007
DV-rætinn og bitur snepill!
Hvaða annarlegu hvatir eru að baki "fréttaflutningi" á DV? Það er einhver ristjórnarleg biturð í gangi, svo ég tali ekki um smásálarlega rætni, sem birtis t.d. í þessari frásögn um að forsetafrúin okkar hafi borgað verðlaun sem Louise T. Blouin stofnunin veitti forsetanum, fyrir framlag hans til umhverfismála.
Hvernig dettur þeim þetta í hug? Hafa þeir kvittun undir höndum þar sem stendur að Dorrit hafi borgað eitt stykki verðlaun fyrir eiginmanninn?
Halló! Er ekki líklegast að forsetinn hafi einfaldlega unnið til verðlaunanna, það vita vel flestir og viðurkenna, að Ólafur hefur lagt heilmikið af mörkum til þeirra mála.
Dorrit hefur heldur ekki látið sitt eftir liggja í að kynna Ísland.
Ég er amk. viss um að sú ákvörðun mín að líta þennan snepill ekki augum, hefur verið aldeilis hárrétt og ég hvet aðra til þess að gefa honum frí á meðan hann veltir sér í drullupollum.
Er ekki heimurinn nógu ljótur þó það þurfi ekki að vera að búa til og ætla fólki allskonar ljótar hvatir?
Arg og pirr.
Dorrit segir frétt DV móðgandi og særandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Burtséð frá þessarri frétt þá eru orðin ár síðan ég hætti að styrkja þetta blað DV. Það er ekki og verður ekki keypt á mínu heimili meðan ég stýri útgjöldum hér.
Ragnheiður , 8.10.2007 kl. 20:51
Mér finnst DV-stíllinn kristallast í þessari frétt sem Dorrit vísar til. Ótrúleg rætni og fádæma óvönduð blaðamennska. En það versta er að þeir kunna ekki að skammast sín.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 21:15
Ragga: Ekki hissa á að þú kaupir ekki DV og Sólvei Lára, vinkona mín sagði eimitt við mig þegar við töluðum um Dévöff þessa heims, að þau lifðu góðu lífi einfaldlega vegna þess að fólk kaupir þau. Þannig að það er okkar að ákvarða hvort svona sneplar lifa eða deyja.
Anna: Plús rætni og biturð þá plúsum við með siðleysi, því það er rétt hjá þér, þeir kunna ekki að skammast sín og gera út á lægstu hvatir fólks, Þórðargleði og hnýsni, svo eitthvað sé nefnt.
ARG
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.10.2007 kl. 21:23
Blaðið speglar þá sem stjórna þ.e.a.s.ritstjórana. Var Reynir ekki að koma og hjálpa Sigurjóni með sorann? Ég er búin að kaupa 3 blöð síðan maðurinn fyrir vestan dó. Það voru blöð sem syndu vini Gvendar perra kenndan við Byrgið í boði hjá kalli og 2 með viðtölum við aðila tengdum málinu. En aldrei meir. Ekki einu sinni notað sem skeini
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 22:08
Ég er nú svo sammála þér í þessu Jenný mín En ég kaupi ekki DV en ég fæ það stuntum sent til mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 8.10.2007 kl. 22:39
Ein vinkona mín sagði mér einu sinni þegar hún hafði verið blönk lengi að það væri þægilegra að skeina sér á kaffipokum en dagblöðum. Svo nú þarf enginn að kaupa DV..er það nokkuð???
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 8.10.2007 kl. 22:46
Ég hef aldrei keypt DV......mun ekki kaupa það ...kíki ekki einu sinni í það í biðröðum í Nóatúni þar sem það liggur fyrir framann mig þegar ég er að raða í poka. Mér finnst þetta afar ósmekkleg frétt og kannski kominn tími til að blaðið syngi sinn svanasöng !
Sunna Dóra Möller, 8.10.2007 kl. 22:54
Afhverju ætti þetta að koma á óvart? Skítasnepill!
Heiða Þórðar, 8.10.2007 kl. 22:58
Er þetta ekki dæmigert fyrir það blað? Ekki kaupi ég það og hef aldrei gert og mun líklega aldrei gera - ef ekkert breytist.
krossgata, 8.10.2007 kl. 23:13
Fór að lesa dv einu sinni í viku, eftir að ég byrjaði að blogga. Maður verður að fylgjast með slúðrinu ehaggi?
Þröstur Unnar, 8.10.2007 kl. 23:23
Fæ DV á mánudögum í kaupbætir með Sýn heheh.
Annars á Svandís Svavars ,blaðið í dag, viðtöl við hana á hverri síðu nánast.....mjög góð hún Svandís
Fríða Eyland, 8.10.2007 kl. 23:29
Sæl jenný:
Svona fréttafluttningur dæmir sig sjálfur ekki rétt?
Þeir eru búnir að vera nokkrir svanasöngvarnir hjá þessu sorblaði en ætli það fari nú ekki að líða að hinum hinsta svanasöng.
Dorrit er góð og elskuleg kona og á þetta ekki skilið.
Magnús Paul Korntop, 9.10.2007 kl. 01:47
Er ekki bara ágætt að DV tékki á stöðunni? Stundum er þar farið yfir strik. Stundum upplýsir blaðið á meðan aðrir fjölmiðlar þegja. Er ekki bara í fínu lagi að DV sé að taka púlsinn á því sem að hæst ber?
Jens Guð, 9.10.2007 kl. 02:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.