Sunnudagur, 7. október 2007
Að fletjast út á vegg
Þegar ég horfi á skemmtiþætti, sem eiga að höfða til allrar fjölskyldunnar, er ég ekki með miklar kröfur. Ég reikna ekki með að fara að gráta af geðshræringu, né heldur á ég von á að ég fletjist út á vegg af hlátri. Ef fjölskylduþáttur fengi mig til að fá magakrampa vegna hláturs, ætti hann að vera bannaður viðkvæmum og ungum börnum, því ég er með frekar óheflaðan húmor.
Ég hvorki hló né grét yfir nýja fjölskylduþættinum á RÚV, þessum með laugardagslögin. Ég missti mig ekki úr dramatík heldur og ég hélt kúlinu, þrátt fyrir að samfestingur kynnisins væri nokkuð flottur, en ég hef aldrei kunnað þá list að virðast vera nánast nakin í fullum herklæðnaði. Ragnhildur er flott.
Það krimti hins vegar í mér, yfir innslögunum frá Sigurjóni og Jóni Gnarr. Mér fannst karakterarnir hans Jóns "ógissla" fyndnir. Sérstaklega þessi fyrri. Það gerði það að verkum að ég ætla ekki að missa af næsta.
Ég þoli ekki Júróvisjón og ég neita að seta mig í einhverjar bloggstellingar út af þeirri örmu "keppni", nóg er nú um hið andlega eyrnaofbeldi sem dynur á manni, mánuðina fyrir viðkomandi "listviðburð".
Lögin voru eins og þau voru. Ég er búin að gleyma þeim.
Hvað fær übertöffarann Erp Eyvindarson til þess að taka að sér verkefni í svona þætti? Maðurinn hefur orðspor að verja.
En að blogga um þennan þátt af tilfinningaþrungna, er ofvaxið mínum skilningi.
Ég hef amk. oft séð lakari þætti.
Þangað til næst,
Aæmollátofflökk!
Úje
Lag Guðmundar Jónssonar komst áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Tónlist, Sjónvarp | Breytt s.d. kl. 08:25 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 2
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 2986879
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Er þessi andskoti ekki nýafstaðinn? Á að taka árið í þetta?? Díses það á ekkert að þyrma manni!!! Svakalega er ég fegin að hafa misst af þessu.
Laufey Ólafsdóttir, 7.10.2007 kl. 09:46
Málbeinið er snilld...
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 7.10.2007 kl. 10:55
Mér fannst þessi þáttur frekar leiðinlegur. Tvíhöfðainnskotin meira eða minna endurunnin upp úr morgunútvarpsþáttum frá því fyrir nokkrum árum. Muna H-in þrjú: Hraði, hugsa, slökkva á sjónvarpinu.
krossgata, 7.10.2007 kl. 11:18
Ég þarf greinilega að sjá hvort þessi þáttur finnst á netinu, bæði til að sjá samfestinginn og Jón Gnarr og Sigurjón...sé til með hitt
Sunna Dóra Möller, 7.10.2007 kl. 11:31
Sunna Dóra, Guð mín góð, hér hélt ég að þú værir farin í LANGFREÐALAG og skildi síst í hvað væri orðið um þig. Gaf mér að konan sem kommentaði hjá mér svo viturlega, væri ókunnug. Og svo ert þetta þú með NÝJA mynd. Láta vita kona, fyrirfram svo maður þurfi ekki áfallahjálp. En þú ert ógissla sæt á myndinni.
Hildigunnur: Málbeinið er annar geðvonskupúkinn (Páll Baldvin), þeir eru andlegir tvíburar, rosalega pirraðar týpur, en ég er sammála þér, með pistilinn og reyndar marga aðra hjá manninum, þeir eru snilld.
Krossgata: Ein sem hefur ekki fylgst með, hef aldrei hlustað á þá í útvarpi. Þetta var frumsýning hjá mér
Laufey: Nú á að hafa þetta allt andskotans árið. Það á að spila Ketil Stockan, Bobbysocks og Abaníbabanibabbabei á hverjum degi, eða þannig. Við endum báðar á Reykjalundi þú og ég, í áfallahjálp fyrir eyrun á okkur, ef svo fer fram se horfir.
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.10.2007 kl. 12:33
*fliss*.......mér fannst hin myndin svo dökk eitthvað......er samt að vinna í að finna mynd sem er nógu fín...ég er eitthvað með gaffall á lofti á þessari....pínu skerí ! Er nú bara í tveggja daga langferðalagi ca. klukkutíma frá RVK.......eiginmaðurinn liggur einhvers staðar ofan í skurði........á meðan ég hangi á netinu og ómagarnir leika úti! Læt vita næst af svona breytingum...þorrí !
Sunna Dóra Möller, 7.10.2007 kl. 12:37
Mér fannst þessi þáttur hreinlega óþægilega langur, lopinn teygður eeeeeeeennnnnndalaust .......... og Gíslaþáttur Einarssonar! Ég bara botna ekkert í því innslagi, hvorki dúettinum né Fjölnismönnum - bara asnalegt - þorrý
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 7.10.2007 kl. 12:39
Vá Anna, hvernig gat eg gleymt Gísla Einarssynisennilega af því að ég botnaði heldur ekkert í hvað hann var að þvælast í; leigubíl, á bar með 500 köllum osv. Það var leim. OMG.
Ég er eiginlega mest í rusli yfir því að hann Erpur léti hafa sig í þetta og standa í panel með hm.. hinum tveim
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.10.2007 kl. 12:43
ég ætlaði að horfa á þennan þátt en gleymdi því sökum anna. og ég er ekkert að djóka með það. hafði ekki afnot af tölvu í gærkvöldi og þá loksins fór ég að sinna einhverjum húsmóðurskyldum. En ég er súr yfir að hafa misst af þessu. ég er þessi jákvæða týpa gagnvart svona þáttum. Og já, Ragnhildur er flottust.
Jóna Á. Gísladóttir, 7.10.2007 kl. 13:35
Þetta hefur greinilega verið hinn merkilegasti þáttur Það er annað hvort Reykjarlundur Jenný eða hreinlega einangrun. Mér hefur tekist ágætlega með það síðarnefnda. Heyrði t.d. ekkert af lögunum í fyrra fyrr en ég var látin horfa á keppnina. Það var meira en nóg! Er enn að reyna að hrista sum lögin af heilanum á mér. Þetta er stórvarasamt.
Laufey Ólafsdóttir, 8.10.2007 kl. 07:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.