Þriðjudagur, 2. október 2007
Huggun!
Á morgun er töff dagur framundan hjá mér. Ég er að fara í mergsýnitöku eða hvað það nú heitir. Þetta hefur haft langan aðdraganda og ég var að vona að ég slyppi við þetta inngrip. En ekki þýðir að gráta Björn bónda, heldur safna liði og all that shit". Sum sé, ég þarf að taka á honum stóra mínum þar til seinni partinn á morgun.
Ég hef ekki trú á stjörnuspám en hef gert stólpagrín að þeim hér á blogginu í sumar. En nú hentar mér að taka hana alvarlega. Spá dagsins (þriðjudags er svona):
"Steingeit: Þú lendir í alls kyns flóknum aðstæðum, en leysir alltaf úr þeim. Þar sem það er ómögulegt að öðlast þroska án reynslu, verður þú opinberlega þroskaður í lok dagsins."
Ég fer í fyrirkomulagið klukkan fimm og ég kem heim opinberlega þroskuð og alveg yfirmáta reynslunni ríkari. Allir hamingjusamir og glaðir, þar á meðal ég.
Kva!
Cry me a river!
Úje!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Vefurinn, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 08:34 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 2986904
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Ástarkveðja og Amen!!!! Gangi allt í haginn elsku vinkona. Verð með þér í huga og hjarta.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 2.10.2007 kl. 00:58
Ég ætlaði fyrir löngu síðan að hæla þér fyrir að vekja athygli á skilorðsbundnum dómum fyrir kynferðislega ofbeldisglæpi. Takk fyrir það framtak. Um helgina var ég á Akureyri - fjarri bloggi - og hitti systir mína, Sæunni, sem að er talskona Aflsins, systursamtaka Stígamóta á Norðurlandi. Sæunn og þær hinar þar á bæ eru þér þakklátar fyrir þitt framlag til umræðunnar. Fyrir þeirra hönd og míns sjálfs færi ég þér bestu þakkir framtakið. Ég er sjálfur að verða hálf þreyttur í hægri hendinni við að lemja allan hópinn. En dreg þó hvergi undan. Láttu mig bara vita fleiri nöfn.
Jens Guð, 2.10.2007 kl. 01:52
Elsku Jenný, ég vil óska þér alls hins besta á morgun. Þú auðvitað rúllar þessu upp eins og hverju öðru smámáli....en knús til öryggis
Ragnheiður , 2.10.2007 kl. 01:55
Gangi þér vel. En af hverju þarftu í mergtöku?
Kristín M. Jóhannsdóttir, 2.10.2007 kl. 02:14
Gangi þér allt í haginn elsku Jenny mín. Knús og kram frá mér.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.10.2007 kl. 08:03
Hæ elskan. Ég hugsa til þín í dag en reyndu að halda stressinu í lagmarki. Elska þig. Þín dóttir Sara Einarsdóttir
Sara Einarsdóttir (IP-tala skráð) 2.10.2007 kl. 08:13
Gangi þér allt í haginn með þetta inngrip og vertu endilega sem fljótust á fætur aftur.
Ingi Geir Hreinsson, 2.10.2007 kl. 08:20
Langaði bara að kasta á þig baráttukveðju, nú er einmitt rétti tíminn til að skella á sig bjartsýnisgleraugunum og horfa á lífið í gegnum þau, þangað til annað kemur í ljós. Gangi þér vel
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 2.10.2007 kl. 08:25
Æi takk elskurnar. Svo sætt. ´
Krumma: Ég er alveg bjartsýn, ég er bara svo þreytt á að bíða. Þolinmæðin ekki mín sterkasta hlið.
Stína: Þetta er gert til í rannsóknarskyni, hvað get ég sagt?
Jenný Anna Baldursdóttir, 2.10.2007 kl. 08:32
Elskan mín!!! Gangi þér alveg rosalega vel.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 2.10.2007 kl. 08:41
Jens: Takk kærlega fyrir kveðjuna. Gurrí: Ég er alveg góð, bara þreytt á því að bíða, það er ekki mín sterkasta hlið. Hehe.
Jenný Anna Baldursdóttir, 2.10.2007 kl. 08:44
Gangi þér vel
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 2.10.2007 kl. 09:05
Gangi þér ótrúlega vel
Sunna Dóra Möller, 2.10.2007 kl. 09:35
Ég skal bíða með þér Jennsla mín...Love and light!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 2.10.2007 kl. 09:43
Gangi þér vel.
krossgata, 2.10.2007 kl. 09:46
Gangi þér allt í haginn.
Steingerður Steinarsdóttir, 2.10.2007 kl. 10:25
Gangi þér vel í dag, ljúfust.
Hrönn Sigurðardóttir, 2.10.2007 kl. 11:41
Elsku Sara mín, ég sá þig ekki þarna á milli plássfrekra bloggvina minna (hehe). Takk knúsan mín.
Takk þið öll elskurnar. Ég tek þetta með vinstri ofkors.
Jenný Anna Baldursdóttir, 2.10.2007 kl. 11:59
Gangi þér vel á morgun, Jenný. Vona að lífið komi þér gleðilega á óvart.
Kveðja S
Sigríður Sigurðardóttir, 2.10.2007 kl. 14:33
Hugg,hugg frá mér.Gangi þér vel Jenný mín Og kveðja á Meysuna þína.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 2.10.2007 kl. 16:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.