Leita í fréttum mbl.is

Þá er búðarþjófnaður úr sögunni

Mér er létt.  Nú get ég hætt að stela úr búðum.  Ég mun aldrei, aldrei hnupla karamellu úr Hagkaupum, ef að það er sett á skilti að ég megi það ekki.  Hér er ég búin að ganga um búðir, ruplandi og rænandi, hamingjusamlega óveðvituð um að það sé refsivert athæfi að borga ekki fyrir vöruna.  Nú er sú sælan búinn.  Og það mun standa á mörgum tungumálum.

Bannað að stela.

Steeling is prohibited.

Det är absolut förbjudet att sno saker i affären.

og svo framvegis.

Vandamálið er hér með leyst.  Þjófnaðir eru úr sögunni.

Af hverju datt engum þetta í hug fyrr?

Dhö - allir af Jökuldalnum bara? (Sorrí Jökuldælingar en þið eruð öðruvísi).

P.s. Bara svo löggann komi ekki steðjandi heim til mín að sækja þýfið, þá myndi ég ekki þora (né vilja) stela bréfaklemmu.

Jónsí (www.jonaa.blog.is) elsku vinkonan mín, eigum við að koma í Kringluna á laugardaginn?Devil


mbl.is Skilti þar sem varað er við þjófnaði sett upp í verslunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarndís Helena Mitchell

Bjarndís Helena Mitchell, 4.10.2007 kl. 15:37

2 Smámynd: krossgata

Það er alveg hægt að fara offari í forræðishyggjunni og því að passa sig að vera alltaf pólitískt rétt/-ur. 

krossgata, 4.10.2007 kl. 16:21

3 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

og á finnsku: forbannada stelinga ikkana finger langana

hvaða Jónsí er þetta eiginlega . Aldrei er þessari Jónsu boðið með í Kringluna

Jóna Á. Gísladóttir, 4.10.2007 kl. 16:31

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hehe, þið eruð biluð.

Jenný Anna Baldursdóttir, 4.10.2007 kl. 16:46

5 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Linkaði vitlaust á þig Jóna addna.  Vatnar a, laga.  Hvað ertu að kalla þig jonaa.  Er nafnið ekki nógu langt fyrir þig?

Jenný Anna Baldursdóttir, 4.10.2007 kl. 16:47

6 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Stendur fyrir Ágústa addna... jona var barasta upptekið þegar ég skráði mig inn á þetta vitleysingahæli í mars

Jóna Á. Gísladóttir, 4.10.2007 kl. 17:11

7 identicon

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 4.10.2007 kl. 17:15

8 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Var að senda þér meil kjéddling.  Svara.

Jenný Anna Baldursdóttir, 4.10.2007 kl. 17:21

9 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Fuck, það stal einhver færslunni svo ég verð að skrifa aftur.

Þið eruð óborganlegar skvísur, það er eðlilegt að sett sé upp skilti að ekki meigi stela, ekki víst að allir viti það.  Ég mundi stela ykkur ef þið væruð sofandi i hengirúmi eins og Soffía frænka, bara til að hafa ykkur sem skemmtiatriði.

Ásdís Sigurðardóttir, 4.10.2007 kl. 18:02

10 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hehe, Ásdís góð.

Jenný Anna Baldursdóttir, 4.10.2007 kl. 18:57

11 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Vá, ég er sko líka hætt að stela ...

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 4.10.2007 kl. 20:00

12 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Það er rosalega mikil snilld að setja þetta á svona skilti....svo ég tala nú ekki um á mörgum tungumálum! Nú munu sko.....nú þorir engin að stela út af þessum skiltum! Áfram íslenskt hugvit

Sunna Dóra Möller, 4.10.2007 kl. 20:09

13 Smámynd: Sunna Dóra Möller

p.s það er þremur orðum ofaukið þarna..."nú munu sko"...á ekki að vera þarna.....sendfingurinn var of fljótur á sér í þetta sinn

Sunna Dóra Möller, 4.10.2007 kl. 20:10

14 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Mikið væri það nú gott af maður gæti bara sett upp auglýsingar um allt það sem maður vill ekki að gerist.  Jamm það er sagt að máttur auglýsinganna sé mikill.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.10.2007 kl. 21:34

15 Smámynd: Þröstur Unnar

Úr landi með þetta lið.

Þröstur Unnar, 4.10.2007 kl. 22:13

16 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Heyrið það góðir Íslendingar.  Þröstur segir ykkur að koma ykkur úr landi.

Jenný Anna Baldursdóttir, 4.10.2007 kl. 22:36

17 identicon

úr landi segirðu,já er það ekki alveg bókað fyrst Miriam fer

Margrét (IP-tala skráð) 4.10.2007 kl. 22:37

18 Smámynd: Þröstur Unnar

Ólík mál, Margrét IP

Þröstur Unnar, 4.10.2007 kl. 22:48

19 identicon

Stendur á skiltinu að bannað sé að stela?

Ég les að allur þjófnaður sé kærður til lögreglu.

Svona skilti(á íslensku) hefur í mörg ár verið í Bónus verslununum án þess að það þætti eitthvað fyndið.

Kristján (IP-tala skráð) 4.10.2007 kl. 23:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband